Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Föstudagur 28. mars 1980 3 INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 „HEFUR VERIB LÉTT SALA HJÁ OKKUR" # Vélin er 2 I (1982 c.c.j 75 Din. ha. og eyðslan er ótrú/ega /íti/. %Verð um kr. 5.700.000 (til einkanota) „Zastava er júgóslavneskur blll sem viö höfum flutt inn frá 1978, lítill bill sem er mjög hentugur I bæjarakstri en ef til vill ekki eins úti á vegum ” sagöi Guðmundur Sigurðsson hjá GS varahlutum er viö ræddum viö hann um Zastava sem mun vera i hópi ódýrustu bila á markaðn- um i dag. Þessi blll hlýtur aö vera kjör- inn „mjólkurbill” fyrir frúna. Hann er mjög litill, 4ra manna og fjögurra gira 4 cyl. meö 30 ha. vél og vegur aðeins 650 kg. „Þeir hafa staöið sig mjög vel þessir bilar”, sagöi Guðmundur og þá er þaö veröið, aðeins 2,6 milljónir sem er meö þvi ódýr- asta sem gerist i dag og eyðslan á 100 km er um 6,5 litrar á 100 km. gk-. „Þaö hefur verið létt sala hjá okkur þaö sem af er árinu og lofar góöu um framhaldið” sagöi Þorbergur Guðmundsson sölufulltrúi hjá Ford-umboöinu Sveinn Egilsson. Sveinn Egilsson hefur einka- umboö á íslandi fyrir Ford-bif- reiöar og á söluskrá fyrirtækis- ins eru 7 tegundir bifreiöa sem eru til á lager. Ford Cortina er sennilega sú bifreiöin frá Ford sem mestri útbreiöslu hefur náö hér á landi slðari árin, og er Sveinn Egils- son meö tvær geröir á boðstól- um. Þaö er CORTINA 1300L, fjög- urra dyra bill sem kostar tæpar fimm milljónir ’79 árgeröin án ryövarnar og CORTINA 1600GL sem einnig er fjögurra dyra bill en iviö Iburöarmeiri bæði hvaö varöar útlit og innréttingu. Hann kostar tæpar 6 milljónir án ryövarnar. Þá má nefna FORD FIESTA sem hefur öölast talsveröar vin- sældir hérlendis undanfarin ár. Hann er til af 1100L gerð, 3-dyra skutbill, framhjóladrifinn, sparneytinn bill sem eyöir um 6,7 litrum á 100 kilómetrum og kostar 4 560 þúsund án ryö- varnar. Ekki má gleyma FORD MUSTANG en hann er til bæöi 4 og 6 cyl. 4 cyl. billinn er 2 dyra meö 2300 cc vél, fjögurra gira beinskiptur meö vökvastýri og kostar um 7 milljónir. Dýrari geröin er 6 cyl sjálf- skiptur með 3300 cc vél og kost- ar 7,9 milljónir en af báöum þessum gerðum af MUSTANG er hægt aö fá dýrari bifreiöar sem eru þá mun fburðarmeiri. FORD FAIRMONT 1980 ár- gerðin hjá Sveini Egilssyni er 4-dyra, 6 cyl. með 3300 cc vél Ford Cortina hefur veriö mjög vinsæl fjölskyldubifreiö á tslandi undanfarin ár. SENDIBIFREIÐ Hliðarhurð ætluð fyrir /yftara með bretti. • Burðargeta 1200 kg. sjáífskiptur meö vökvastýri og kostar um 7,7 milljónir og loks má geta FORD GRANADA GHIA, 2-dyra bifreiöar 6 cyl. sjálfskiptur meö vökvastýri en hann kostar um 7,8 milljónir. Sölumennirnir hjá Sveini Egilssyni sögöu að miðað viö árstima væri góö hreyfing i söl- unni og ekki ástæöa til aö ætla annaö en að svo yrði áfram. gk-- Zastava er kjörinn „mjólkurbíH” fyrir frúna. Sveinn Egiisson - FORD: GS varahiutlr - zasiava: Hér er einn sá ódýrasti QHSEJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.