Vísir - 28.02.1980, Page 9
vísm Fimmtudagur 28. febrúar 1980
Í(MURLÁllElJÍÍNÆSTfl
STðRWJA (SLENDIHGA?
Hafinn er undirbúningur aö
stofnun hlutafélags sem hefur
laxeldi f stúrum stil aö mark-
miöi sinu. Undirbúningsstofn-
fundur var haldinn nýlega og
söfnuöust þá þegar 20 milljónir
króna I hlutafjárloforöum. Er
stefnt aö þvi aö reisa hér á landi
fiskeldisstöö sem mundi fram-
ieiöa allt aö einni milljón laxa-
seiöa árlega.
Þetta kom fram i ræöu sem
Skúli Johnsen borgarlæknir
flutti á búnaöarþingi s.l. mánu-
dag, en þar geröi hann grein
fyrir athugunum sem geröar
hafa veriö á laxeldi hér á landi i
stórum stil. Kom þar fram aö
erlendir sérfræöingar telja aö
einungis þrjú svæöi i heiminum
eigi möguleika á slikum stórbú-
skap i laxarækt er byggöi á haf-
beit og er Island eitt þeirra.
Rekja þeir þetta til mikillar
gnóttar af vatni sem hér er aö
finna, auk jaröhitans, en siöast
en ekki sist aö hérlendis gildir
þaö einstaka fyrirkomulag
veiöimála aö laxveiöi I sjó I
kringum landiö er bönnuö en
þaö mun vera einsdæmi I ver-
öldinni.
Laxeldisstöð fyrir tvo
milljarða króna
Þaö kom fram I máli Skúla aö
þegar hafa veriö geröar kann-
anir á stofnkostnaöi viö slikar
eldisstöövar. útreikningar á
stofnkostnaöi 200 þúsund seiöa
stöövar liggja þegar fyrir og er
þá aö finna i ritgerö Benedikts
Andréssonar viöskiptafræöings
frá þvi á s.l. ári, en miöaö viö
þágildandi verölag kostaöi slik
stöö 256 milljónir króna.
Hins vegar eru hér á feröinni
hugmyndir aö enn stærri stöö
eöa allt aö milljón seiöa stöö og
er taliö aö stofnkostnaöur viö
slika stöö mundi vera I kringum
2 - 2,5 milljaröar króna. Laxeld-
isstöö af þessari stærö myndi
miöaö viö 10% endurheimtur
skila 100 þúsund löxum árlega
sem aö reikna mætti meö aö
væri þrjú klló hver. Aflmagniö
væri þvi 300 tonn af laxi og miö-
aö viö verölag á laxi i fyrra,
myndi þaö skila verömætum
uppá 800 - 900 milljónir króna
árlega.
Heimsmet islenska
laxins.
Þaö kom fram I máli Skúla aö
á siöustu 20 árum hefur tekist aö
fjórfalda laxveiöina I landinu
meö fiskirækt viö náttúruleg
skilyröi i ám og vötnum. Hins
vegar hefur uppeldi á laxi I fisk-
eldisstöövum sem siöar væri
sleppt til hafbeitar veriö fremur
takmörkuö og er laxeldisstööin I
Kollafiröi fyrsta og raunar eina
Islenska hafbeitarstööin.
Endurheimta laxa I þeirri
stöö var á árabilinu 1963 - 1973
um 5% sem veröur aö teljast
viöunandi árangur miöaö viö
þaö aö hér er um tilraunastatf
aö ræöa. Eldistlmi seiöa af
göngustærö er meö tilraunum
þeim sem geröar hafa veriö I
Kollafiröi nú oröinn um eitt ár
miöaö viö 3 - 4 ár viö náttúruleg
skilyröi I ám og vötnum. Heimt-
ur slikra seiöa hafa veriö mjög
góöar og sem dæmi má nefna aö
einn hópur seiöa sem sleppt var
1978 voru heimturnar 16% og
mun þaö vera heimsmet.
Laxeldisstóriðja við
Þjórsá?
1 grein sem Arni Guöjónsson
qg Ivar Friöjónsson skrifuöu I
timaritiö Frey á s.l. ári kom
fram aö geysilegir möguleikar
felast IJjvi aö nýta stærri hluta
af uppeldissvæöi Þjórsár ef
grundvöllur fengist fyrir bygg-
ingu stórrar klakstöövar á
svæöinu.
Arni og Ivar telja aö ef komiö
væri a fót félagsbúskap bænda á
svæöinu, sem stæöu fyrir stofn-
un stórrar klakstöövar, mætti
tifalda laxagönguna upp Þjórsá.
Yröi hún þá yfir 100 þúsund lax-
ar. Munu nú þegar hafa veriö
undirbúin fyrstu skrefin i áttina
aö þessum stórbúskap.
Stofnun laxeldisfélags i
undirbúningi
Eins og áöur hefur komiö
fram hefur nú þegar veriö hald-
inn undirbúningsstofnfundur
laxeldisfélags er heföi laxeldis-
stóriöju aö markmiöi. Voru yfir
200 manns á þeim fundi, en hug-
myndin er aö safna 500 - 1000
stofnfélögum. Er fyrirhugaö aö
halda stofnfund hins nýja félags
I marslok.
Þá veröur einnig komiö upp
umboösmannakerfi um allt land
þar sem menn geta skráö sig og
gerst stofnfélagar fyrir 15.
mars. Mun fjárútvegun siöan
fara fram meö tilstyrk stjórn-
valda landsins og munu I þvi
sambandi einungis erlendir
fjárfestingarlánamarkaöir, t.d.
Norræni fjárfestingabankinn
koma til greina.
- HR
Frá laxeldisstööinni I Kolla firði: Þar hafa veriö geröar til-
raunir til sjóbeitar meö góöum árangri, en Island mun vera eitt
af fáum svæöum I heiminum þar sem skilyröi slikrar ræktar
eru fyrir hendi I stórum stil.
I
J
Anne-Marie Lorentsen sendiherra Noregs á tslandi ásamt Morten
Fieischer aöaiforstjóra Wickmannverksmiöjanna. Visismynd JA
Smíöa fsiendlngar vélahluta
fyrir WícKmannverksmlðlurnar?
tslenskir útvegsmenn og aörir
sem hagsmuna áttu aö gæta
beittu þrýstingi á norsk stjórn-
völd til aö rekstri Wickmann
vélaverkssmiöjunnar yröi hald-
iö áfram, en hætta var á aö fyr-
irtækið yröi aö hætta starfsemi
sinni vegna fjárhagserfiöleika.
Var þetta gert m.a. vegna þess
hve markaöur hérlendis fyrir
vélar af þessari tegund I skip og
báta er stór.
Þetta kom fram þegar um-
boösmenn Wickmann verk-
smiöjanna boöuöu blaöamenn
til fundar viö sig nú nýlega. Þar
kom fram aö hlutur þessara
véla er hvaö stærstur bæöi I
bátaflotanum og togaraflotan-
um. Ennfremur er Island
næst-stærsti markaöur Wick-
mann-véla og kemur þar næst á
eftir Noregi.
Morten Fleischer aöalfor-
stjóri A/S Wickmann sagöi aö
stuöningur lslendinga viö fyrir-
tækiö heföi komiö á mjög mikil-
vægu andartaki og átt sinn stóra
þátt I þvi aö norska rlkiö kom til
liös viö fyrirtækiö og geröist
stærsti hluthafinn. Skýröi hann
einnig frá þvi aö islenskum út-
geröarmönnum hafi veriö boöiö
aö gerast hluthafar I fyrirtæk-
inu þegar þaö var endurskipu-
lagt en vegna gjaldeyrisreglna
hér á landi heföi þaö reynst
ómögulegt.
Þá kom fram á fundinum aö
alls munu um 70 stór fiskiskip
og togarar I Islenska fiskiskipa-
flotanum vera útbúin meö
Wickmann vélum, en um 15% af
heildarframleiöslu Wickmann-
verksmiöjanna fer til Islands.
Umboösaöili fyrir A/S Wick-
mann hér á landi er Einar Far-
estveit & Co. h.f. Hefur þaö
komiö til greina aö þaö fyrirtæki
taki aö sér framleiöslu véla-
hluta fyrir norsku Wickmann-
verksmiöjurnar, en engin
ákvöröun hefur þó enn veriö
tekin um þaö mál.
- HR
Dauðahafsvatn
oeun osorlasls
Tilraunir sem nú fara fram I
háskólanum I Bergen meö vatn úr
Dauöahafinu tii lækningar á
Psoriases viröast gefa góöar von-
ir. Niöurstööur staöfesta þaö sem
liggur til grundvallar rannsókn-
unum en þaö er aö sjúkdómurinn
geti stafað af skorti á mikilvæg-
um efnum I likamsstarfseminni.
Mennirnir tveir sem vinna aö
þessum rannsóknum telja aö ef
þessi tilgáta reyndist vera rétt
yröi hægt aö halda sjúkdómnum i
skefjum meö þvi aö gefa sjúkling-
unum þetta tiltekna efni. Tuttugu
og fimm konur hafa siöan I októ-
ber tekiö þátt I tilraunum meö til-
búiö vatn meö þessum efnum á
útbrot meö góöum árangri. Báöir
prófessorarnir dr. med Wilhelm
Harkmark og cand. ral. Nils Pett-
er Berg Justesen viö rannsóknar-
stofnun háskólans vilja þó ekki
fullyröa neitt til aö vekja ekki tál-
vonir hjá þeim Norömönnum sem
hafa þennan sjúkdóm en þeir eru
milli 70 og 90 þúsund talsins.
Þó um jákvæöan árangur gæti
veriö aö ræöa er mörgum spurn-
ingum varöandi þennan sjúkdóm
ósvaraö, Hvers vegna fær fólk
hann til dæmis oftast ekki fyrr en
á aldrinum 30 - 40 ára? Getur ver-
iö aö þaö þurfi ákveönar hor-
mónabreytingar aö eiga sér staö
til aö sjúkdómurinn brjótist út?
Próíessorarnir telja aö þessar
tilraunir hafi kostaö mikiö um-
stang fyrir sjúklingana og vonast
til þess aö I framtiöinni veröi
hægt aö útbúa pillur viö sjúk-
dómnum, þær mætti kalla Dauöa-
hafspillur.
Vatn frá Dauöahafinu er þaö sem rannsóknir prófessoranna Nils Petter Berg Justesen og Wilhelm
Harkman, byggja á,en þeir leita aö meöali viö húösjúkdómnum Psoriasis.