Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 6
VÍSIR Laugardagur 15. mars 1980 4 4 é « ii - segir Borgþór Kjærnested sem þó stendur fast vid sina frétt rættsinum vinnutima. En þegar eitthvað er um að vera þá er ég lika mjög bundinn.” Viðbrögðin komu mér á óvart. — Svo viö snúum okkur aö fréttinni frægu um vændið: komu viðbrögöin við þeirri frétt þér á óvart? „Já, ég verö að segja það, annars vil ég sem minnst um það tala. Það er aldrei þakkað sem vel er gert en mistúlkanir og rangtúlkanir fá uppslátt i fréttunum.” — Attu þá við að fré'ctin frá þér hafi verið rangtúlkuð? „Já, sérstaklega af hálfu Ekstrablaðsins. Þeir hefðu ekki átt að tala um módelsamtökin en ég heföi kannski ekki átt að nefna Hollywood. Þaö var fjarri mér að ætla aö valda heilli at- vinnugrein sárindum og óþæg- indum en ég hef nú svo sem orðið fyrir óþægindum vegna þessa sjálfur. En ég stend fullkomlega viö mina frétt og Ritzau frétta- stofan styður algerlega viö bak- ið á mér. Ég hef sent út við- brögðin viö fréttinni og þá sér- staklega viötal Vísis viö Heiöar Jónsson, með hans samþykki, þar sem koma fram svipaöir hlutir og ég var að fjalla um. Ritzau styður mig sem sagt full- komlega.” Reikna ekki með að lenda á Skólavörðu- stignum. Nú var timi Borgþórs hlaup- inn frá honum. Hann þurfti aö taka viðtal við Tómas Arnason og siðan mæta til Rannsóknar- lögreglunnar i yfirheyrslu vegna vændismálsins. „Ég reikna nú ekki með að lenda inni á Skólavörðustign- um,” sagði Borgþór og brosti. „En ég stend við mina frétt og mun aldrei, hvaö sem gerist, gefa upp heimildir. Það er grundvallarskylda blaðamanns „Frétt min var rangtúlkuö af Ekstrablaðinu” Fréttastofa Borgþórs S. Kjærnested er fyrirbæri sem næsta lltið hefur farið fyrir hér á íslandi til þessa. Þar hefur orðiö breyting á — Borgþór og fréttastarfsemi hans er nú á allra vörum eftir að hann sendi frá sér fréttir um vændi hér meöan á þingi Noröurlanda- ráös stóð. Skiptust viöbrögöin viö frétt Borgþórs mjög f tvö horn, annars vegar var þvi fagnaö aö vakin var athygli á þessari starf- semi og hins vegar var Borgþór nefndur nföingur hinn mesti og fúk- yrðin ekki spöruö. Hvaö um þaö — Visi þótti ástæöa til aö kynna sér starfsemi Borg- þórs og fréttastofu hans. Borgþór S. Kjærnested blaöamaöur að vera ekki að gaspra um þá hluti sem honum eru sagöir I trúnaði. Fyrir vikið liggja blaðamenn lika yfirleitt alveg flatir við höggi og þetta fólk notfærir sér það. Ég get svo sem ekki láð þvi þaö. En sem sagt: min frétt stendur óhögguö!” — IJ Fréttaritari norrænu fréttastöðvanna. Borgþór hefur skrifstofu á Hverfisgötunni og sendir þaðan fréttir til hinna Norðurland- anna. Hann var spurður fyrir hverja hann raunverulega ynni. „Ég er fréttaritari finnska sjónvarpsins og finnska út- varpsins sem útvarpar á sænsku. Auk þess sendi ég fréttir til norrænu fréttastof- anna, Ritzau, NTB, TT og FNB. Loks skrifa ég svo greinar i blöð á Norðurlöndum um islensk málefni, og er mánaðarlega með þátt i finnska útvarpinu”. — Hvernig fór fréttastofa þin af staö? „Éghefmeira eða minnaunnið við blaöamennsku siöan árið 1968, fyrst sem „free-lance” maður en eftir aö ég lauk námi i Finnlandi starfaöi ég við finnska útvarpið i tvö ár. Slðan kom ég heim i desember 1975 og varö árið 1976 fréttaritari finnska útvarpsins. Frá 1. janúar 1977 hef ég svo verið fréttaritari norrænu fréttastöövanna. Það gerðist eftir aö Arni Gunnarsson núver- andi alþingismaöur sem gegnt haföi þessu starfi vildi losna. Þá var leitaö til min og ég tók viö starfinu”. Borgað fyrir hvert fréttaskeyti. — Er þetta fullt starf? „Já, Ég fæ lágmarkskaup og siöan er mér borgað sérstaklega fyrir hvert fréttaskeyti sem ég sendi út, hvort sem fréttinni er slegiö upp á forsiðu, hún sett á innsiöu eða alls ekki birt.” — Eru fréttir þinar mikiö notaðar á Noröurlöndunum? „Þaö fer vaxandi, sýnist mér. Það eru aðallega svæðablöðin sem nota þessar fréttir sem þau fá frá fréttstofnunum, þau þurfa að borga tiltölulega litið fyrir þessa þjónustu þar sem gjaldið er byggt á útbreiðslu blaðanna. Stóru blöðin nota fréttirnar minar frekar til þess að ýta á í fréttaljósinu eftir umbjóöendum sinum hér, birta aöalatriðin. Þau hafa sum hver fréttaritara hér.” — Hvaða fréttir sendirðu út? „Það er best að gá að því I möppuna. Þennan mánuðinn hef ég meöal annars sent fréttir um frestun Alþingis, fjárlaga- leysið, skoöanakönnun Dag- blaösins um stjórnina, Geir- finnsmálið, orkumál Reykja- vikur, skákmótið, töku Islend- inga á Keflavíkurflugvelli, boð- skap páfa til þjóöarinnar, Norðurlandaráðsfundinn, sjónarmiö Islendinga i Jan-Mayen-málinu og fleira. Svo það er fleira fréttnæmt héöan en skemmtanalifið! ” — Hversu margar fréttir sendirðu út? . „Þegar það var mest, meðan stjórnarmyndunarviðræður Gunnars Thoroddsen stóöu yfir, þá fór þetta upp i 10 á dag.” — Er þetta gott starf? „Ég býst við þvi, já. Maður er frjálsari en ella og getur hag- Illugi Jök- ulsson blaðamaður MED GESTSAUGUM Telknarl: Krls Jackson HEI, HELDUR Þu f\Ð Þf)Ð 5É VIRKILE&fí STUNDfiÐ VÆNDI I REVKTAVÍK? . BULL OG VITLEVSH ÉG HEF VERIÐ í LöGREGLUNNI fMEJfíl EN 30 Áfí 00 hLDREI OfíÐIÐ VHR fíÐ Rtfí VfeRI [/fBNDh ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.