Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 10.03.1980, Blaðsíða 7
vlsm Mánudagur )0 marg 1980 Listamaöurinn Theodor Fauckstadt (meO gleraugun) vinnur aO skreytingu ásamt nemendum. Fiöibrautasköiinn á Akranesi Opln vlka Fjölbreytt dagskrá. lyrlriestrar. skoöanaterOlr og umræöuhópar „Svonefnd „Opin vika” verö- ur i Fjölbrautaskólanum á Akranesi vikuna 9. til 16. mars og veröur þar boöiö upp á afar fjölbreytta dagskrá. Dagskráin hófst í gærkvöldi meö þvi aö frumsýnt var leik- ritiö „Elsku Rut” sem veröur sýnt aftur á þriöjudagskvöld. Báöar sýningarnar verða i fjöl- brautaskólanum. Meöal athyglisverðustu viö- buröa vikunnar má nefna komu listamannsins Theodor Pauck- stadt, en hann mun skreyta skólann og ef til vill fleiri staði. Nýtur hann aðstoöar nemenda og annarra. Dagskrárliöir eru rúmlega sextiu talsins og má þar nefna umræöuhópa_ um fljúgandi furðuhluti, hiigleiöslu, stjörnu- spádóma, málefni þroskaheftra og fleira. Þessir liöir veröa á þriöjudag og fimmtudag. Þá veröa einnig fyrirlestrar, meöal annars um aöstoö viö þróunarlönd , tölvur og sjálf- virkni, tónlist, vistfræöileg vandamál og fleira og veröa fyrirléstrarnir á þriöjudag og fimmtudag. Allir dagskrárliðir opnu vik- unnar eru opnir almenningi, jafntfyrirlestrar, umræöuhópar sem skoöunarferöir. Bókmenntakynning veröur miövikudaginn 12. mars og standa þær Auöur Haralds og Asa Sólveig fyrir henni. Þá verður einnig plötukynning. Kvöldiö eftir, fimmtudag 13. mars, veröa hljómleikar Þursa flokksins i Fjölbrautaskólanum og hefjast þeir kl. 20.30. Opnu vikunni lýkur á föstudag með iþróttahátið i Iþróttahúsinu á Akranesi og um kvöldiö verö- ur árshátiö nemendafélags skólans. — JM Fjölbrautaskólinn á Akranesi þar sem nemendur veröa meö opna viku sem er opin almenningi. lömíiHj Laugavegi 58 Sírrii 11699 HAPPADAGUR Föstudagurinn 7. mars var happadagur tónlistar- unnenda um allan heim. Þvi þann dag var alþjóö- legur útgáfudagur hinnar nvju plötu Billv Joel — GLASS HOUSES. Óþarfi er aö telja upp öll þau verölaun og viöur- kenningar sem Billy Joel hefur fengiö á ferli sinum, eöa eyöa i þaö lýsingaroröum hversu góöur hann er. Billy Joel er sennilega vinsælasti tónlistarmaöur heimsins 1 dag og öllum Islendingum aö góöu kunnur. Um GLASS HOUSES má segja eitt meö fullri vissu og þaö er aö hór er komin plata, sem er án nokkurs efa langbesta plata Billy Joel til þessa, og þú veist I hvaöa gæöaflokki fyrri plötur hans eru. HLJOMDEILD fe) KARNABÆR Laugavegi 66 — Glæsibæ — Austurslræti 22. T sími trá skiotiborði 85055. Heildsöludreifing Sími frá skiptiborði 85055. S. 85742 og 85055

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.