Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 26.02.1980, Blaðsíða 24
Víða miklar skemmdir í óveörinu: Vandræöaásland var víða fyrlr veslan mannavarna til a6 kalla alla verkfæra menn til hjálpar- starfa. Þakplötur fuku og rúöur brotnu&u i húsum. Simasamband rofnabi til margra staöa á Vestfjöröum og slæmt samband var viö aöra staöi. Viöa fuku bilar út af veg- um sunnanlands og vestan. Lítiö t jön varö af völdum veö- urofsans I Reykjavik og ná- grenni. Mastur fyrir fjölbylgju- sendi vegna talsambands viö skip fauk um koll á Seltjarnar- nesi. Missir mastursins eykur álagiö á aöra senda fjarskipta- stöövarinnar I Gufunesi. Mannlaus bili fauk upp viö Engjahjalla i Kópavogi og fór heila veltu. Enn eru aö berast fréttir um tjón af Vesturlandi og Vestfjöröum, en slæmt sfma- samband hamla&i fréttaöflun i morgun. — SG. Kom á síðasta öensín- dropanum til Haffnar: Ekki eftir bensín til að aka vél- inni í skýli Flugmaöurinn Wm. Zollinger neyddist I gær til aö lenda tiu manna flugvél, af geröinni Aero Commander 680,á HÖfn í Horna- firöi, sem veriö var aö ferja frá Prestwick i Skotlandi til Reykja- víkur, álfeiöis til ákvöröunarstaö- ar I Bandarikjunum. Ferjuflugmaöurinn sá fram á, aö eldsneytiö dyg&i ekki tií Reykjavlkur, vegna mjög mikils mótvinds á leiöinni yfir hafiö, og var hann þá staddur vestur yfir Skarösfjöru. Zoilingfer sneri því til Hafnar, en þá var oröiö tvlsýnt um, aö bensíniö myndi endást, enda varö raunin sú, þvf aö seinasti bensin- dropinn klára&ist, er vélin kom inn til lendingar, þannig aö flug- vélin gat ekki keyrt fyrir eigin vélarafli aö flugskýlinu. wfism Þriðjudagur 26. febrúar 1980 Lokl seglr Mikil bla&askrif um fall verkalýösforingja i Alþýöu- bandalaginu viö kosningu i flokksráö hafa nú or&iö til þess, aö flestir áöurnefndra foringja hafa veriö kjörnir I mi&stjórn flokksins. Þarna er þvi augsýniiega komin ný leiö til áhrifa I þeim fiokki. Spásvæ&i Ve&urstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Norður- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. Miklar skemmdir urðu viða i mannskaða- veðrinu, sem gekk yfir hluta landsins i gær. Veðurhæð komst nokk- uð yfir 12 vindstig i mestu vindhviðunum. fuku á Isafirði og skemmdir A Suöureyri viö Súgandafjörö uröu á bilum. var ákveöi&aö nota heimild Al- Veðrið var hvaö verst á Vest- fjöröum, þar sem mannskaöar uröu. Bátar frá Patreksfiröi áttu i erfiöleikum sem og viöar á Vestfjöröum, þar sem mann- skaöar uröu. Bátar á Patreks- firöi áttu I erfiöleikum sem og viöar á Vestfjöröum. Tveir gámar fuku i höfnina á Bildu- dal og lentu á trillu- Einn maöur var um borö I trillunni og slapp hann ómeiddur, en báturinn skemmdist mikið. Þakplötur Flugsamgöngur innanlands lágu nær alveg ni&ri i gær vegna veö- ursins. Flugvélar á Reykjavikurflugvelli voru njörva&ar ni&ur til aö varna þvi aö þær fykju. — (Visism.: JA.). Veðurspá dagsins 1 Gert er ráö fyrir stormi á öll- um mi&um. Milli Vestfjaröa og Grænlands er 982 mb. lægb, sem fer hratt NA. önnur lægö, 990 mb. djúp er 1600 km SV I hafi, dýpkar og fer einnig hratt NA. Svalt veröur I dag, en I nótt hlýnar i bili. Su&vesturiand til Vestfjaröa: SV og V stormur fyrst, en fer aÖ lægja siödegis. Éljagangur. Vaxandi SA og A átt I kvöld, hvassviöri og sums staðar stormur meö slyddu og rign- ingu I nótt. Noröurland: SV og V stormur á miöum og annesjum, fram eftir degi en fer aö lægja meö kvöldinu. Éljagaiigur, þykkn- ar upp I nótt meö vaxandi SA átt. Nor&austurland og Austfir&ir: Allhvöss SV og V átt og meö köflum stormur fram eftir degi, enferþáaölægja. Bjart veður. Þykknar upp I nótt meö vaxandi SA átt. Su&austurland: SV hvassviöri og stormur og él nema aust- ast. Fer aö lægja, vaxandi SA I nótt, allhvasst og rigning. veörið nép og bar Klukkan sex I morgun: Akureyri snjóél 4-2, Helsinki súld -í-5, Kaupmannahöfn þokumó&a -4- 3, Osló léttskýjaö 4-15, Reykjavik snjóél 4-1, Stokkhólmur þoka 4-8, Þórs- höfn léttskýjaö 5. Klukkan átján i gær: Aþena rigning 4, Berlin heiöskirt 1, Feneyjar þokumóöa 11, Frankfurt mistur 6, Nuuk snjókoma 4-11, London skýjaö 6, Luxemburg þokumó&a 6, Las Palmas hálfskýjaö 19, Mallorcka skýjaö 12, Montre- ai skýjaö 4-3, New York skýjaö 4, Paris léttskýjaö 3, Róm þokumó&a 11, Malaga skýjaö 16, Róm þokumóða 2, Winnipeg léttskýjaö 4-20. Erlendu skákmeisturunum sem tefla á Reykjavikurskákmótinu var I gær boöiö f kynnisferö um Reykjavik og heimsóttu þeir ýmsa sta&i I fylgd Einars S. Einarssonar, forseta Skáksambandsins. Þeir voru reyndar a&eins fjórir sem hættu sér ilt I ve&urofsann og sjást hér þrir þeirra á heimili Einars þar sem boöiö var upp á rammislenskar iveitingar, hákari og brennivfn.Frá vinstri á myndinni Einar. S. Einarsson, Évgeni Vasjúkov frá Sovétrikjunum. Þráinn GuOmundsson bla&afulltrúi mótsins, Eugenio Torre frá Filippseyjum og Viktor Kúpreitsjik frá Sovétrfkjunum. 1 opnu bla&sins er nánar sagt frá skoö- unarferö skákmannanna en þeir Torre og Vasjúkov tóku m.a. skák á einvigisboröi Fischers og Spasskis. __U_ vopnaðir hermenn stöðvuðu ivo fslendinga: Stillt upp við vegg með hendur yfír hðfuð Tveir íslenskir starfsmenn Navy Exchange á Keflavíkurflugvelli voru í gær stöðvaðir af vopnuðum bandarískum hermönnum, fyrir utan flugvöllinn, og þeim skipað upp að húsvegg með hendur yfir höfði. Þeir kærðu atvikið fyrir lögreglu- stjóranum á Kef lavíkurflugvelli og er málið nú í rannsókn hjá embættinu. „Þetta mun hafa skeö þannig, aö lslendingarnir áttu erindi I vöruskemmu Navy Exchange I Rockville, en viö hliö hennar er önnur skemma á vegum hers- ins”, sagöi Ólafur I Hannesson, a&alfulltrúi lögreglustjórans á Keflavlkurflugvelli, I samtali viö VIsi I morgun. „Huröin á fyrrnefndu skemmunni mun hafa skellst svo fast aftur aö þjófabjalla i þeirri siöarnefndu fór á staö og olli þaö viöbrögöum hermann- anna. Þegar þeir si&an sáu a& Islendingarnir höf&u lykla aö vöruskemmunni og áttu þangaö fullt erindi,létu þeir þá lausa”, sagöi ólafur. VIsi tókst ekki f morgun aö ná sambandi viö íslendingana, sem þarna áttu hlut aö máli. -4».M. r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.