Vísir - 03.03.1980, Síða 15

Vísir - 03.03.1980, Síða 15
 „Hawaii-stúlkurnar”, Unnur Steinsson, Kristin Helgadóttir og Guörún Möller vöktu óskipta athygii gesta og ekki aö ástæöulausu. „Hér meö siæ ég þig til „Sælkera kvöldsins,” segir Emil Guðmundsson, hótelstjóri viö Hermann Ragnar Stefánsson, sem krýpur fyrir framan hann. Aöur var Emil búinn aö slá Unni til „Sælkera kvöldsins” og krýna hana kokkahúfunni góöu. VÍSIR r». I Mánudagur 3. mars 1980 Það voru mettir menn og glaðir sem fóru heim af Sælkerakvöldinu á Hótel I.oftleiöuin á fimmtudag- inn. Maturinn var stórgóður, skemmtiatriöin létt og vönduö, og góöur, suörænn andi sveif yfir vötnunum. Sælkerar kvöldsins voru hjónin Hermann Kagnar Stcfánsson og Unnur Arngriinsdóttir. Aö sögn Emils Guömundssonar, hótelstjóra, hafa Sælkerakvöld veriö faslur liöur i hótelrekstrinum i hátt á annaö ár. Sælkerar kvölds- ins liafa vcrið valdir og þeir látnir vera gestgjafar og hafa ráöiö dag- skránni. „Sumir vilja hafa skemmtiatriði, aðrir vilja sleppa þeim og láta sér þá nægja að bera fram góðan mat i rólegheitunum”. Fyrir matinn komu gestir saman i Vinlandsbar. Þar var borinn fram kerans, grisalundir dansherrans, Hawaii-isog Mokkakaffi bragðbætt (kaffi og koniak). Með kaffinu báru tvær glæsilegar stúlkur fram vindla, og þurftu menn ekki einu sinni að hafa fyrir þvi að kveikja i þeim sjálfir, heldur sáu stúlkurnar um það. Þær kveiktu á öðrum end- anum, sveifluðu vindlunum siðan hægt i hringi, og dýfðu svo hinum endanum ofan i koniak. Fannst sælkerum þetta góður endir á vel- Ýmsar nýjungar eru á prjónun- um hjá Hótel Lóftleiðum. I aprf! verður haldin ensk vika, og er þá ætlunin að breyta Vinlandsbar i eftirlikingu af enskum „pub”. Þá verður fenginn enskur pianisti, sem syngur og fer með gamanmál, auk þess sem hann fær gesti til aö syngja meö. Þegar ensku vikunni lýkur, tekur svo itölsk vika við. —ATA vtsm Mánudagur 3. mars 1980 heppnuðum kvöldverði. Skemmtikraftar kvöldsins voru þeir Sigfús Halldórsson, pianóleik- ari og tónskald, og Guðmundur Guðjónsson, söngvari. Þeir flúttu nokkur gömul og vinsæl lög eftir Sigfús Halldórsson af alkunnri smekkvisi, og var gerður góður rómur að atriði þeirra. í lokin sungu svo allir „Smaladrenginn” Sem fyrr segir hafa slik Sælkera- kvöld verið fastur liður hjá hótel- inu i nokkuð langan tima, og hafa þau verið haldin á hálfs mánaðar fresti. Uppselt hefur verið i öll skiptin og kemur sama fólkið oft aftur og aftur. Enda er þetta tilvalið tækifæri fyrir fólk, sem vill fara út áð borða góðan mat i rólegheitunum, án há- vaða og láta. --- * *'****** „Hvernig Hkaöi ykkur maturinn?” spyr Unnur Arngrlmsdóttir. Eftir aö menn höföu lokiö viö aö snæöa, gengu Sælkerar kvöldsins Erna Einarsdóttir kveikir t vindli fyrir einn sælkerann, sem fylg ist vel með aðförunum. milli boröa og spurðu gesti þessarar spurningar. Vfsismyndir: JA eftirlætisdry kkur Hermanns Ragnars og Unnar, „Blue Hawaiian”, ljúfur kokteill með rós út i. I tilefni drykkjarins var Vin- landsbar skreyttur i Hawaii-stil og þrjár stúlkur dönsuðu húla-húla I strápilsum. Maturinn var aldeilis stórgóður og bar glæsileg nöfn, eins og frönsk blaðlaukssúpa, fiskrúllur sæl- HÝTT fró Blendax NÝTT Tannkremið sem varnar tannsteinsmyndvn ■ ■ ■ WARTBURG ÁRGERÐ 1980 er eins og sniðinn fyrir ís/enskar aðstæður, ber af öðrum bí/um úti á malarvegum (þjóðvegum), vegna þess m.a. að það fæst ekki hærri fólksbíll á markaðinum. Dúnmjúkur, sterkur, byggður á grind, enda búinn til úr úrvals stáli. Mjög rúmgóður. Framhjóladrifinn og sparneytinn. TRABANT / WARTBURG UMBOÐID VONARLANDI V/ SOGAVEG - SÍMI 33560

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.