Vísir - 28.02.1980, Side 3

Vísir - 28.02.1980, Side 3
vtsm Fimmtudagur 28. febrúar 1980 Dómur Hæstaréttar í Guömundar- og Geirfinnsmálum: Murkallanir a lálnlngum ekkl taidar vera marktækar „Meö visan til 108. gr. laga nr. 74/1974 þykir varhugavert aö telja, aö alveg nægilega sé sýnt fram á, aö ákæröu Guöjóni, Kristjáni og Sævari veröi gefin refsiverö sök á manndrápi af ásettu ráöi meö atferii sfnu, svo aö varöi viö 211. gr. almennra hegningariaga”. Svo segir meöal annars i niöur- stööum dóms Hæstaréttar þar sem fjallaö er um Geirfinns- máliö, en dómurinn hefur nú veriö lagöur fram. Aöur höföu dómsoröin sjálf veriö birt viö dómsuppkvaöningu. Framhaid hinnar ofangreidu tilvitnunar er svohljóöandi: „Ber aö færa háttsemi þeirra til 218. gr. og 215. gr. almennra hegningarlaga, þar sem manns- bani hlaust af ofsafenginni likamsárás þeirra, en þá afleiö- ingu veröur aö viröa þeim til stór- fellds gáleysis. Er heimilt aö beita þeim refsiákvæöum hér, þótt eigi séu þau greind i ákæru, sbr. 3. málsgr. 118. gr. laga nr. 74/1974, enda var mál reifaö á þeim grundvelli fyrir Hæstarétti, eins og áöur greinir. Hinir ákæröu voru þrir um atlöguna aö Geir- finni Einarssyni, og er þaö refsi- þyngjandi, sbr. 2. mgr. 70. gr. al- mennra hegningarlaga. Arásin var gerö á afviknum staö, sem ákæröu völdu, og er þaö einnig refsiþyngjandi”. beita þeim refsiákvæöum hér, þótt eigi séu þau greind i ákæru....” Geirfinnsmálið. í dómi Hæstaréttar um Geir- finnsmáliö segir meöal annars aö umfangsmiklar rannsóknir hafi fariö fram vegna áburöar Kristjáns Viö'ars og Sævars á hendur rannsóknarmönnum og fangavöröum. „...leiöa þessar umfangsmiklu rannsóknir eigi i ljós, aö þeir ann- markar séu á rannsókn málsins, sem valdi þvi, aö játningar hinna ákæröu Kristjáns og Sævars veröi út af fyrir sig eigi lagöar til grundvallar viö úrlausn máls þessa. Um afturköllun þeirra á fyrri framburöum er þess aö geta, aö þeir höföu margsinnis endurtekiö játningar sinar, bæöi fyrir rannsóknarlögreglumönn- um og dómurum, stundum aö viö- stöddum verjendum. Hurfu þeir ekki frá játningum sinum, fyrr en alllangt var liöiö á rannsókn málsins og eftir aö ákærur voru gefnar út og mál gegn þeim þing- fest. Ymislegt er i frásögn þeirra, sem ekki gat veriö frá öörum komiö en þeim sjálfum. Ráöa má af gögnum mála, aö hinir ákæröu hafa mjög leitaö aö fyrra bragöi eftir viötölum viö rannsóknar- menn og aö skýrslur yröu af þeim Frá réttarhöldunum I Guömundar- og Geirfinnsmálinu. Guðmundarmálið. t dómi Hæstaréttar um Guö- mundarmáliö er minnt á aö játn- ingar ákæröu koma fram I skýrsl- um þeirra i janúar 1976 og voru slöan endurteknar siöar bæöi fyrir rannsóknarlögreglu og dóm- þingum aö viöstöddum verjend- um Kristjáns og Tryggva. Þeir Sævar og Tryggvi hafi ekki breytt þessum játningum fyrr en I lok mars 1977 og Kristján ekki fyrr en i lok september sama ár. Meö visun til þessa beri aö leggja játningar þeirra ákæröu, Kristjáns, Viöars, Sævars Ciesielski og Tryggva Rúnars til grundvallar I málinu, enda þyki ekki mark takandi á afturköllun- um þeirra. Fái játningar þeirra stoö I framburöum ákæröa Al- berts Klahn, vitnisins Gunnars Jónssonar og ákæröu Erlu, svo og öörum gögnum. Slöar segir I dómi Hæstaréttar: „Af rannsókn málsins veröur ekki ráöiö, aö þaö hafi veriö ætlun ákæröu Kristjáns og Tryggva aö bana Guömundi, er þeir þrir héldu aö Hamarsbraut 11. Var- hugavert þykir aö fullyröa, sbr. 108. gr. laga nr. 74/1974, aö sllkur ásetningur hafi myndast hjá þessum ákæröu og ákæröa Sævari eftir aö til átakanna kom eöa meöan á þeim stóö. Veröur brot ákæröu þvi eigi fært til 211. gr. al- mennra hegningarlaga. Árásin á Guömund Einarsson var hrotta- fengin. Hún var þeim viljaverk og mátti þeim vera ljóst, aö af þess- ari stórfelldu llkamsárás gæti hlotist lifstjón þess, er fyrir henni varö. Varöa brot þeirra þvl viö 218. gr. og 215. gr. almennra hegningarlaga, en heimilt er aö teknar. Hinir ákæröu tóku þátt I sviösetningu atburöa I Dráttar- brautinni hinn 23. janúar 1977, og voru þá virkir, aö þvl er ráöa má af rannsóknargögnum, um aö skýra frá staösetningu ökutækja, stööu einstakra manna I viöur- eign viö Geirfinn Einarsson og ýmislegt annaö, er varöar vett- vangsviöburöi. Enn er þess aö geta, aö ákæröi Guöjón hefur haldiö fast viö framburö sinn og ýmis gögn önnur benda ótvlrætt til, aö ákæröu hafi veriö I Dráttarbrautinni i Keflavik um- rætt kvöld. Meö skirskotun til þess, sem aö framan er ritaö, og meö visan til héraösdóms eru afturkallanir Kristjáns og Sævars á játingum þeirra ekki marktækar”, segir I dómi Hæstaréttar. Ennfremur þykir hin siöbúna afturköllun Erlu vera marklaus. Einnig segir i dóminum: „Eigi veröur taliö sannaö, aö meö ákæröu hafi búiö fyrirfram sá ásetningur aö svipta Geirfinn lifi, ef hann léti ekki i té þær upp- lýsingar, sem eftir var leitaö. Árásin var hrottaleg, og kemur mjög til greina aö telja, aö ákæröu hafi ekki getaö dulist, aö langliklegast væri aö árásarþoli myndi blöa bana af henni, bæöi vegna ofsans I árásinni og þegar virt er, aö þeir þrlr sóttu aö manninum á fáförnum staö seint aö kvöldi. Þess er þó aö gæta, aö likiö hefur eigi fundist, en könnun á áverkum á þvi gæti veitt veiga- miklar upplýsingar um þaö, hvernig dauöa mannsins hafi boriö aö höndum”. Ámælisverður kinnhestur. Um ásakanir ákæröu um aö þeir hafi sætt haröræöi viö rann- sókn málsins segir meöal annars I dómi Hæstaréttar: „Af gögnum málsins veröur ráöiö, aö viö samprófun hinna ákæröu Sævars, Kristjáns og Erlu 5. mal 1976 hafi nafngreindur fangavöröur lostiö ákæröa Sævar kinnhest. Um aödraganda þessa eru skýrslur óljósar, en þær benda til þess, aö ákæröi Sævar hafi veriö æstur og órór viö yfir- heyrslu þessa”. 1 lok dóms Hæstaréttar segir eftirfarandi: „Rannsókn saka- máls þessa er hin umfangsmesta á landi hér á slöari árum. Rangir og reikulir framburöir ýmissa þeirra er rannsóknin beindist gegn, ollu þeim, sem meö rann- sóknina fóru miklum öröugleik- um. Liggur geysimikil vinna I rannsókn málsins, og var m.a. freistaö aö beita þar ýmsum tækniúrræöum, er aö haldi mættu koma. 1 fáein skipti veröur eigi séö, aö þess hafi veriö gætt aö benda sökuöum manni, sem yfir- heyröur var fyrir rannsóknarlög- reglu, á ákvæöi 1. málsgr. 40. gr. laga nr. 74/1974, og viö hefur boriö, aö yfirheyrsla hafi staöiö samfellt lengur en 6 klukku- stundir, sbr. 3. málsgr. 40. gr. sömu laga. Stöku sinnum bera bókanir ekki meö sér, aö reynt hafi veriö aö kveöja til réttargæslumenn eöa verjendur viö yfirheyrslu, þar sem sllkt heföi veriö rétt. Vegna ummæla I málflutningi hér fyrir dómi þykir ástæöa til aö taka fram, aö fangavöröum er eigi heimilt aö hafa afskipti af rann- sókn opinbers máls aö eigin frumkvæöi. Þaö er ámælisvert, aö fangavöröur laust einn hinna ákæröu kinnhest viö yfirheyrslu, en ráöiö veröur af gögnum máls, aö framkoma fangans viö rann- sóknarmenn I umrætt skipti hafi veriö vltaverö”. Ahrif LSD. Vegna eiturlyfjaneyslu sumra hinna ákæröu var fyrir Hæstarétt lögö fram greinargerö dr. med. Þorkels Jóhannessonar prófess- ors varöandi lýserglö (LSD) og áhrif þess á skynjanir manna. 1 niöurstööu greinargeröarinnar segir: ,,AÖ öllu samanlögöu er þannig viöbúiö aö jafnvel litil neysla lýsergíös gæti haft grundvallar- áhrif á skynjun, hugsun, hegöun og dómgreind manna. Þá er öruggt, aö neysla lýserglös getur haft endurvekjandi áhrif, sbr. aö framan, á hlutaöeigandi löngu eftir aö efniö haföi slöast veriö tekiö. Þvi fer ekki milli mála, aö taka lýsergiös gæti sem hægast leitt til óhæfuverka á borö viö skemmdarverk, likamsmeiösl, morö eöa sjálfsmorö”. Dómur Hæstaréttar fyllir 54 siöur, en hann var kveöinn upp 22. febrúar siöastliöinn. — SG X ELAN SKIÐI Stæröir: 30-35 kr. 17.685, Stæröir: 36-41 kr. 18.245, Stæröir: 41-46 kr. 24.515, DOLOMITE Stæröir: 42-45 Verö kr. 26.595,- DOLOMITE Skíðaskór Keppnisgerö Stæröir: 41-44 Verö kr. 74.460,- Tyroiia öryggisbindingar Verö kr.: 34.145 Þyngd: 35-95 kg. PÓSTSENDUM Þyngd: 25-60 kg Verö kr. 21.510.- Laugavegi 13 Sími 13508 Tyrolia

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.