Vísir - 28.02.1980, Side 13

Vísir - 28.02.1980, Side 13
Fimmtudagur 28. febrúar„,1980_^ , pföpi Vísir skoðar víkingasýninguna í British Museum í London: VFIRGRIPSMESIA VIKIHGA- SÝNINGIN FRAM TIL ÞESSA Fimmtudaginn 14. febrúar var opnuö f British Museum I London yfirgripsmesta sýning sem haldin hefur veriö um vlk- inga lifshætti þeirra og menn- ingu. Bretadrottning opnaöi sýn- inguna viö hátlölega athöfn aö viöstöddum mörgum boösgest- um. Gestir voru aöallega starfs- menn British Museum og þeir sem unniö höföu aö undirbtln- ingi sýningarinnar svo og marg- ir erlendir gestir aöallega frá söfnum sem lánaö hafa muni til sýningarinnar. Á fimmtudagskvöld var siöan hálfrar klst. þáttur I breska sjónvarpinu (BBC) um sýning- una I umsjá hins vinsæla sjón- varpsmanns Magnúsar Magn- ússonar. 1 þættinum gengu Magnús og forstööumaöur Brit- ish Museum David Wilson um sýningarsali og ræddu um ýmsa gripi sýningarinnar. Undirbún- ingur sýningarinnar hófst fyrir u.þ.b. þremur árum um þaö leyti er David Wilson geröist forstööumaöur safnsins. Hann er sérfræöingur I menningu vlk- inga og má segja aö sýningin sé hugarfóstur hans. Ekki sérstakt tilefni Varla er unnt aö segja aö sér- stakt tilefni sé til þess aö halda vlkingasýningu nú. Á slöasta ári héldu Manarbúar upp á 1000 ára afmæli Manarþingsins og hefur sú athöfn vafalaust kynt undir áhuga almennings á sýning- unni. Likani af vikingaskipi hef- ur nú veriö komiö fyrir framan viö aöaldyr British Museum. Þetta skip er einmitt hiö sama og sigldi frá Noregi til Manar viö afmælishátiöina. Sýning þessi hefur veriö ræki- lega auglýst og eru hæg heima- tökin þvl einn af þeim aöilum er styrkja sýninguna er breska dagblaöiö „The Times”. Aörir Eftirlfkingu af vfkingaskipi hefur veriö komiö fyrir framan viö byggingu British Museum i tilefni vik- ingasýningarinnar. Mynd:UPI. Heimilistölvan Tölvuskóli Borgartúni 29, sfmi 23280. Tölvunámskeið Ný hraðnámskeið eru að hefjast ■ Viltu skapa þér betri aðstöðu á vinnumark- aðnum? ■ Viltu læra að vinna með tölvur? ■ Átölvunámskeiðum okkar iærir þú að færa þér í nyt margvíslega möguleika sem smá- tölvur (microcomputers), sem nú ryðja sér mjög til rúms, hafa upp á að bjóða fyrir viðskipta- og atvinnulífið. ■ Námið fer aö mestu fram með leiðsögn tölvu og námsefnið er að sjálfsögöu allt á íslensku. Námsefnið hentar auk þess vel fyrir byrjendur. ■ Á námskeiðunum er kennt forritunarmálið BASIC, en það er lang algengasta tölvu- máliö sem notað er á litlar tölvur. Sfmi tölvuskólans er /)0/)QA Innritun stendur yffir 1 Námskeiðskynning laugardag 1. mars kl. 14.00-18.00. sem styrkja hana eru SAS-flug- félagiö og Norræni Menningar- sjóöurinn. Auglýsingar hafa sýnilega haft mikil áhrif þvl glf- urleg aösókn hefur veriö aö sýn- ingunni og reynir á þolrifin aö blöa I biörööum fyrir utan safn- iö. I mars hefst 10 þátta mynda- flokkur I breska sjónvarpinu um vlkingana sem Magnús Magn- ússon kynnir. Margar bækur hafa veriö gefnar út af þessu til- efni og einhverjar eru I blgerö. Víöa aflaö fanga Markmiö sýningarinnar er aö gefa fólki kost á aö sjá hvernig daglegt llf vlkinga hefur veriö. Þegar minnst er á oröiö, vlking- ur, þá dettur fólki oft I hug ræn- ingi eöa varmenni en nýlegir uppgreftir hafa leitt ýmislegt annaö I ljós, s.s. aö vlkingar hafa veriö fyrirtaks handverks- menn sbr. uppgröft sem nú stendur yfir I Jórvlk (York). Til þess aö gera fólki grein fyrir þessu hafa um 500 hlutir veriö fengnir aö láni frá meira en 40 stofnunum I 9 löndum. Meginhluti sýningarinnar er kynningarsvæöi þar sem komiö er fyrir stórum kortum sem sýna athafnasvæöi vlkinganna landfræöilega og sagnfræöilega. Afrek vlkinga má ekki slst rekja til hæfni þeirra viö skipa- smlöar reynslu þeirra af árang- ursrlkum glimum viö Ægi kon- ung. Þaö kemur þvi ekki á óvart aö fyrsti hluti sýningarinnar er tileinkaöur skipum og hafi. Þvl miöur gátu aöstandendur sýn- ingarinnar ekki fengiö lánaö eitt af vlkingaskipunum sem grafin hafa veriö úr sjó en þarna getur aö llta engu aö slöur ýmsa hluta vlkingaskipa s.s. stafnhöfuö og járnakkeri., Einnig er þarna minnisvaröi frá Gotlandi I Svl- þjóö en á honum er mynd af skipi hlöönu herskáum vlking- um I bardaga. Þessi mynd er notuö sem tákn fyrir sýninguna. í öörum hluta sýningarinnar hefur veriö komiö fyrir eftirllk- ingu af Heiöarbæ sem var graf- inn uppl Danmörku. Þar hefur veriö komiö fyrir likani af aöal- iverustaö fólks á 10. öld og geta áhorfendur þannig reynt aö gera sér I hugarlund hvernig daglegt heimilislif hefur fariö fram. Þarna má einnig sjá margar geröir af búsáhöldum s.s. straujárn, grilltein og vef- stól, svo notuö séu nútlma nöfn til aö lýsa hlutverki tækjanna. A vikingatlmabilinu voru menn yfirleitt grafnir nálægt iverustaö fólks enda er fjóröi Sigurborg Ragnars- dóttir frétta- ritari VIsis i London skrifar. hluti sýningarinnar tileinkaöur dauöa og ásatrú. Þar getur aö llta Ragnarrök, Þórshamar o.fl. Fimmti hluti sýningarinnar gef- ur mynd af klæönaöi vlkinga. Sýnder tlska karlmanna ásamt sveröum, spjótum, bogum og hjálmi. Skartgripir skipa stóran sess á sýningunni enda hefur ákaflega mikiö sllkra muna fundist viö uppgröft. Spannar vitt svið A sjötta sýningarsvæöi eru ýmsir munir sem vfkingar fluttu úr verslunar- og sjóráns- feröum slnum til Skandinavíu. Frá Austurlöndum fluttu þeir töluvert af silfurmynt, sverö frá Rlnarlöndum o.fl. I sjöunda hluta sýningarsvæö- is eru hins vegar sýndir hlutir sem vlkingar bjuggu til sjálfir. I York, Dublin, Hedeby og Birka voru verkstæöi þar sem margir fagrir gripir hafa veriö smlöaö- ir. Dregin er upp mynd af efna- hags- og stjórnmálaþróun vík- ingatlmabilsins I áttunda hlut- anum. Þessa þróun er hægt aö sjá á peningum sem sýndir eru auk frásagna af konungum og einstaka valdamönnum. Mun- um sem sýna þróun I skreytingu skartgripa hefur veriö komiö fyrir á 9. sýningarsvæöi. Þar sést vel tækni listamannsins og þróun skreytingalistar frá 8. - 11. aldar. 1 slöasta hluta sýning- arinnar er sýnt ýmislegt sem tengist kristnitökunni. Trúlega fer vel á þvl aö enda þessa frásögn meö glefsum úr formála bókarinnar „The Vik- ings” eftir J. Graham-Campell og D. Kidd sem er gefin út I til- efni sýningarinnar: „Slæmt orö fer af víkingum. Þeir viröast þekktastir fyrir rán og nauög- anir og eru taldir litlir eftirbát- Bmgakaffl Hér er einn þeirra listmuna, aem hvaö best sýna, hve framarlega vlkingar voru i gull og sUfursmiöi. Þessi hlutur er frá þvf um áriö 1000. Vikingasýningin, sem nú stendur yfir I British Museum I London er yfirgripsmesta sýning, sem nokkru sinni hefur verið haldin um vikinga, lifs- hætti þeirra og menningu. Sýningin var opnuð fimmtudaginn 14. febrúar siðastliðinn og mun standa til 20. júli i sumar. ar Húna og Gota hvaö villi- mennsku snertir. Athyglisvert er, aö af þeim er dregin upp mynd glæsimennsku, sem stangast á viö hina ógnvekjandi Imynd. ....Vikingar liföu á öld grimmdar og villimennsku og þeirra hegöan var á engan hátt verri en hegöan samtíöarmanna þeirra og ævintýraþrá. Fundur Amerlku, k'ristnitakan, stofnun Hér sést einn gestanna á vlkingasýningunni skoöa sverö frá vikingaöld. Af vikingaslóöum I Þýskalandi kemur þessi grelöa gerö úr beini og sögö m jög vönduö smio. Æ Mikiö safn silfurskarts frá vikingaöld er á sýningunni I London þar á meöal þessi armbönd og háismen, sem fundust viö Sandby i Sviþjóö. „Vikingarnir eru hér” segir f sýningarskrá British Museum. irskt skrin undir helgigripi frá siöari hluta vikingaaldar. þjóörlkja og stjórn nýlenda er allt hluti af sögu þeirra ásamt sérstæöri list-og tæknikunnáttu. Sýningin er sett upp til þess aö varpa Ijósi á alla ofangreinda þætti I menningu vlkinga.... Þaö er óllklegt aö sllk sýning veröi nokkru sinni sett upp aftur....” Aöalheimildir: 1) Viötal viö Guörúnu Svein- bjarnardóttur fornleifafræöing I Lundúnum. 2) „The Vikings” eftir James Graham-Campell og Dafydd Kidd. Sigurborg Ragnarsdóttir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.