Vísir - 15.03.1980, Blaðsíða 4
vísnt
Laugardagur 15. mars 1980
Lík l eggur
land undir
f 6t i
Franska sjónvarpid hefur nylega látid gera
spennandi sakamálakvikmynd sem byggð er á
raunverulegum atburóum.
Þrir enskir feróalangar voru myrtir þar sem
þeir höfóu slegió upp tjöldum sinum
i Suöur-Frakklandi. Yfirmaóur rannsóknar-
lögreglunnar i Marseilles var frá upphafi
sannfæróur um sekt eins úr fjölskyldu
Dominicis — en skorti sannanir til þess að
geta ákært hann.
Þessi mynd sýnir Gaston Dominici við réttarhöldin þar sem hann dró játn-
ingu sina til baka.
„Þegar sonur ákærir föður sinn
fyrir morð verður hann aö vera
viss I sinni sök”, segir dómarinn.
„Þaö er ég”, svarar Clovis
Dominici.
.í'aðir okkar er saklaus. Hann
hefur ekki framið þessi morð”,
heyrist Gustave Dominici kalla.
„Hann er sekur”, segir Clovis.
„Eg sver aö hann er moröingi.
Hann hefur sagt mér þaö sjálf-
ur”.
„Óþverrinn þinn”, hrópar Ga-
ston Dominici. „Lygari”.
„Hættið”, er skyndilega sagt
með valdsmannslegri röddu.
Sá sem það segir er leikstjóri
frá franska sjónvarpinu. Hann
stjórnar upptöku á kvikmynd um
þrefalt morö og réttarhöld sem
fylgdu I kjölfarið fyrir 26 árum
siöan I nóvember 1954. Aðalper-
sónurnar i þessum harmleik eru:
Gaston Dominici
Gustave Dominici
Clovis Dominici
Yvette Dominici
Maria Dominici
Þessi nöfn voru á allra vörum á
meðan réttarhöldin fóru fram i
Digne i Suöur-Frakklandi.
Atburðir þeir sem leiddu til
réttarhaldanna áttu sér stað
tveimur árum áöur. Verkamaöur
aðnafni Jean-Marie Olivier var á
heimleið klukkan 6 að morgni
hinn 5. ágúst 1952 og var að fara
framhjá bóndabænum La Grande
Terre, þegar hann var skyndilega
stöðvaður af manni sem baðaöi út
örmunum.
Yvette Dominici við réttar-
höldin I Digne. Hún hefur krafist
lögbanns á sýningar kvik-
myndarinnar um morðin.
„Hvað hefur gerst”? spuröi
Olivier.
,,Ég hef fundiö lik. Ég heyrði
nokkra skothvelli. Ég held að
fleiri hafi veriö drepnir. Náðu i
lögregluna”.
„Hvaö heitir þú?”
„Gustave Dominici og ég bý á
bænum þarna, La Grande Terre.
Flýttu þér.”
Olivier ók þegar af staö og til
Oraison um 15 kilómetrum þar
frá en nær var engin lögreglustöð.
Aður en klukkustund var liðin
voru tveir lögregluþjónar komnir
á staðinn. Gustave tók á móti
þeim og fylgdi þeim niður að
bakka Durance árinnar þar sem
lá lik tiu dra gamallar stúlku sem
siðar kom i ljós aö var Elizabeth
Drummond. Hún var meö tvo
djúpa skurðiá enninu og það rann
blóö úr vitum hennar og eyrum.
Þeir fundu tvö lik til viöbótar.
Annaö var lik Sir Jack Drumm-
ond og hitt konu hans Laföi
Drummond. Þau höföu bæöi fallið
fyrirbyssukúlum en dauða Elisa-
betar haföi boriö aö höndum á
annan hátt. HUn haföi verið barin
til dauða.
Þegar lögreglumennirnir höfðu
gengið úr skugga hver hin látnu
voru geröu þeir rannsóknarlög-
reglunni i Marseilles og breska
sendiráöinu I Nice viövart.
Edmon Sebeille rannsóknarlög-
regluforingja var falin yfirum-
sjón rannsóknarinnar og hann
hélt þegar af stað ásamt sam-
starfsmönnum sínum. Sér-
fræöingarnir töldu aö Sir Jack
heföi falliö fyrstur. Hann haföi
orðiö fyrir tveimur skotum og
hafðiannaö þeirra farið I gegnum
lifrina. Kona hans hafði verið
skotin þrisvar i hjartastað. Hjón-
inhöfðu látist samstundis en dótt-
irþeirra haföi ekki gefið upp önd-
ina fyrr en mörgum klukkustund-
um síðar.
Sebeille var þegar i upphafi
mikill vandi á höndum. 1 fyrsta
lagi höföu likin veriö flutt i Ukhús
áöur en hann kom á staöinnil öðru
lagi haföi fjöldi forvitinna vegfar-
enda mdö út öll vegsummerki og
siðast en ekki sist hafði átt sér
stað einhver misskilningur I sam-
bandi við Utkall lögreglunnar i
Marseilles þannig aö margar
klukkustundir liöu áöur en Se-
beille og menn hans komu á
staðinn.
Einn af samstarfsmönnum Se-
beille rak augun i trjábút sem
flaut á ánni. Við nánari eftir-
grennslan kom i ljós að það var
skepti á riffli sömu tegundar og
Bandarikjaher hafði notaö í
seinni heimsstyrjöldinni. Sebeille
lét froskmann leita í ánni og fann
fljótlega þaö sem á riffilinn
vantaöi. A morðstaðnum fundust
svo tvö skot úr þessum sama
riffli.
Sir Jack var prófessor I lifefna-
fræði og það var fyrir störf hans á
þvi sviði sem hann haföi veriö að-
þannig i sviðsljósið á nýjan leik
eftir að aldarfjórðungur var lið-
inn.
Gustave sagði að hann hefði séö
Drummond fjölskylduna um átta
leytið um kvöldiö. Þau höfðu þá
reist tjald og lafði Drummond var
að elda mat.
„Það sem kom mér mest á
óvart”, sagði hann, var að þau
skyldu tjalda svo nærri um-
ferðargötu. „Ég á við: Aö geta af-
klæðst i augsýn hvers og eins”.
Þessi orö brenndu sig inn í vit-
und Sebeilles. einnig það sem
Gustave bætti siðan við: „En það
virtist ekki angra þau hið
minnsta”.
Ástæða þess aö Gustave átti
leiö framhjá tjaldstæðinu var sú
aö nokkrar skriður höfðu falliö á
járnbrautarteina þar rétt hjá
deginum áður og hann vildi að-
gæta hvort fleiri skriður hefðu
falliösvo hann gæti tilkynnt járn-
brautarfélaginu það.
„Ég fór svo i rúmiö en sofnaði
ekki. Um ellefu leytið heyröi ég i
mótorhjóli sem stansaöi fyrir ut-
an húsiö. Ég heyröi að einhver
og þá sá ég litlu telpuna sem lá
rétthjá jámbrautarteinunum. Ég
flýtti mér upp á veginn til að kalla
á hjálp. Fyrst kom blll frá Sviss.
Hann stansaði ekki. Svo kom Oli-
vier á mótorhjólinu”.
Frásögn Gastons föður
Gustaves var samhljóða fyrri
frásögninni. Hann hafði séð
Drummond fjölskylduna og um
tiu leytið gekk hann til náða en
hafði vaknað við hávaða i mótor-
hjóli.
„Þaö var einhver Itali og ég
skildi ekki eitt einasta orö af þvi
sem hann sagði en liklega hefur
hann verið aö spyrja til vegar”.
Nokkru seinna vaknaöi ég aftur
við skothvellien það er svo mikið
um veiðiþjófa á þessum slóðum
aö ég kippti mér ekkert upp viö
þaðu.
Viö vettvangsrannsóknimar fór
Gaston með Sebeille um svæðið.
Þegar þeir komu að þeim stað
sem aö lik lafði Drummond
fannst sagöi Gaston: „Jáþaövar
hér sem hán féll, hiín þjáðist
ekki” og flýtti sér að bæta við:
„Mér hefur skiiist það af þvi sem
m
A þessum stað voru Sir Jack Drummond, kona hans, lafði Drummond og dóttir þeirra Elisabeth myrt.
Þau voru á feröalagi I Suður-Frakklandi og höfðu tjaidað til einnar nætur f nágrenni Oraison.
laöur. Eiginkona hans hafði einn- var aö tala við föður minn.
ig verið samstarfsmaður hans. Skömmu seinna sofnaöi ég en
Þau höfðu verið á leið til kunn- hrökk upp við skothriö”.
ingja sinna i Villefrance. Þau
höföu lagt af staö frá Englandi
einni viku áður i Hillman station
bil sem þau áttu og ætluðu að
eyöa sumarleyfinu I Frakklandi
og tjalda á leiðinni til vinafólks
sins.
Rannsókn Sebeilles beindist
strax að Dominici fjölskyldunni.
Gaston Dominici var ættar-
höföinginn. Kona hans hét Maria
og áttu þau tvo syni Gustave og
Clovis. Yvette var eiginkona
Gustaves. Þaö var einmitt hún
sem krafðist lögbanns á kvik-
myndagerð morðanna og komst
Sebeille: „Hvað var klukkan
þá? ”
Gustave: „Rétt aö veröa ell-
efu”. Konan min Yvette vaknaði
einnig viö skothriðina, kveikti ljós
i svefnherberginu og þá varö mér
litið á klukkuna”.
Gustave hélt áfram lýsingu
sinni hvemig hann hefði siöan
ekki farið á f ætur fyrr en klukkan
6.30 eins og hann var vanur. Hans
fyrsta hugsun hefði veriö um
skriöuföllin þvi aö hann haföi tek-
ið að sér aö fylgjast með þeim.
„Ég fór til að grennslast fyrir
hvort nokkur breyting hefði orðið
ég hef heyrt að hún hafi látist
samstundis”.
Sebeille lýsti nú eftir vitnum.
Meðal þeirra sem gáfu sig fram
var Grikki Panayotu að nafni og
var sölumaöur. Hann sagöist hafa
verið akandi á leið heim til sin
þegar hann tók eftir því aö önnur
framluktin logaöi ekki. Fór hann
þá út Ur bilnum og ætlaöi aö gera
við ljósiö. Heyröi hann þá óp utan
viö veginn og siöan skothrið.
Hann sá mann koma hlaupandi
yfir veginn og hélt hann annarri
hendinni við brjóstiö. A eftirhon-
um kom annar maður sem hélt á
einhverju i annarri hendi. Þessi
atburður átti sér stað klukkan
1.15 og i um það bil 25 metra fjar-
sérstœö sákamál
Allt bentl til þess að morðlnginn væri úr
Dominici-fjölskyldunni, en hver þeirra var það?
Yfirmaður rannsóknarlögreglunnar var fullur
bjartsýni: ,,Það verða ekki margar
klukkustundir liönar áður en þessi gáta verður
leyst og morðinginn fundinn”. En það reyndist
ekki jafn auðvelt og hann hafði haldið.
Dagarnir liðu og loks varð lögreglan að leggja
árar i bát án þess að vera nokkru nær.