Vísir - 03.03.1980, Síða 26

Vísir - 03.03.1980, Síða 26
VÍSIR Mánudagur 3. mars 1980 ÚTBOD Rafmaansveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi efni: 1) Aflspennir Cltboö RARIK — 80002 2) Dreifispennar Útboð RARIK — 80006 3) Þéttavirki Útboö RARIK — 80014 útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins/ Laugavegi 118, Reykja- vík, frá og með mánudeginum 3. mars 1980 gegn óafturkræfri greiðslu,kr. 5.000,- fyrir hvert eintak. Tilboðin verða ppnuð kl. 14.00 mánudaginn 24. mars n.k. (Útboð 80002 og 80006) ogkl. 14.00 þriðjudaginn 25. mars nk. (útboð 80014) að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. UTBOD Hitaveita Suðurnesja auglýsir eftir tilboðum í smiði þriggja af loftunarturna (25 m á hæð og 4 m. í þvermál). Turnarnir skulu afhentir á tímabilinu júlí til nóvember 1980. útboðsgögn verða afhent frá og með miðviku- deginum 5. mars á verkfræðistofu Guð- mundar & Kristjáns, Laufásvegi 12, Reykja- vík og skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut lOa, Keflavík^egn 100.000,- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 25. mars 1980 kl. 14 í skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja að Brekkustíg 36, Ytri-Njarðvík. HITAVEITA SUÐURNESJA STYRKIR TIL VISINDALEGS SÉRNÁMS I SVIÞJÓÐ Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa Islendingum til vls- indalegs sérnáms I Svíþjóö. Boönir eru fram fjórir styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting I styrki til skemmri tima kemur einnig til greina: Gera má ráö fyrir aö styrkfjárhæö veröi um 2.000 sænskar krónur á mánuöi. Styrkirnir eru aö ööru jöfnu ætl- aöir til notkunar á háskólaárinu 1980-81. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum próf- sklrteina og meömælum, skal komiö til menntamálaráöuneytis- ins, Hverfisgötu 6,101 Reykjavik, fyrir 26. mars n.k. Sérstök um- sóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 26. febrúar 1980. slaöburóarfólk óskast! TUNGUVEGUR Rauðagerði Skógargerði ♦ ♦ ♦ ♦> vt♦ ♦ 30 Metaösókn var aö Reykjavlkurskákmótinu um helgina og fylgdust menn af áhuga meö skákunum og þá ekki slður skákskýringum. (Vlsism ). Jóhann Örn Sígurjónsson skrifar um Reykjavíkurskákmótið: MIKLAR SVIPTINGAR Úrslit I 6. umferð. Vasjukov: Helmers Frestað. Browne:Miles 1:0 Sosonko: Haukur 1:0 Torre:Helgi 1/2:1/2 Kupreitchik: Margeir 1/2:1/2 Schussler: Jón L. 1/2:1/2 Byrne: Guömundur 1/2:1/2 7. umferð. Jón L.: Sosonko 1/2:1/2 Margeir: Browne 1/2:1/2 Helmers: Torre 1/2:1/2 Miles:Byrne 1:0 Helgi: Kupreitchik 0:1 Haukur: Vasjukov biðskák Guömundur: Schússler biðskák Biöskák þeirra Jóns L. og Byrne úr 5. umferö lauk meö sigri Bandarlkjamannsins, eins og margir áttu reyndar von á. Eftir 54 leiki var Byrne aö vinna peö, og gafst Jón þá upp. En skömmu siöar sprakk sprengj- an. Browne taldi sig ekki hafa átt meira en jafntefli I stööunni, og yfir kvöldveröarborði rann- sökuöu erlendu skákmeistar- arnir lokastööuna itarlega á vasatöflum slnum. Alit þeirra allra var hiö sama, mislitu biskuparnir tryggöu sllkt, jafn- vel þó svartur heföi 2 peöum meira. Lokastaöan hjá Jóni og Byrne. Skák þeirra Browne: Miles var þungamiðja 6. umferöar. Hér mættust þeir tveir, sem mestu brautargengi haföi verið spáö I upphafi móts, þótt Kupreitchik hafi heldur betur ruglað sllkum spám nú. Browne bauö upp á drottningarbragö, sem Miles þáöi, eins og hans er vandi. Heimavinna Brownes hefur þó trúlega hrætt Englendinginn, þvl aö hann sneiddi hjá þvl framhaldi, sem taliö er svörtum hagstæðast, og hélt út á hálar brautir. Browne var fljótur að grlpa tækifæriö, náöi afgerandi yfirburöum og vann I 47 leikjum. Þetta var annaö tap Miles I röö, og úr þessu verö- ur hann að tefla hverja skák til vinnings, eigi efsta sætiö ekki aö ganga honum úr greipum. Haukur tefldi gam- alt afbrigöi gegn Sosonko, sem tið. Reynslan hefur þó sýnt, að meö bestu taflmennsku fær hvitur betra tafl, enda var So- sonko vel meö á nótunum og vann I 35 leikjum. Það er ekki sama hvort menn hafa svart eða hvltt gegn Sosonko, því aö til þessa hefur hann unnið allar skákir sínar á hvítt, en enga á svart. 1 7. umferð gerði Margeir haröa hriö að Browne, sem mátti taka á öllu slnu til að halda jöfnu. Eftir 36 leikja vörn hafði Bandarlkjamaðurinn þó bjargað sér frá öllum boöaföll- um, og þvl samið um jafntefli. Miles vann Byrne I þyngsla-endatafli, bætti eilltið rýmri stööu slna jafnt og þétt, og I 66. leik gafst Byrne upp. Mesta sveifluskák umferöar- innar var viöureign Guömundar og Schusslers. Upp úr Reti-Catalan-byrjun fékk Guð- mundur góö kóngssóknarfæri, og um tlma virtist einungis smekksatriöi hvernig hann ynni úr þeim. En eitthvað voru stór- meistaranum mislagöar hendur og Schussler smaug úr greipum Guömundar. Eftir 30 leikja timamörkin kom síðan upp þessi staöa: 4® 1 JL i i & i B £>i # 1 i i H i®i Guömundur lék nú 31. Rb6, og eftir 31.. Bc5 varö hann aö gefa drottninguna fyrir tvo menn meö 32. Hxf5 Hxf2+ 33. Dxf2 Bxf2 34. Hxf2 Re6. Afram var teflt, og rétt fyrir 50 leikja mörkin uröu Schusslér á ein hvimleiöustu mistök sem skákmenn hendir, er hann gæddi sér á „eitraöa peöinu” al- ræmda. Uröu nú enn hlutverka- skipti, Guömundur fékk mann og vinningsvonirnar. Þegar skákin fór I biö var staðan þessi: 1. BEOVVNE 1 7» 'k 'h h 1 'k 10 ll n /3 1*4 'k yiNN. Hk 2- bvrne. 2530 0 'k 1 'k 0 0 i 3 ' SCtíÚSSLEI? mo u 'k n 'k 'h 'h 'h 3 t 8 4. JÖN L- ’AENASON 2435* 'k 0 'k m 'k k 'k k 3 + . GllfeMUNDUE SÍ6. mis % 'k m 0 'k 'k 0 Z+& fc- MÍLES IS*S 0 i % i 'k i •k 0 H ?• MAK6EÍE -péTtllfSS. 5125 'A 9 0 i i k 0 'll Vh HELfri 'OLAFSSOM 2495 1 'k i k 'h 0 0 l h HELMERS 2905 0 0 'k 9 'k 'll 0 i'fc+e 10. RAUIOuP AoiírANTVSS. 2425 i 'k 0 0 'h 9 0 7. + 6 I>- VASDUirov 2545 'k k 0 'k 'll m TOKK£ 2S20 'k 'k k 'k 1 'h 'k 4 13. ICUPEEÍTSIti^ 2535 1 ’k k i 1 'fc 1 % 5'h 14. S0SONE0 2545 'k 0 'k % 1 1 i H'h iti i i & i i 5 * aT b c d e f G iT Svartur leikur biðleik. Eins og svo oft áður var Kup- reitchik aðili að fjörugustu skákinni, en hann haföi svart gegn Helga. Helgi fékk betra tafl framan af, en valdi rangt framhald, og eftir það varö ekki við neitt ráöið. Hvítur: Helgi Ólafsson Svartur: Kupreitchik Enski leikurinn. 1. c4 e5 2. Rc3 Rc6. 3. e3 Rf6 4. Rf3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. d3. (Hvit- ur teflir Sikileyjaruppbyggingu meö leik til góöa.) 6...Be7 7. Be2 o-o 8. o-o Be3 9. a3 a5 10. Dc2 f5 11. Hel Rb6 12. b3 Bf6 13. Hbl Re7 14. e4! (Hvltur not- færir sér þaö aö svartur dregur riddarann frá miöboröinu, og lætur sverfa til stáls.) 14.f4 15. d4 exd4 16. Hdl Rg6 (Valdar f4-peöiö, en nú er hvltur aö ná yfirhöndinni.) 17. Rb5 c5t (Eitt- hvaö veröur aö gera, og Kup- reitchik velur skarpasta and- svariö.) 18. Dxc5 Hc8. H # H® i i i 4 AJL4 i i i i í i 4^ SAH Ai i <£? i 19. Dh5? (Hér veröur drottning- in hornreka. Meö 19. Dd6 hélt hvltur stööuyfirburöum slnum, og svartur heföi oröiö aö leika 19....Bd7, þvi ekki þolir hann drottningarkaupin. Ef þá 20. Rbxd4 Be7 21. Re6 meö betri stööu.) 19..De7 20. Rfxd4 Hc5 21. Rf5 Bxf5 22. exf5 Rh4! (Hót- ar 23...De4, sem ógnar máti á g2 og hróknum á bl.) 23. Hel Dd7 (Ekki gekk nú 23. .... De4? vegna 24. Bc4+ og vinnur.) 24. a4 Hxf5 25. Dg4 h5 26. Dh3 f3! 27. Ba3 (Ef 27. Bxf3 Rxf3+ 28. gxf3 Hg5+ og vinnur drottninguna.) 27.... He8 28. Bc4+ Rxc4 29. Hxe8+ Dxe8 30. bxc4 De4! 31. Hcl fxg2 32. Rd6 Rf3+ 33. Kxg2 Rel+ og hvltur gafst upp. Ef 34. Kfl Dhl+ 35. Ke2 He5+ 36. Kd2 Bg5+ og vinnur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.