Vísir - 03.03.1980, Side 7
Mánudagur 3. mars 1980
VÍSIR
SKATTFRAMTALIÐ
1980
Verslunarmannafélag Reykjavikur efnir
til fræðslufundar fyrir félagsmenn sina
um skattalögin, þar sem jafnframt verða
látnar i té leiðbeiningar um gerð
framtalsins.
Fundurinn verður að Hótel Heklu, Rauð-
arárstig 18, mánudaginn 3. mars n.k. kl.
20.30, og er eingöngu ætlaður einstakling-
um.
Framsögu og leiðbeiningar annast:
Atli Hauksson. löggiltur endurskoðandi og
Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur.
Félagsmenn eru hvattir til að hagnýta sér
leiðbeiningarnar.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur.
Rakorastofan Klapparstíg
Sími 12725
Hárgreiðslustofan
Klapparstíg
Tímapantanir 13010
\A
Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
hárgreióslustofan
VALHÖLL
Óðinsgötu 2, stmi 22138
hárgreiðslustofa
HELCU JOAKIMS
Reynimel 34, sími 21732
JHEIMILISFANG
BULLWORKER
, ER
FUOTVIRKUR
Pdstversl. Heimaval
Kópavogi
Pöntunarsimi 44440.
Box 39 -
Vöövarnir liggja þarna slappir
en æfingar meö BULLWOKER 5
mlniitur á dag, breytir iltliti
þinu i stæltan og sterklegan
mann á örfáum vikum
Sendu afklippinginn strax ^
Sendu afklippinginn sem beiöni um ■
nánari upplýsingar án skuldbindingar J
eöa sem pöntun gegn póstkröfu meö 14 |
daga skilarétti frá móttöku tækisins. ma
SENDIÐ MÉR
□ UPPLÝSINGAR □ . . . .STK BULLWORKER
NAFN
ÞUsundir ánægöra notenda
i yfir 90 löndum hafa sann-
aö svoekki veröur um villst
aö Bullworker byggir upp
kröftugan, vöðvastæltan
likama 4 sinnum hraöar en
önnur likamsþjálfunar-
tæki.
Æfinga-
spjald og 24
siöna
bæklingur
og æfinga-
kerfi á is-
lensku fylgir
hverju tæki
Ótrúlegur árangur
Þessum ótrúlega árangri
getur þU náö á aöeins örfá-
um vikum, breiöar krafta-
legar axlir, karkmannleg-
ur brjótskassi, hnyklaöir
upphandleggsvöövar og
allur likaminn stæltari og
sterkari.
Ekkert aldurstakmark.
Hvort sem þU ert 15 eöa 50
ára, þá getur Bullworker
gert kraftaverk á þér á aö-
eins nokkrum vikum.
Viöurkennt af óteljandi
læknum og notaö af bestu
iþróttamönnum heims.
Innbyggður kraftmælir
sýr.ir styrk og krafta vaxa
dag frá degi
^Bestu iþróttamenn^
heims nota Bullworker
til viöhalds llkams-
hreysti sinni