Vísir - 03.03.1980, Side 28

Vísir - 03.03.1980, Side 28
Mánudagur 3. mars 1980 síminneröóóll Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörö- ur, 3. Vestfirðir, 4. Norður- land, 5. Noröausturland, 6. Austfirðir, 7. Suðausturland, 8. Suðvesturland. Veðurhorfur helgarinnar Skammt SV af Angmagsalik er 988 mb lægð sem hreyfist NA. Við Vströnd Skotlands er 1025 mb hæð og frá henni hæðarhryggurum Færeyjar N i haf. Kólna mun i veðri, fyrst vestanlands. Suövesturl and tii Breiöa- fjaröar: SA stinningskaldi eöa allhvasst, viða dálitil súld eða rigning i fyrstu. Snýst i dag i SV kalda eða stinningskalda með slydduéljum Vestfiröir: Vaxandi S og siðar SA átt, vlöa allhvasst og rign- ing i dag, snýst siödegis i SV kalda eða stinningskalda meö slyddu- eða snjóeljum. Noröurland: Þykknar upp með vaxandi SA átt, kalda eöa stinningskalda og rigningu vestan til I dag. SV kaldi eða stinningskaldi I kvöld og nótt og slydduél vestan til en létt- skýjað austan til. Noröausturland og Austfiröir: V eöa SV gola og skýjað meö köflum fram á daginn en siöan Sv kaldi eða stinningskaldi og rigning, léttir til meö SV kalda þegar liöur á kvöldiö. Suðausturland: Þykknar upp með vaxandi SA átt, stinn- ingskalda eða allhvasst og súld eða rigning I dag. Snýst I kvöld ISV kalda eöa stinnings- kalda meö skúrum og siöar slydduéljum. Veðrið hér og Dar Klukkan sex i morgun: Akureyri léttskýjaö 5, Bergen léttskýjað 4-3, Helsinki snjó- koma 4-7, Kaupmannahöfn léttskýjað -=-3, Oslóskýjað 4-8, Reykjavik rigning 5, Stokk- hólmur skýjaö 4-7, Þórshöfn snjókoma 1. Klukkan átján i gær: Aþena heiörikt 9, Berlin rign- ing 3, Feneyjar þokumóða 8, Franfurt skýjaö 4, Nuuk skýjaö 4-1, London léttskýjað 9, Luxemburg skýjað 4. Loki seglr Svonefndir „punkarar” komu fram I sjónvarpi um heigina og höföu þaö helst fram aö færa, aö tsiendingar væru afspyrnu leiöinlegir. Þeir geröu sitt besta til þess aö sanna þá kenningu á sjálfum sér, og tókst þaö vel. velðst hafa 10-15 húsund tonn af loðnu: ABEINS LÍTILL HLUTI FER TIL FRYSTINGAR „Loönan nú er óvenjulega smá.þar sem hátt hlutfall hennar er yngri árgangurinn. Þá er hún einnig smá, vegna þess aö hún hefur haft litiö aö éta I sumar sem leiö. Þetta litia æti stafar af kuldanum fyrir N-og NV-landi í fyrra vor, og þaöstóö fram eftir öllu sumri”, sagöi Iljálmar Vilhjálmsson, fiskifræöing- ur, i samtali viö VIsi i morgun. Þegar Hjálmar var spuröur að þvi, hvað fiskifræðingar teldu ráðlegt að veiða mikið, svaraöi hann, að gerð hefði ver- ið úttekt á þessu I enda janúar og var niðurstaöan 300.000 tonn frá áramótum, en sjávarút- vegsmálaráðuneytiö gerir hins- vegar ráð fyrir 340.000 tonnum. Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd sagði, að veidd hefðu verið 290.000 tonn til bræðslu, og væri leyfi til aö veiða 40.000 tonn til frystingar. „Minnsti hlutinn fer samt til frystingar, þar sem loðnan er svo smá”, sagði Andrés. Veiðst hafa nú 10—15.000 tonn af loönu, en gert er ráð fyrir að hver bátur fái að veiða 750 tonn. Loönubátarnir eru núna staddir báðum megin við Reykjanes og austan við Hvit- ing • — H.S. Vlkingur varö um helgina tslandsmeistari I handknattleik I annaö skipti, er félagiö sigraöi FH I hörku- leik liöanna I Iþróttahúsinu I Hafnarfiröi Vikingar eru vel aö titlinum komnir, þeir hafa ekki tapað leik I mótinu til þessa og eru orönir tslandsmcistarar, þótt þeir eigi tvo leiki eftir I mótinu. Myndin sýnir þá Þorberg Aöalsteinsson og Guömund Guömundsson fagna sigrinum I Hafnarfirði á laugardag. Visis- mynd Friöþjófur. Landbúnaðarvörur hækka í verðí í dag: 11.4% hækkun mjólkurverðs Verö á landbúnaðarvörum hækkar i dag og koma nú inn 1 út- söluverðið hækkanir þær á vinnslu- og heildsölukostnaði, sem áttu að koma i verðið 1. desember, en fengust ekki sam- þykktar þá. Vinnslu-og heildsölu- kostnaöur mjólkur hækkar frá á- kvörðun nefndarinnar 1. desem- ber um 8% og smásöluálagning hækkar um 5,3%. Grundvallar- verð til bænda hækkar um 5,51%. Sem dæmi um hækkanir má nefna, að mjólk I eins litra pökk- um hækkar úr 281 krónu I 313, eöa um 11,4%. Rjómi i 1/41 umbúðum hækkar úr 466 krónum I 512 eða um 9,9%. Skyr hækkar úr 530 krónum i 570, eöa um 7,5%. 45% ostur i heilum stykkjum hækkar úr 2767 krónum i 3003, eöa um 8,5%. Þá hækkardilkakjöt iheilum og hálfum skrokkum um 7,7%. Súpu- kjöt, læri, hryggir og frampartar hækka um 173 krónur kilóiö, eöa um 8,6%. —ATA Eldur um borð í Sig- urjóni GK Vélbáturinn Sigurjón GK-49 skemmdist mikið er eldur kom upp i bátnum um klukkan hálf eitt aðfaranótt laugardags. Sigurjón lá þá i Sandgeröishöfn. Slökkvilið var kvatt á vettvang og réð niðurlögum eldsins. Miklar skemmdir urðu um borð i bátnum og þá einkum I brúnni. Ekki er vitað um eldsupptök. —SG íslenska hlálparsveilin I Kambódiu á helmlelð: VILJfl HAFA JÓHANNES AFRAM Hópurinn, sem fór til Kambodíu á vegum Rauða Krossins, lauk störfum síðast- liðinn föstudag og kemur heim innan skamms. Annar hópur var tilbúinn að fara ut- an enekki varóskaðeftirþví þarsemstarfiðhefur verið minnkað, Rauði Krossinn dregið sig út og önnur hjálparfélög sem vinna meira að langtímamarkmiðum koma í staðinn. Aö sögn Björns Þórleifsonar, sem gegnir stöðu framkvæmda- stjóra Rauöa Kross Jslands, mun læknirinn i hópnum hafa ætlað til Genf og siðan heim, en hjúkrunarkonurnar og stjórn- andi hópsins ætluðu i feröalag gegnum Nepal og Indland, sem búist var við aö tæki átta daga. Þau eru þvi ekki væntanleg fyrr en I lok vikunnar. Björn sagöi ennfremur, að það hefði veriö farið fram á það viö stjórnanda hópsins, Jóhann- es Reykdal, aö hann yrði lengur og hjálpaöi til við stjórnunar- störf i flóttamannabúðunum. Þessi ósk var bæði borin upp viö Jóhannes og Rauða krossinn hér heima en ekkert hefur enn verið-afráðið. —JM

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.