Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 15. mars 1980
25
Slæm umgengni margra hópa útlendinga um landid:
Erlendir feröamenn, sem
feröast um landiö á eigin veg-
um, hafa nú um nokkurt skeiö
valdiö feröamála- og náttúru-
verndaryfirvöldum talsveröum
áhyggjum vegna þess hversu
erfitt hefur reynst aö hafa eftir-
lit meö feröum þeirra og um-
gengni um landiö.
Nokkur blaöaskrif spunnust
um þetta mál ! Visi siöastliöiö
sumar og kom þá meöal annars
fram, aö ýmsar erlendar feröa-
skrifstofur eru farnar aö leika
þann ieik aö skipuleggja hóp-
feröir hingaö, sem eru f engum
tengslum viö fslensk yfirvöld,
og oft hafa þessir hópar ekki
einu sinni islenskan leiösögu-
mann. Af sjáifu leiöir aö slikur
feröamáti er ekki til þess fallinn
aö auka náttúruvernd, enda
fara margir þessara erlendu
feröamanna allra sinna feröa án
tillits til þess sem náttúran þolir
eöa leyft er samkvæmt islensk-
um lögum og reglugeröum.
Könnun málsins
Náttúruverndarráö hefur
beitt sér fyrir könnun þessa
máls og tekiö saman skýrslur,
sem sendar hafa veriö viökom-
andi yfirvöldum, þar sem þær
eru nú til skoöunar og athugun-
ar. I yfirliti um þetta mál segir
Þetta er ekki fögur sjón, en þvi miöur alltof algeng. Myndin var tekin viö Eldgjá, sem feröamenn hafa skiliö rusl eftir á viöavangi
Aukid eftirlit 09 leið-
beiningar nauðsynlegar
Erlendar ferðamannabifreiöar á Hveravöllum meö bensin- og matarbyröirnar á þakinu.
%
Slík sjón er alltof algeng I óbygöum landsins, enda brýn þörf á
endurskipuiagningu ferðaslóða á háiendinu. Aö þvf er unniö á veg-
um Náttúruverndarráðs I samvinnu viö ýmsa aöila, sem máliö
varöar, svo sem vegageröina.
Arni Reynisson, framkvæmda-
stjóri Náttúruverndarráös, aö
ástæöa sé til þess aö kanna nán-
ar, hvort slikar feröir erlendra
feröamanna brjóti ekki i bága
viö ýmis islensk lög, ferðaskrif-
stofulög, innflutningsleyfi,
heimildir til fólksflutninga og
reglur um leigu ökutækja.
Ýmislegar mikilsveröar upp-
lýsingar er einnig að finna i
skýrslu, sem Sigrfður Ingólfs-
dóttir, formaöur Félags gæslu-
manna, tók saman að tilhlutan
ráösins. Félagið, sem stofnað
var árið 1976, hélt árið 1978 ráð-
stefnu um þessi mál og kom þar
meðal annars fram að upplýsa
þyrfti erlenda ferðamenn mun
betur um náttúru landsins og
umgengni við hana og var talið
að feröahópar undir fslenskri
fararstjórn gengju mun betur
um en þeir sem engan islenskan
fararstjóra hafa.
Wikinger- Reisen
Siöastliðiö sumar reyndu
gæslumenn á náttúruverndar-
svæðum aö gera yfirlit um
þessa hópa en það reyndist erf-
itt vegna þess að þeir halda sig
oft utan tjaldstæða til þess aö
komast hjá þvi að borga fyrir
sig. Þó kom fram aö einna um-
fangsmesta starfsemin viröist
vera á vegum Wikinger-Reisen
sem hefur skipulagt ferðir hing-
að frá sumrinu 1975. Býður þessi
ferðaskrifstofa 6 tegundir ferða
hér innan lands og er þaö meira
en flestar Islenskar feröaskrif-
stofur bjóða. Hóparnir eru
venjulega 12-16 manna og er
aldrei hafður islenskur leiö-
sögumaður með. Feröast er um
á bilum frá Bilaleigu Akureyrar
og hafa bflarnir verið merktir
skrifstofunni þar til siðasta
sumar að þeir voru alls ómerkt-
ir.
Sigriöur Ingólfsdóttir segir I
skýrslu sinni að þessi feröa-
skrifstofa hafi haft a.m.k. 232
gistinætur i Landmannalaugum
siðasta sumar og aö hópar frá
Wikinger-Reisen haldi sig yfir-
leitt á merktum tjaldstæðum.
Aðrir hópar
Aðrar ferðaskrifstofur eru til
dæmis Penn World, Studiosus
Reisen og ferðir á vegum Dick
Phillips. Þessir hópar eru oft-
astnær á bilum frá Islenskum
bilaleigum eða langferðabif-
reiðaeigendum en sem áður
segir án Islenskra leiðsögu-
manna. Dick Phillips sem býr á
íslandi yfir sumartimann hefur
skipulagt ferðir á fáfarnar
slóðir, til dæmis á Hornstrandir
eða Fjallabaksleið og hefur og
skipulagt ferðir fyrir enska
skólanema sem venjulega halda
sig utan alfaraleiða.
Þá má nefna aðra hópa sem
koma til landsins og leigja lang-
feröabifreiðar með erlendum
leiösögumönnum og er þaö mál
manna að umgengni þessara
hópa um islenska náttúru sé oft
mjög slæm enda enginn kunn-
ugur með i för.
Skilningsleysi
I annarri skýrslu sem Jón
Gauti Jónsson og Tryggvi
Jakobsson landverðir unnu er
nokkuð fjallað um þær hættur
sem af þessum hópum stafa.
Segir þar m.a. „Oft bera útlend-
ir ferðamenn við skilningsleysi
við tilmælum landvarða. Sér-
staklega er áberandi skilnings-
skortur á viðkvæmri Islenskrar
náttúru, s.s. að ekki megi
kveikja elda á grónu landi og aö
akstur utan vega geti haft var-
anlegar afleiöingar f för með
sér”.
Síöar segir að algengt sé að
þessir hópar vilji koma sér und-
an þvi að greiöa fyrir þá þjón-
ustu sem veitt er á gæslustöðun-
um og leitist þeir þvi oft viö að
gista utan gæslusvæðanna. Er
þá undir hælinn lagt hver um-
gengni verður. Þá kemur fram i
skýrslu þeirra félaganna að
sumir þessara hópa séu mjög
vanbúnir að mæta þeim aðstæð-
um sem hér eru og aö svo viröist
sem upplýsingar séu af skorn-
um skammti um erfiðar og
hættulegar leiðir. Segja þeir að
feröahópar af þessu tagi lendi
oft i vandræðum og leita þá oft-
ast fyrst til landvarða.
Úrbætur
1 skýrslunni eru nokkrar til-
lögur um aðgerðir til úrbóta.
Mælst er til þess aö öxulþunga-
takmarkanir verði settar um
bila sem koma til landsins á er-
lendum númerum, upplýsinga-
þjónusta bætt, þ.á m. I íslensk-
um landkynningarbæklingum,
betri tollskoðun og nákvæmari
upplýsingar á Seyðisfiröi og I
Keflavik, og aö eigendum lang-
feröabifreiöa sé skylt að hafa Is-
lenska leiðsögumenn þegar er-
lendir ferðamannahópar leigja
bílinn.
Ljóst er aö brýn þörf er á aö
gera eitthvaö til úrbóta og eru
þessi mál nú i athugun sem áður
segir. Upplýsingar til ferða-
manna þarf að auka svo þeir
gangi þess ekki gruflandi hve
viðkvæm islensk náttúra er og
setja lög eöa reglugerðir um
starfsemi erlendra ferðaskrif-
stofa á Islandi ef sú er raunin að
engin lög ná til þeirra sem ferð-
irnar skipuleggja.
—IJ.
V
!*>. *
Umgengni meö eld er eitt af þvi, sem nauösynlegt er að koma I betra horf. Ctlendingar virðast eiga
mjög erfitt með að skilja hversu iiia eidstæði eins og það, sem sést á þessari mynd, getur farið með
náttúruna.