Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR Föstudagur 28. mars 1980 Hafsteinn Hauksson meö hluta verölaunanna sem hann hefur unniö til sem rallökumaður. Vfsismynd GVA „Þetla svaiar dellunni aiveo” - seglr Halsleinn Hauksson rallökumaður Hafsteinn Hauksson er i hópi' bestu rallkappa landsins og hann sigraöi t.d. i Visisrallinu á siöasta ári, en þaö var stærsta rallkeppni ársins. A sýningu Bifreiöaiþrótta- klúbbs Reykjavikur á dögunum hittum viö Hafstein. þar sem hann var i hlutverki dyravarö- ar, en félagarnir i BIKR skiptu meö sér störfum á þeirri sýn- ingu. Viö notuöum hinsvegar tækifæriö til aö spjalla viö Haf- stein, og spuröum hann fyrst hver væri tilgangur meö sýning- um sem þessari. „Þaö er fyrst og fremst til þess aö kynna fólki hvaö viö er- um aö gera, gefa þvi kost á aö sjá þá bila sem viö teljum vera áhugaveröa og um leiö er þetta tekjuöflun hjá okkur. Áhugi er geysilegur hjá fólki og viö fáum greinilega mikla aösókn”. Hafsteinn sagöi aö um mán- aðamótin april/mai myndi |^IKR gangast fyrir rallskóla en þar veröur nýliöum gefinn kostur á aö kynna sér hvernig þaö er að taka þátt i' rallkeppni, og efnt verður til smámóts meö nemendunum. Viö spurðum Hafstein hinsvegar hvaö þaö væri sem geröi það eftirsóknar- vert að keppa i ralli. „Þetta svalar dellunni al- veg”, sagði hann og hló. „Þetta er svo viðburöarrikt, alltaf eitt- hvað að gerast og á sérleiöunum fær maöur tækifæri til aö aka hraðar en almennt gerist. Þá er mjög góöur andi innan þessa félagsskapar okkar og þaö er margt sem spilar inn i og gerir þetta skemmtilegt”. t sumar er fyrirhugaö aö halda fyrsta rallið I Borgarfiröi 1. júni, siöan verður Húsavikur- rall 12. júli og i lok júli veröur haldiö fjögurra daga rall, og veröur ekin nánast sama leiö og i Visisrallinu s.l. sumar en á einum degi lengri tima. 9 NÝR BÍLL FRÁ PEUGEOT Hefur frábæra Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjó/um Sterkbyggður Sparneytinn Fæst með bensin eða diesel vél SBÍRIBAUKURINN FRÁ Það er gaman að aka Mitsubishi Colt — er þaö fyrsta, sem maður hefur að segja eftir að hafa reynsluekiö þessum bfl. ...hin nýja kynslóð japanskra smáblla er risastökk framávið, og hinn nýi Colt frá Mitsubshi er þar I fremstu röð. Aksturseiginleikar Coltsins eru stærsti kostur hans. Vélin er hæfilega aflmikil og hljóðlát, miðað við þá sparneytni, sem hún hefur reynst búa yfir. Mjög vel fer um ökumann. Auðvelt er að leggja niður aftursæti og nýta hina miklu kosti afturdyranna. ...það er ekki spurning, að hér er á ferðjnni einhver athyglisverðasti smábflligM3®f á markaönum. Ómar Ragnarsson — Vísir, 4. febr. 1980. COLT og nokkrir keppinautar Colt Daihatsu Charade Toyota Tercel Datsun Cherry Innanrými 8400 8340 8535 8260 Farangursrými 107 106 197 168 Eyðsla 6,6 6,4 6,6 7,5 Viöbragð 0-100 km 15,1 15,2 14,8 17,2 Hámarkshraði 149 135 148 145 @8§P- IhIheklahf J Laugavegi 170-172 Sími 212 40 Umboð á Akureyri: Höldur sf„ Tryggvabraut 14, simi 96 21715

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.