Vísir - 28.02.1980, Síða 24

Vísir - 28.02.1980, Síða 24
vtsm Fimmtudagur 28. febrúar 1980 Veðursoá dagsins Gert er ráð fyrir stormi á Suövesturmiöum, Faxaflóa- miöum og Vestfjaröamiöum. Austur viö Lófót er 985 mb. lægð á leiö austur. 970 mb lægð 400 km SV af Hvarfi þokast norður. Yfir Grænlandshafi er aö myndast lægö, sem mun fara austur yfir landið i nótt. Heldur hlýnar i bili, en kólnar aftur þegar llður á nóttina. Suövesturland og Faxaflói: Vaxandi A og SA átt og þykknar upp, allhvasst á miö- um og rigning, þegar lföur á morguninn. Allhvass SA og súld meö köflum siödegis. Gengur I SV og siöar V hvass- viöri meö éljum i nótt. Breiöafjöröur: A kaldi og siö- ar allhvasst meö slyddu eöa j rigningu, þegar kemur fram á daginn, breytileg átt I kvöld. Gengur sennilega i NV átt eöa N meö éljum. Vestfiröir: Heldur vaxandi A og NA átt, allhvasst eöa stormur á miöum I nótt. Snjó- koma meö köflum, þegar liöur á daginn, siöar rigning sunnan til. Noröurland: N gola eöa kaldi og sums staöar él i fyrstu en léttir heldur til i dag. SA átt og þykknar heldur upp með kvöldinu. Hvasst á miöum og slydda eða rigning i nótt. Noröausturiand og Austfiröir: N gola eöa kaldi og smáél i fyrstu, en vaxandi A eöa SA átt og þykknar upp i kvöld. Stinningskaldi og rigning i nótt. Suðausturland: Vaxandi A og SA átt, allhvasst og rigning þegar liöur á daginn, en geng- ur I hvassa SV átt meö skúr- um, þegar liður á nóttina. Veðrlð hér og har Klukkan sex I morgun: Akureyri snjókoma +5, Bergen slydda 1, Helsinki þoka -f-4, Kaupmannahöfn þokumóöa -r2, Osló þoku- móöa 4-6, Reykjavik skýjaö 0, Stokkhólmur þokumóöa 4-5, Þórshöfn hálfskýjaö 6. Klukkan átján i gær: Aþena skýjaö 6, Beriin skýjað -=-2, Feneyjar léttskýjaö 9, Luxemburg þokumóöa 4, Nuuk hálfskýjaö 4-2, London mistur 6, Montreal snjókoma 4-10, New York léttskýjaö 11, Róm heiörikt 10, Vin þoku- móöa 4-2 Winnipeg alskýjað 4-15. Loki seglr ,,A aö þröngva OLtS upp á Nesti?” spyr Timinn i morg- un. Ekki er aö spyrja aö þessum eilífu nauögunum ndna i skammdeginu. ÍKVÖRBUN UM 8EMGIS- SIG TEKIN NJESTU DRGR Talað um ailt irá 8% til 15% „Ákvörðunar um gengissig er ekki langt að biða og ég tel það alveg öruggt, að þetta verði tekið fyrir á rikisstjórnarfundi i dag”, sagði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, i samtali við Visi i morgun. Steingrimur vildi ekki nefna neinar tölur I þessu sambandi, en sagöi, aö menn yröu aö hafa þaö i huga, aö þegar gengiö er fellt, kemur þaö beint fram i verölagi. „Þvi veröa menn annars veg- ar aö kanna vel hvaö verðbólgu- skrúfan þolir mikiö sig, án þess aö fara á fleygiferö og hins veg- ar, hvaö er þaö minnsta sem frystihúsin geta komist af meö. Gengiö hefur nú þegar sigiö um 2% frá áramótum”, sagöi Stein- grimur. Mismunandi skoöanir eru uppi um þaö innan rikis- stjórnarinnar, hversu mikiö gengissigiö þurfi aö vera og hafa verið reifaöar tölur allt frá 8% og upp 115%, en Steingrimur vildi ekki I morgun staöfesta neinar tölur. — P.M. Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson meö segulbandsspól- una, sem hefur aö geyma boöskap páfa til Islensku þjóöarinnar. Meö þeim á myndinni er óskar Halldórsson, lektor, sem lesa mun Islenska þýöingu boöskaps páfa. Visismynd: BG. Hart fleilt um nðfn á togurum Ágreiningur kom upp á fundi útgeröarráös Bæjarútgeröar Reykjavikur i gær, þegar til um- ræöu komu nafngiftir á togarana tvo, sem BÚR á i smiöum. t krafti meirihluta tókst þeim Björgvin Guömundssyni og Sigurjóni Péturssyniaö ráöa nöfnum togar- anna, en óliklegt má telja, aö þessar alvarlegu deilur séu úr sögunni. Björgvin bar fram tillögu um aö togarinn, sem er I smiöum I Portúgal, skyldi bera nafn Jóns Baldvinssonar og var þaö samþykkt meö fjórum atkvæöum gegn þrem. Þá vildi Sigurjón, aö togarinn, sem Stálvlk er aö smiöa, héti Ottó N. Þorláksson og var þaö samþykkt meö sama at- kvæöamun. Fyrir I flota BÚR er togari, er ber nafn Bjarna Benediktssonar. Þaö sem veldur mestum áhyggj- um núna er, aö enginn af togurun- um mun bera nafn einhvers af foringjum Framsóknarfloksins. Sumir telja aö BÚR veröi aö fá einn nýjan togara I viöbót til aö fuliur jöfnuöur náist. Hins vegar má benda á aö BÚR á togara, sem heitir Ingólfur Arnarson, og er ekki aö vita nema Fram- sóknarmenn telji hann hafa veriö fyrsta foringja flokksins. Minnihluti útgeröarráös vildi aö nýju togararnir bæru nöfnin Þorkell máni og Þormóöur goöi, en þau eru aiþekkt úr útgeröar- sögu BÚR. Þar sem vafi lék á þvi I hvaöa flokki þessir menn voru, var tillögunni hafnaö. _sg Miles og Kuprelchlk efstir Eftir fjórar umferöir á Reykja- vikurskákmótinu eru þeir Miles og Kupreichik efstir og jafnir meö 3 vinninga. Fimmta umferö hefst klukkan 17 I dag á Loftleiðahótelinu og er ástæöa til aö hvetja fólk til aö sækja skákina I dag, þvi aö kepp- endur eiga fri á morgun, en sjötta umferð hefst klukkan 14 á laugar- dag. Þeir sem tefla saman I dag eru Jón L. — Byrne, Guömundur — Browne, Miles — Kupreichik, Margeir — Torre, Helgi — Vaju- kov, Helmers — Haukur, Schúss- ler — Sosonko. A bls. 2 greinir Jó- hann Orn Sigurjónsson frá gangi mála I 4. umferöinni. —SG. Aukabiað um skattana Sérstakt aukablaö um skatta- leiöbeiningar rikisskattstjóra fylgir Visi á morgun, föstu- dag. Jóhannes Páll páli senfllr islendingum boðskap: Flytur avarp til lanfls- manna í Morgunpóstinuml Gestur þeirra Morgunpóst- manna, Sigmars og Páls Heiöars á morgun veröur páfinn Jóhannes Páll! Hann mun flytja ávarp til Islensku þjóöar- innar um hálf átta leytiö I fyrramáliö. „Viö félagi Páll ræddum um þaö I fyrra, aö gaman væri aö fá einhvern þekktan aöila, þjóö- höföingja til dæmis, i Morgun- póstinn. Þaö hvarflaöi aö okkur, hvort ekki væri hægt aö fá ávarp páfans og skrifuöum honum, skömmu áöur en hann fór I heimsókn slna til Póllands. Við þetta mál nutum viö dyggilegr- ar aöstoöar kaþólska biskupsins á Islandi, dr. Frehen. Timinn leiö og viö héldum að ekkert yröi úr þessu en einn morguninn fengum viö senda spólu frá sendiráöi páfans I Kaupmannahöfn og á henni flyt- ur páfinn Islensku þjóðinni ávarp sitt. Avarp þetta, sem flutt veröur I Morgunpóstinum I fyrramáliö, tekur sex minútur I flutningi og er flutt á ensku”. Avarpiö hefst á þessa leið: „Kæru vinir, kæru Islending- ar. Kæru bræöur og systur I trúnni á Drottinn vorn Jesús Krist. Þaö er mér sönn gleöi aö mega þiggja svo ágætt boö um aö flytja íslensku þjóöinni kveöjur I Rikisútvarpinu. Boö- skapur minn til yöar I dag er boöskapur vináttu, viröingar og aödáunar á hans hágöfgi, for- seta íslands og stjórnvöldum og fólkinu I landinu, landi sem nær allt aö heimskautsbaug. Verið þess fullviss, aö biskup Rómar litur á yöur I nálægö sinni og kærleiksanda Krists.” A eftir fréttunum klukkan átta I fyrramáliö munu biskup- inn yfir Islandi, herra Sigur- björn Einarsson, og kaþólski biskupinn, dr. Frehen, ræöa saman um boöskap páfa. —ATA

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.