Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 23
Laugardagur 15. mars 1980 23 Líf og list um helgina - Líf og list um helgina - Líf og list Náttfari og Nakin kona eftir Fo og Feydeau í kvöld kl. 20.00. Övitar á sunnudag kl. 15.00. Sumargestir eftir Maxlm Gorki sunnudagskvöld kl. 20.00. Leikfélag Reykjavikur. Er þetta ekki mitt lif? eftir Brian Clark i kvöld. Ofvitinn eftir Þörberg i'leikgerö Kjartans sunnudagskvöld. Klerkar i klipu laugardags- og sunnudagskvöld kl. 23.30 i Austurbæjarbiói. Alþýöuleikhiisiö. Heimilisdraugar eftir'Böövar Guömundsson á sunnudag. Leikbrúöuland. Sögur af Meistara Jakob. Sunnu- dagur kl. 15.00. Leikfélag Kópavogs. Þorlákur þreytti á laugardag kl. 14.30 (engin miönætursýning) og mánudag kl. 20.30. Leikfélag Akureyrar. Herbergi 213 (eöa Pétur Mandólin) eftir Jökul Jakobsson á sunnudagskvöld kl. 20.30. Messur Guösþjónustur i Reykjavfkurpró- fastsdæmi sunnudaginn 16. mars 1980. Arbæjarprestakall Dagur aldraöra i söfnuöinum. Barnasamkoma í safnaöarheim- ili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjónusta í safnaöarheimil- inu kl. 2. Kirkjukaffi Kvenfélags Árbæjarsóknar og samvera eftir messu. Sr. Arelfus Nielsson flytur frásöguþátt, Ketill Larsen skemmtir, kirkjukórinn syngur undir stjórn Geirlaugs Arna- sonar. Sr. Guömundur Þorsteins- son. f eldlínunni Björn Olgeirsson — til vinstri — 1 og Siguröur Jónsson, eru fremstu alpagreinamenn okkar á skiöum I dag og hver veit nema þeir berj- ist um sigurinn i punktamótinu i Bláfjöilum um helgina. „Þetta er búinn aö vera aumi veturinn hjá mér” sagöi Björn Oigeirsson skiöakappi frá Húsa- vfk er viö ræddum viö hann i fyrrakvöld. Björn var þá aö koma af knattspyrnuæfingu hjá Völs- ung á Húsavík, en um helgina spennir hann á sig skíöin og tekur þátt í Punktamótinu f alpagrein- um sem fram fer í Bláfjöllum i dag og á morgun. „Nei, Guö almáttugur minn, ég verð alveg örugglega ekki framarlega i þessu móti, þeir veröa þaö sem hafa getað æft að undanförnu” sagði Björn, er viö spuröum hann hvort hann ætlaöi sér ekki sigur i mótinu um helg- ina. „Ég hef nánast ekkert getaö æft i vetur vegna þess hversu snjólétt hefur verið. Ég hef ekkert getaö stigið á skiöi frá þvi á Vetrar- iþróttahátiöinni á Akureyri og svona hefur þetta verið i vetur hér þegar ég hef verið heima. Ætli maöur veröi ekki aö reyna aö komast i viku til 10 daga i æfingar á Akureyri fyrir Landsmótiö en maður veröur auövitaö einnig að hugsa um að vinna” sagði þessi stórefnilegi skiöamaöur sem þrátt fyrir að vera óánægður með veturinn vann sér þó sæti i Ólympiuliði Islands og er i fremstu röð alpagreinamanna okkar i dag. — gk Magnús og Arni Páll viö eitt sameiginlegra verka sinna. Vfsismynd GVA. ,,Þetta er alls ekki samsýning” — Árni Páll og Magnús Kjartansson opna sýningu i Djúpinu Ásprestakall Messa kl. 2 aö Noröurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Breiðh oltspres taka 11 Barnastarfiö i ölduselsskóla og Breiðholtsskóla kl. 10:30. Guðs- þjónusta i Breiöholtsskóla kl. 14. Sr. Jón Bjarman. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón- usta kl. 2. Organleikari Guöni Þ. Guömundsson Fjölskylduhátfö Dýrfiröingafélagsins eftirmessu. Miövikud. 19. mars: Föstusam- koma kl. 8:30. Sr. ólafur Skúla- son. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastig kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan Kl. 11 messa, sr. Hjalti Guömundsson. Kl. 2 föstumessa. Litanian sungin, sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Fella og Hólaprestakall Laugard.: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu- dagur: Barnasamkoma'i Fella- skóla kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guösþjón- usta kl. 14 1 umsjá Arnar B. Jóns- sonar djákna Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöjud.: Fyrirbænamessa kl. 10.30árd. Miðvikud.: Föstumessa kl. 20:30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir aila virka daga nema miðvikudaga og laugardaga kl. 18:15. Muniö kirkjuskóla barnanna á laugar- dögum kl. 2. Landspitalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. TómasSveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson. Föstuguös- þjónusta n.k. fimmtudagskvöld 20. mars kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma i' Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. Þorbjörn Hlynur Arnason guöfræöinemi predikar. Litanian sungin. Sr. Arni Pálsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 11. Jenna og Hreiöar, Kristjánog sóknarprest- urinn sjá um þessa stund. Guös- þjónusta kl. 2. Organisti Jón Stefánsson, prestur sr. Sig. Hauk- ur Guöjónsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Föstu- guösþjónusta meö sérstöku sniöi kl. 14. Sólveig Björling syngur ariur úr passíum eftir J.S. Bach. Lesið úr pislarsögu og passíu- sálmum. Þriöjud. 18. mars: Bænaguösþjónusta á föstu kl. 18 og æskulýösfundur kl. 20:30. Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.20. Guðs- þjónusta kl. 2. Kirkjukaffi. Sr. Guömundur ókar ólafsson. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Frikirkjan I Hafnarfiröi Barnastarfiö hefst kl. 10:30. Oll böm og aöstandendur þeirra vel- komin. Guösþjónusta kl. 14. Unglingar flytja helgileik. Litanian sungin. Aöalsafnaöar- fundur eftir guösþjónustuna. Sa&iaöarstjórn. Frikirkjan I Reykjavik Sunnudagur 16. mars: Messa kl. 11 f.h. Athugið breyttan messu- tima. Miövikudagur 19. mars: Föstumessa kl. 20:30. Safnaöar- prestur. Hjálpræðisherinn, sunnudag. Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Helgunarsamkoma kl. 11 f.h. Hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Frú Brigadier Ingibjörg Jónsdótt- ir og kapteinn Daniel Óskarsson sjá um samkomuna. Hafnarfjarðarkirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös- þjónusta kl. 14 e.h. Sóknarprestur Tónlist Stúdentakjaiiarinn. Djass, djass og ennþá meiri djass. Alltaf á sunnudagskvöldum. Einhverntima i dag veröur opn uð myndlistarsýning i Gallerf Djúpinu. Þar leiða saman hesta sina tvlmenningarnir Magnús Kjartansson og Arni Páll. Báðir hafa þeir ástundað myndlist nokkra hrið en Arni Páll þó þekktari fyrir myndskreytingar slnar i Dagblaðinu. A sýningunni i Djúpinu eru verk sem flokka má undir skúlptúra en hvorugur þeirra hefur lagt rækt viö þá grein myndlistar áður og þvi timi til kominn. Visir heimsótti þá félaga i gær er þeir unnu að uppsetningu sýn- Esjuberg. Djass á fimmtudags- kvöldum. Djúpið: Guömundur Ingólfsson spilar djass af list ásamt félögum sinum á fimmtudagskvöldum. Kannski mætir Finnur Torfi. Þjóðleikhúskjaliarinn. Jú ein- mitt: Djass. Flestir helstu djass- istar landsins koma fram á mánudaginn og Islenski dans- flokkurinn i ofanálag. Rauövin og ostar, innifaliö i miöaveröi. ingar sinnar og fór sú athöfn ró- lega fram. Þeir höfðu eftirfarandi um málið aö segja: „Þetta er samsýning okkar. Nei, þetta erekki samsýning. Viö höfum unniö þessi verk i samein- ingu. Þetta er þvi einkasýning. Einkasýning tveggja manna. Sameiginleg sýning. Þar af leiöandi samsýning. Nei, þetta er alls ekki samsýning. Þetta er sameiginleg einkasýning. Sameiginleg einkasamsýning. Ekki samt samsýning. Heldur einkaáýning. ÞETTA ER EKKI SAMSÝNING! — IJ Boröapantanir i slma 19636. Fyr- irbæriö heitir „Blár mánudag- ur”. Bæjarbió, Hafnarfirði. Þursa- flokkurinn nýkominn úr lands- reisu heldur tónleika klukkan 14.00 I dag. Kvikmyndir sjá næstu síðu DAGBÓK HELGARINNAR I dag er laugardagurinn 15. mars 1980, 7§. dagur ársins Sólarupprás er kl. 07.46, en sólarlag kl. 19.29. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavlk vik- una 14. mars til 20. mars er I Háa- leitis Apóteki. Einnig er Vestur- bæjar Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10 13 og sunnudag kl. 10 12. Upplys ingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið frá kl. 11-12, 1516 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-14 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja víkur 11510, en þvi aöeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu dogum til klukkan 8 árd á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um fyf jabuðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu verndarstöðinni á laugardögum ,og helgidög •jm kl. 17-18. Onæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. < Hjálparstöö dyra við skeiðvöllinn i Víðidal ^Simi 76620. Opið er milli kl. 14 18 virka daga hellsugœsla Heimsóknartlmar sjukrahúsa eru sem hér iegir Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl. 19.30. Fæöingardeildin: kl 15 til kl. 16 og kl 19.30 til kl. 20 Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl 16 alla daga Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl ,18.30111 kl. 19 30 A laugardögum og sunnudög um kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. ■Heilsijverndarstöóin: Kl. 15 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: AAánudaga tiI föstudaga kl 19 til kl 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. £9 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga ki 15.30 til kl 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18 30 til kl. 19.30. . Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl 17 á helqidogum Vifilsstaöir: Daglega kl 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl 20. Vistheimiliö Vifilsstoöum: Mánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14 ,23 'Solvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar daga kl 15 til kl 16 og kl 19.30 til kl. 20. Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl 15 16 og 19 19 30 Sjukrahusiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15 16 og 19 19.30. Sjukrahus Akraness,- Alla daga kl 15.30 16 og 19 19.30 lögregla slökkviliö Reykjavik: Logregla simi 11166 Slokkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455 Sjukrabill og slokkvilið 11100 Kópavogur: Logregla simi 41200 Slokkviliðog sjukrabill 11100 Hafnarf joröur\ Logregla simi 51166 Slokkvi lið og sjukrabill 511Q0 Garóakaupstaöur: Loqregla 51166 Slokkvilið ou siukrabill 51100 Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 oq i simum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138 Slokkvilið simi 2222 Grindavik: Sjukrabill og logregla 8094 Slokkvilið 8380 Vestmánnaey|ar: Logregla og sjukrabill 1666 Slokkvilið 2222 Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154 Slökkvilið og sjukra bill 1220 Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282 Sjukrabill 8226 Slökkvilið 8222 Egilsstaöir: Logregla 1223 Sjukrabill 1400 Slokkvilið 1222 Seyöisfjoröur: Logregla og sjukrabill 2334. Slokkvilið 2222 Neskaupstaöur: Logregla simi 7332 Eskif|öröur: Logregla og sjukrabill 6215. Slokkvilið 6222. Husavik: Logregla 41303. 41630 Sjukrabill 41385 Slokkvilið 41441. Akureyri: Logregla 23222, 22323 Slökkviliðog sjukrabill 22222. Dalvik: Logregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað. heima 61442. Olafsfjöröur: Lögregla og sjukrabill 62222 Slokkvilið 62115. Siglufjoröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slokkvilið 71102 og 71496 Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjoröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785 Slokkvilið 3333. Bolungarvfk: Logregla og sjukrabill 7310 Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166 Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266*. Slökkvilið 2222. tilkynningar Fatamóttaka Tekiö veróur viö góöum notuöum fötum, dagana lZ-22.mars. Hjálpræöisherinn. Sjálfsbjargarfélagar I Reykjavik. Félagsmálanefnd stendur fyrir bingó, sunnudaginn 16. mars kl. 15.00 e.h. aö Hátúni 12, fyrstu hæö. Mætiö vel og stundvislega. feiðalög 1. Þórsmörk. Gist i upphituöu húsi. Farnar veröa gönguferöir um Mörkina eftir þvi sem veöur og aöstæöur leyfa. 2. Snæfellsnes og Snæfellsjökull. Gist veröur I Laugagerðisskóla, þar sem boðiö er upp á gistingu I herbergjum. Sundlaug á staön- um, setustofa og fl. þægindi. Farnar gönguferöir á Snæfells- jökul, Eldborg, meö stöndinni og fl. 5-7. april. Þórsmörk. Allar nánari upplýsingar um feröirnar veittar á skrifstofunni. Feröafélag tslands Sunnudagur 16.3. kl. 13.00 1. Skálafell á Hellisheiöi (574 m) Fararstjóri Tómas Einarsson. 2. Skiöaganga á Hellisheiöi. Fararstjóri Kristinn Zophonias- son. Veriö vel búin. Verö kr. 3000. gr. v/bilinn. Farið frá Umferöarmiöstööinni aö austan-veröu. Feröafélag tslands. Þriöjudaginn 18. marz kl. 20.30. Myndakvöld á Hótel Borg. Grétar Eiríksson sýnir myndir teknar við Hringveginn og út frá honum. Allir veikomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Feröafélag tslands. mannfagnaöir Fjáreigendafélag Reykjavlkur og Fjáreignarfélag Kópavogs, helda sameiginlega árshátlö sína föstudaginn 21. mars nk. I Félags- heimili Fáks. Borðhald hefst kl. 21 með köldu veisluborði, dansaö veröur til kl. 2 eftir miönætti. Miöar verða seldir I húsi Sigvalda Hjartarsonar A-götu 3 Fjárborg, laugardaginn 15. mars milli kl. 13-15. Einnig er unnt aö panta miöa I sima 73754 frá kl. 19-21 sama dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.