Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 26
VÍSIR Laugardagur 15. mars 1980 (Smáauglysingar 26 sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Til sölu Til sölu sporöskjulagaö eldhúsborB og tveir kollar. Uppl. i sima 74350 eftir kl. 7 I kvöld. Til sölu sem ný kápa grá nr. 14, gott verB. Einnig 4 sumardekk, lítiB notuB, stærB 560x13. Uppl. i slma 73066. Til sölu Rafha eldavél i góBu lagi á kr. 20 þús. Létt sófa- sett meB lausum púBum á kr. 70 þús. Uppl. i síma 11993. Til söiu i góOu ástandi islensku lýBveldisfrimerkin frá 1944 til þessa dags. StimpluB og óstimpluB. Selst í heilu lagi. Uppl. i sima 18972. Óskast keypt Loftpressa óskast til kaups. Uppl. i sima 37226. Húsgögn Heimilistæki V___ V Gömul Rafha eldavél meB 4 hellum og ofni til s.ölu. Uppl. i sima 13684. Eldavél til sölu. Rafha eldavél i borBi meB 4 hell- um og sér bakarofni (grillofn) meB timastilli og klukku. VerB 30 þús. A sama staB óskast loft- pressa til kaups. Uppl. i sima 37226. Hjól-vagnar Raleigh Rialto 10 gira kappreiBhjól til sölu, mjög sterkt, gott útlit. Sem nýtt. Uppl. I sima 44264. Verslun Bókaiitgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiBsla frá kl. 4-7 eins og áBur, nema annaB sé auglýst. NotaB sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar, li'tur vel út. Uppl. i sima 72377 e. kl. 5 á daginn. Til sölu bambus sófasett og borB, bambusborB meB spegli og hjóna- rúm, Allt vel meB fariB. Uppl. I sima 20237 e. kl. 1., Nýkomin efni: Hrokkin ullarefni i draktir og kápur, ullarflannel, terelynflauel og sængurveraléreft. Versl. GuB- rúnar Loftsdóttur Arnarbakka, BreiBholti. Kaupum og seljum hljómplötur. Ávallt mikiB úrval af nýjum og HtiB notuBum hljóm- plötum. SafnarabúBin, Frakka- stig 7, simi 27275. Ársalir i Sýningarhöllinni Hjónarúm. Næstu daga bjóöum viB alveg einstök greiBslukjör. — 100 þús. króna útborgun og 80 þús. kr. á mánuBi duga til aB kaupa hvaBa rúmsett sem er I verslun okkar. Um þaB bil 50 mismunandi rúmategundir eru á boBstólum hjá okkur. — Littu inn þaB borgar sig. ÁRSALIR I Sýningahöllinni, Bildshöföa 20, ArtúnshöfBa simar: 81199 og 81410 Allar hannyröavörur t.d. smyrna, rya og allar út- saumsvörur. Auk þess úrval af prjónagarni. Vekjum sérstaka athygli á gjafavörum okkar, og Prices gjafakertum. Sérstakur afsláttur meöan á keppninni um „Hnykilinn” stendur, yfir þ.e. til 25. mars. Hof, Ingólfsstræti 1. (gegnt Gamla bió). r Skemmtanir \ J Skemmti á hvers konar sam kornum meö þjóölagasöng viö planó- undirleik. Þóra Steingrimsdóttir, slmi 44623. Góöa veislu gjöra skal! GóBan daginn gott fólk þaB er diskótekiö „Dollý” sem ætlar aB sjá um stuöiö á næsta dansleik hjá yöur. Þér ákveöiö stund og staö. DiskótekiB sér um blönduBu tónlistina viB allra hæfi, (nýtt) geggjaB ljósasjó, samkvæmis- leiki og sprellfjörugan plötusnúö. DiskótekiB sem mælir meö sér sjálft. DiskótekiB „DOLLY”. Uppl. og pantanasimi 51011. Skemmti á hvers konar samkomum meö þjóölagasöng viö pianóundirleik. Þóra Stein- grimsdóttir, simi 44623. _____________________ Fasteignir 1000 ferm. byggingarlóö, til sölu, Vogum, Vatnsleysu- strönd. Hitaveita fyrir hendi. VerB 400 þús. Uppl. i sima 31744. SJAVARLÓÐ (hornlóB) til sölu. Uppl. aö Fyrir- greiBsluskrifstofunni, simi 16223 eöa 12469. Kennsla Óska eftir manni sem getur lesiB rafmagns- fræöi meö IBnskólanema. Uppl. I sima 29552. &\ ____________ Hreingerningar Tökum aö okkur hreingerningar á IbUBum, stigagöngum, opinber- um skrifstofum og fl. Einnig gluggahreinsun, gólfhreinsun og gólfbónhreinsun. Tökum llka hreingerningar, utanbæjar. Þor- steinn slmar, 31597 og 20498. Hreingerningarfélag Reykjavikur Hreinsun ibúöa, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góö þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin Hólm. Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meB þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áBur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn slmi 20888. Þjónusta Hrossaskltur hreinn og góöur, sumir kalla hrossatað, I Kópavogi moka móður, og tek aö mér aö flytja það. Pantanaslmi 39294 og 41026. Trjáklippingar. Páll Fróöason, slmi 72619, FróBi Pálsson slmi 20875. Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, simi 11755. Vönduö og góö þjónusta. Pípulagnir. Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækk- um hitakostnaðinn. Erum plpu- lagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Vantar þig málara Hefur þú athugaB. aö nú er hag- kvæmasti tlminn til aö láta málaí VeröiB lægst og kjörin best. Ger- um föst verötilboB ykkur aB kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, slmar 21024 og 42523. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I slma 39118. --" Framtalsaðstod Fyrirgreiösluþjónustan slmi 17374 — Laugavegi 18A, 4. hæö (I Liverpool-húsinu). Aöstoöum einstaklinga og at- vinnurekendur viö gerð og undir- búning skattframtala. Kærur og bréfaskriftir vegna nýrra og eldri skattalaga, ásamt almennri fyrirgreiöslu og fasteignasölu. ,Hafið samband strax.viö leggjum áherslu á aö veita sem albesta þjónustu. Skrifstofusimi 17374, en heimasími 31593 (á kvöldin og um helgar.) Tapað - f undið Gullarmbandskeöja tapaöist einhverstaöar I bænum föstudaginn 7. mars s.l. Finnandi vinsamlega hringi I slma 75435. Fundarlaunum heitiö. Safnarinn iX tslensk frlmerki og erlend StimpluB og óstimpluö — allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37, sími 84424. Atvinna í boði Vantar þig vinnu? Því þá ekki að reyna smá- auglýsingu I Visi? Smáaug- lýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þu getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er víst, að það dugi alltaf að auglýsaeinu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir jleiri birting- ar. Visir, auglýsingadeild, y^Siðumúla 8, simi 86611. Barngóö eldri kona, helst búsett í Vesturbænum óskast til a& gæta tveggja barna ogléttaheimilisstarfa, 3 morgna i viku. Uppl. I síma 24622. 24 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 35479. Reglusöm stúlka á 19 ári óskar eftir heilsdags- vinnu, helst I tlskuvöruverslun. Mikill áhugi fyrir hendi. Nánari upplýsingar I síma 74658 e.k. 5.30. Aukavinna. Öska eftir aukavinnu, get tekiö vélritun heim. Nánari uppl. I sima 71410 á kvöldin. Lagin og dugleg kona óskar eftir vinnu á kvöldin og/eöa um helgar. Uppl. I slma 51835. Húsnæðiíbodi Allt aö 100 ferm. skrifstofuhúsnæöi til leigu v/Ar- múla. Uppl. i sima 82420. Húsnæði óskasf Atvinna óskast 18 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, helst fyrir hádegi, I HafnarfirBi. Get byrjaB strax. Er vön af- greiBslustörfum. Uppl. I sima 51692. 22 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Er vön afgreiöslu. Uppl. I sima 24196. Húsaleigusamningur ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigu- samningana hjá auglýsinga- deild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I út- fyllingu ogallt á hreinu. Vis- ir, auglýsingadeild, Siðu- ^múla 8, simi 86611._____ Hjón meö 2 börn óska eftir IbúB, sem fyrst. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 21614. Óskum eftir aö taka 2ja-3ja herbergja ibúð á leigu, al- gjörri reglusemi heitiB. Einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. I slma 84385. Kona meö tvö börn óskar eftir 2ja herb. Ibúö á leigu I blokk. Uppl. I sima 41752. Vantar rúmgott geymslu- og vinnuherbergi fyrir blöB og bækur. Uppl. I slma 32228. Bókaútgefandi óskar eftir ibúöarhúsnæöi. Uppl. I slma 27757 milli kl. 18 og 20. Skrifstofuherbergi óskast strax, milli 25 og 30 ferm. Uppl. I sima 45311 milli kl. 20 og 22 alla virka daga. óska eftir 2ja-4ra herbergja Ibúö strax. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiösla. Uppl. I slma 11993. (Þjónustuauglýsingar J SPRUNGUVIÐGERÐ’ Gerum við steyptar þakrennur og allan múr og fl. Uppl. i síma 51715. Þvoum hús með ____ háþrýstiþvottatækju III. Einnig sandblástur. * »» Er stfflað? (\ Stffluþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niöurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879.J Anton Aðalsteinsson ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR. VASK- AR BAÐKER . *», o.fl’. ' FuIIkomnustu tækij , Slmi 71793 - og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR RADIO & TV ÞJÓNUSTA GEGNT ÞJÓÐLEIKHUSINU- Sjónvarpsviögeröir Hljómtækjaviögeröir Bíltæki — hátalarar — isetningar. Breytum DAIHATSU-GALANT blltækjum fyrir Gtvarp Reykjavik á LW ATH. Er einhver hlutur bilaður hjá þér. Athugaðu hvort við getum lagað hann. Hringið i síma 50400 til ki. 20. Bílaleigo Akureyrar MIÐBÆJARRADIÓ H* Hverfisgötu 18. Sími 28636 A. Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa.úr denim, flaueli, kaki og flannel. Úlpur Margar stæröir og geröir. Gott verö. Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-12. w/mm <> Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 i InterRent Á m < ÆTLIÐÞÉR I FERÐALAG ERLENDIS? VÉR PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR HVARSEM ER í HEIMINUM!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.