Vísir - 03.03.1980, Side 1

Vísir - 03.03.1980, Side 1
Færa Norðmenn út við Jan Mayen innan 2ja mánaða? Attenposten segir. að grænlenska heimastlðrnin viiji koma inn í Jan Mayen-viðræður islendinga og Norðmanna Svo kann að fara, að Norðmenn færi út land- helgina við Jan Mayen áður en sumarloðnu- veiðarnar hefjast i júni. Það er Aften- posten, sem kom með þessar upplýsingar á laugardaginn. Blaðið visar til, að Norðmenn hafi rétt til þessarar útfærslu sam- kvæmt þjóðarrétti. Þetta munu þeir Knut Frydenlund og Ólafur Jóhannesson ræða á fundi sinum i dag. Norsku stjórninni er mikiö i mun aö koma samningaviöræö- unum i gang aö nýju. Sam- kvæmt upplýsingum Aften- posten vonast norska rikis- stjtírnin til, aö samkomulag viö islendinga náist innan tveggja mánaöa. Eftir tvo mánuöi veröur norska stjórnin nefni- lega aö tilkynna, hvort htín ætlar aö færa út landhelgina, ef slik útfærsla á aö hafa áhrif fyrir sumarloönuveiöarnar. Frá þvi Islendingar og Norö- menn mættust siöast viö samn- ingaboröiö I Reykjavik, hefur þaö nú gerst, aö Grænlendingar hyggjast færa út sina landhelgi, og samkvæmt upplýsingum Odvar Nordli, forsætisráöherra Noregs, og Knut Frydenlund utanrikisráöherra, sitja aö morgunveröi á Htítel Sögu I morgun. Visismynd G.V.A. Aftenposten er grænlensku ; heimastjórninni mjög i mun aö komast inn i Jan Mayenviö- ræöur íslendinga og Norö- manna. JEG-Osló ReyKjavikurskákmótiö: Kupreichik hefur tek- ið forystu Mjög mikii aösókn var að Reykjavikurskákmótinu um heigina og þurfti enginn aö sjá eftir þeim tima, sem variö var til aö fyigjast meö baráttu skákkappanna, sem þar eigast viö. Aö sjö umferöum loknum er Kupreichik, alþjóöameistar- inn frá Sovét, efstur meö fimm og hálfan vinning. Næstir koma Browne og Sosonko með fjóra og hálfan. Þeir Margeir og Helgi eru efstir af islensku þátttakendunum meö þrjá og hálfan vinning. Nokkrar biðskákir úr þess- um umferöum veröa tefldar klukkan 13 i dag og 8. umferö hefst siöan klukkan 17. Þá eig- ast viö þeir Torre, Haukur, Kupreichik — Helmers, Browne — Helgi, Byrne — Margeir, Schússler — Miles, Jón L. — Guðmundur, Sosonko — Vasjukov. Búast má viö spennandi skákum i dag og hefur frammistaöa hinna ungu is- lensku skákmanna ekki sist vakiö athygli. Sjá frásögn af umferöum helgarinnar á bls. 30. — SG Knut Frydenlund. utanríkisráðherra Noregs, um Jan Mayen-málið: „Kominn tími til að taka bessar viðræður upp attur” ,,Ég hef ekki fariö fram á sér- stakar viöræöur viö Gunnar Thoroddsen vegna Jan Mayen- málsins, en allir forsætisráö- herrarnir eiga meö sér sameig- inlegan fund I dag og þá mun ég aö sjáifsögðu tala viö Gunnar eins og aöra”, sagöi Oddvar Nordli, forsætisráöherra Nor- egs, i samtali viö VIsi I morgun. Nordli bætti þvi viö, aö engar áætlanir væru uppi um sérstaka fundihans og Gunna^s Thorodd- sen vegna Jan Mayen. „Ég mun aö sjálfsögöu hitta Ólaf Jóhannesson aö máli meö- an á dvöl minni hér stendur, og viö munum væntanlega ræöa hvaöa form veröur á komandi viöræðum um Jan Mayen, en það hafa engar áætlanir veriö gerðar um aö taka upp efnisleg- ar viöræöur að þessu sinni”, sagöi Knut Frydenlund.utanrík- isráðherra Noregs I morgun. „Viðræöurnar hafa dregist úr hófi fram, meöal annars vegna stjórnarskiptanna á Islandi, og þaö er fyllilega kominn timi til aö taka þær upp aftur”, sagöi Knut. Norsku ráöherrarnir komu meö leiguflugvél til Islands i gær ásamt öörum úr sendinefnd Noregs, sem hér eru vegna þings Noröurlandaráös. Auk þeirra Nordli og Frydenlund, er Lars Skytöen iönaöarráöherra Noregs, meö i förinni. Sendinefndir Danmerkur, Finnlands og Sviþjóöar komu einnig til landsins i gær og með þeim nokkrir ráöherrar.Meöal þeirra var Mauno Koivisto, for- sætisráöherra Finnlands, en Anker Jörgensen, forsætisráö- herra Danmerkur, og Thorbjörn Falldin, forsætisráöherra Svi- þjóöar, eru væntanlegir til landsins i dag. Þing Noröurlandaráös veröur sett i Þjóöleikhúsinu klukkan fjögur I dag. — P.M.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.