Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 27.03.1980, Blaðsíða 11
vtsm Fimmtudagur 27. mar3 1980 11 Lighterdobllð Dönsku meistararnir, Möller og Werdelin unnu stórsigur á nýaf- stöönu Stórmóti Bridgefélags Reykjavikur, þrátt fyrir óvenju góöa þátttöku þeirra spilara, sem gjarnan teljast til hinna betri. 1 fyrstu lotunni máttu gestirnir hafa sig alla viö til þess aö vera réttu megin á Barometernum, en I hinum tveimur held ég aö þeir hafi engri lotu tapaö. Var áber- andi hve hinum ungu og efnilegu spilurum gekk illa gegn dönsku meisturunum og er líklegt aö taugar þeirra hafi ekki þolaö álagiö. Koni þaö fram í óvenju- legri sagnhörku, sem fylgt var eftir meö lélegu úrspili. Þetta tvennt gefur litla möguleika á góöri útkomu, gegn jafn sterku pari og Danimir eru og endaöi raunar oftast meö ósköpum. Af einskærri kurteisi töldu Danimir aö þreytu heföi veröiö um aö kenna og þeir heföu náö sinni góöu útkomu vegna betra út- halds. Hvers sem skýringin er, þá er ljóst, aö Islenskur bridge á i vök aö verjast I dag og fátt um góöa arftaka tíl þess aö endurheimta hiö góöa álit, sem Islenskir bridgemenn höföu á sér, á árun- um 1950 til 1970. En snúum okkur aö einhverjum spilum frá mótinu. Skólastjóri Bridgeskólans Ássins, Páll Bergsson, hefur áreiöanlega minnst á Lightnerdobl viö nem- endur sina og hann ásamt makker slnum Sigtryggi Sigurös- synisýndi nytsemi þess á kostnaö umsjónarmanns þessa þáttar. var banvænt Vestur gefur/allir utan hættu. K9632 ADG10 DG K96 G865 54 K1043 A98752 - ADG42 AD97 . 87 6 108753 K10432 Sagnir gengu þannig: , Vestur Noröur Austur Suöur 11S pass 2 H pass 4H pass 6H pass pass dobl Páll spilaöi umsvifalaust út spaöa og eftir 30 sekúndur var spiliö tapaö. Þaö er ekkert viö þvl aö segja aö lúta I lægra haldi fyrir andstæöingum, sem kunna sitt fag, en hitt er sárgrætilegra aö horfa upp á slemmuna vinnast á fleiri boröum eftir nákvæmlega sömu sagnir, einungis vegna þess, aö suöur vissi ekki hverju hann átti aö spila út. auglýsir 1. árs afmœlisafslátt á 15% staðgreiðsluafsláttur, 8% afborgunarafsláttur TVÖ DÆMI Lœkjargötu 2 - Box 396 - Simar: 27V92 og 27133 BULGHRIH ORLOFSFERÐIR 2-3-4 vikur á badströndunum Drushba — Zlatni Piatsatsi — sólarströndinni við Svartahaf Grand Hotel Varna — Preslav — Shipka — Zlatna Kotva — Ambassador. öll hótelherbergi meö baöi/sturtu, WC og svölum. Hálft fæöi — matarmiöar, sem hægt er aö nota eins og peninga hvar sem er á ströndinni. 72 veitinga- og skemmtistaöir. — 5 km. löng baöströnd. Þeir sem þess óska geta valiö um aö bæta viö vikuferö um landiö, annaö hvort frá Sofiu— Varna eöa öfugt. — Góö hótel og fullt fæöi I þeirri ferö. • Fjöldi skoöunarferöa m.a. Istanbul meö skipunum Ayvasovsky eöa Karel- ia (16-18 þús; tonna lystiskip). Auk þess meö skipi til Odessa á Svartahafs- strönd. Fjöldi annarra skoöunarferöa. • tslenskir leiösögumenn og eigin skrifstofa á ströndinni. • 50% uppbót á gjaldeyri viö skipti á hótelum. Flogiö meö Flugleiöum til Kaupmannahafnar og Balkan Airlines til Sofiu — Varna. Hægt aö stoppa I Kaupmannahöfn á heimleiö eöa útleiö'aö eigin vali án aukakostnaöar I flugi. Aðlaðandi ferðamannaland — Góð þjónusta — Ódýrasta ferðamannaland Evrópu — Engin verðbólga. Bókanir hafnar — Hringið — Fáið senda bæklinga. tm Ferdaskrilstota KJARTANS HELCASONAR Gnodarvogi 44—104 Reykjavik ■ Símar 86255 i 29211 Skrifstofan er opin frá kl. 8 f.h.—5e.h. alla virka daga og laugardagsmorgna kl. 8—12. Kvartmíluklúbbsins verður haldin um páskana i Sýningarhöllinni við Bíldshöfða. Komið og sjáið kraftmestu kvartmilubíla /andsins, sprækustu rallybílana, virðulegustu gömlu bílana og stærstu mótorhjóHn. Á sýningunni verða einnig skemmtiatriði, kvikmyndasýningar, barnaleiktæki, bílabraut og tískusýningar OPNUNARTÍMI SÝNINGARINNAR: miðvikud. 2. aprí/ kl. 19.00-22.00 /augard. 5. apríl k/. 14.00-22.00 fimmtud. 3. aprí/ kl. 14.00-18.00 sunnud. 6. apri! kl. 16.00-22.00 föstud. 4. aprílkl. 16.00-22.00 mánud. 7. aprí! kl. 14.00-23.00 .... v ' ws . ^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.