Vísir - 26.02.1980, Page 21

Vísir - 26.02.1980, Page 21
Þriðjudagur 26. febrúar 1980 4 4 -* 4 0 * »f 4 4- ■# * 21 brúóknup Nýlega voru Helga Þormóös- dóttir og Þorkell Ragnarsson gefin saman ihjónabandaf sr. Ólafi Skúlasyni í Bústaða- kirkju. Heimili þeirra verður að Furugeröi 21. Reykjavik. — Nýja Myndastofan, Laugavegi 18. bridge tsland tapaöi 5-15 fyrir Þýskalandi á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. Það hefði farið ver, ef Jón hefði ekki böðlast i eftirfarandi game. Norður gefur/allir áhættu. Noröur * D87 y KlO 4 AKG1095 Vestur Austur A A62 A 94 V AD92 v G8653 ♦ 42 D83 A 9632 KD10 Suður A KG1053 V 74 ♦ 76 * AG85 I opna salnum sátu n-s Ballmann og Gwinner, en a-v Asmundur og Hjalti: Norður Austur Suður Vestur 1 T pass 1 S pass 2T pass pass pass Austur spilaði út spaöaniu og þar með var sagnhafi kominn með tiu slagi. Það virtist samt ekki alvarlegt slagtap, þvi spaðabúturinn átti að gefa tiu slagi. 1 lokaða salnum sátu n-s Simon og Jón, en a-v Schroeder og von Gynz : Norður Austur Suður Vestur 1 T pass 1 S pass 2 T pass 3 L pass 3 S pass 4 S pass pass pass Með hjartaásnum rétt, trompinu og tiglunum 3-2, var engin leið að bana spilinu og Island (Jón) græddi 11 impa. skák Hvitur leikur og vinnur. I S s *± t 1 tt t X t t F Hvitur : Siner Svartur : Kokinos Sovétrikin 1978. 1. Hb-f8! Gefið, gegn 2. Hh-g8 mát, finnst eng- in vörn. Ef 1. . . h5 2. gxh6 e.p. mát. i dag er þriöjudagurinn 26. febrúar 1980/ 57. dagur árs- ins. Sólarupprás er ki. 08.48 en sólarlag ki. 18.34. ídagslnsönn apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 22. til 28. febrúar er I Lauga- vegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskyöld. Kopavofl'ur: Kópavogsapótfk erojíið öíf kvöíí til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-lJ'og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum f rá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar í slmsvara nr. 51600. •Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá ykl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. t Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartlma buða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl. 19 lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalahum. Simi 81200. Allan sólarhringinn Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GöngudeikJ Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardogum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8 17 er hægt að ná sam bandt'við lækni i sima Læknafélags Reykja- vikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dögum til klukkan 8 árd á mánudögum er læknavakt i.sima 21230. Nánari upplysingar um lyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar l simsvara 13888 Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög um kl. 17 18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dyra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. hellsugœsla Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér iegir Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18.30tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19 Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20 Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. -Heilsuverndarstööin: Kl. 15 4il kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19 30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. '6 og kl. 19 til kl 19.30. Fæöingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl 15.30 til kl 16.30. bllanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Sei tjarnarnes. simi 18230. Haf narf jorður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar simi 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Haf narf jórður, simi 25520, Seltjarnarnes. simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl .18 og um helgar simi 41575. Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri. Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Grindavik: Sjukrabill og lögregla 8094 Slokkvilið 8380 Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga frd kl. 17 siðdegis til kl 8 árdegis og a helgiddgum er svarað allan sölarhringinn Tekið er við tilkynningum um 1 oilanir á veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að ~n fá aðstoð borgarstofnana bókasöfn Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34. simi 86922 Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Þaö er eitthvaö aö vélinni, hún hefur gengiö svo skratti illa uppá siökastiö. SKOÐUN LURIE Vistheimiliö Vífilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá kl. 14 23 Solvangur, Hafnarfiröi: AAánudaga til laugar daga kl 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20 Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30 KOpavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15til kl. 16.15og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkv'lllö Siglufjöröur. Lögregla og sjukrabill 71170 Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550 Blónduós: Logregla 4377 Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785 Slökkvilið 3333. Vestmannaey jar: Logregla og sjukrabill 1666 . Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjukra bill 1220 Höfn i Hornafiröi: Logregla 8282 Sjukrabill 8226. Slokkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slókkvilið 1222 Seyöisfjóröur: Logregla og sjukrabill 2334 Slokkvilið 2222 Neskaupstaöur: Logregla simi 7332. Eskifjöröur: Logregla og sjukrabill 6215 Slokkvilió 6222. Husavik: Logregla 41303, 41630 Sjukrabill 41385. Slökkvilið 41441 Akureyri: Logregla 23222, 22323. Slökkviliðog Sjukrabill 22222 Dalvlk: Logregla 61222. Sjukrabill 61123 á vinnustað. heima 61442 ólafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222 Slökkvilið 62115. Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkvilióog sjukrabill simi 11100 Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilió 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkvilióog sjukrabill 11100 Hafnarf jöröur: Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 51100 Garöakaupstaöur: Logregla 51166 Slokkvilið og sjukrabill 51100 Keflavik: Logregla og sjukrablll i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 ög 1138 Slokkvilið simi 2222 Bolungarvfk: Logregla og sjúkrabill 7310 Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Logregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166 Slökkvilið 7365 Akranes: Logregla og sjúkrabíll 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. BeUa Ég skil vel aö nautaket sé megrandi — nógu mikla hreyfingu fæ ég viö aö skera þaö. velmœlt — Þegar þú kemst I slikan vanda, aö allt viröist þér andhverft og þér finnst sem þú munir ekki standast stundu lengur, skaltu sist af öllu gefast upp, þvl aö þaö er einmitt á þeim staö og þeirri stundu, sem straumhvörfin veröa. — H. Beecher-Stowe. oröiö Og Jesús fór um allar borgimar og þorpin, kenndi I samkundum þeirra og prédikaöi fagnaöarboö- skapinn um rikiö og læknaöi hvers konar sjúkdóma og hvers konar krankleika. Matt.9,35 Sfld I tómatlegi bragöast vel sem aöalréttur meö heitum kartöflum og grófu brauöi. 6 saltsndarflök Tómatlögur: 3/4 dl matarolia 3/4 dl edik 3 msk. vatn 1 1/4 dl tómatkraftur 2 msk. sykur örl. pipar Hreinsiö sttdina og þerriö. Þeytiö vel saman matarollu, edik, vatn, tómatkraft, sykur og pipar. Skeriö sHdarflökin I 2-3 sm bita og leggiö þau I krukku. Helliö leginum yfir og lokiö krukkunni. Geymiösndina i kæliskáp 12-3 sólarhringa, áöur en hún er bor- in fram. SÍLD (TðMATLEGI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.