Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. mars 1980 tvni»vtvM Glæsivagninn Citroen GSA er arftaki Citroen GS sem hefur gert þaö gott á síöustu árum. ciobus - Cltrcen: GSA tekur við af citroen GS Óli Már Guðmundsson sölu- stjóri hjá Globus varð fyrir svörum hjá fyrirtækinu varð- andi innflutning þess á nýjum bifreiðum, og kvað hann það merkast að nú hætti Globus inn- flutningi á hinum vinsæla bil Citroen GS, en þess í stað kæmi Citroen GSA sem væri arftaki þess bils. Citroenverksmiðjurnar hafa nú hætt framleiðslu á GS gerð- inni vinsælu nema GS special með 1130 cc vélinni og við tekur GSAgerðin. Helstu breytingar á GSA bilnum frá GS eru þær að bfllinn er aðeins lengdur og breikkaður að aftan, stærri vél — 1300 cc — þá er mælaboröið mjög breytt, og einnig má nefna nýja hurðarhúna, nýja högg- deyfa, nýja hliðariista o.fl. Aætlað verð á GSA sem fæst i þremur gerðum er um 7,5 milljónir á núverandi gengi. Globus flytur einnig inn þrjár gerðir af Citroen CX, þ.e. 2000, 2400 og 2500 sem er með disel- vél. Þessir bflar eru á verði frá 11 milljónum og upp i ca. 13 milljónir. Citroen bilar hafa verið fluttir hingað til lands i langan tima og likað vel. Mikið er lagt upp úr vönduöum frágangi og þægind- um fyrir farþega. Til skamms tima þóttu þessir bilar dýrir, en hin síðari ár er verð þeirra m jög sambærilegt við aðra bila af svipuöum stærðum. Aö sögn Óla Más hefur fyrir- tækinu þegar borist nokkuð af pöntunum i hinn nýja Citroen GSA þótt aðeins hafi veriö hægt að styðjast við myndir þegar bfllinn hefur verið kynntur hér. Fyrstu bilarnir eru væntanlegir hingað til lands i maf. Billinn þykir ekki ósvipaður Citroen GS _ en útlitsbreytingar eru tals- verðar auk annarra breytinga sem voru raktar hér að framan. gk-- véla | pakkningar ■ ■ ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzin og diese! vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tekkneskar bilreiðar Toyota Vauxhal! Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓNSSOIM&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 CHRYSLER wokull hf. SUÐURLANDSBRAUT 10. SIMAR; 83330 - 83454 Annuht 36 - 84 >í>( Simca 1100 Margfaldur sigurvegari IR3776 Það er löngu iáhnað að SIMC A 1100 er einh ver dugmesti íimm manna fólkshí llinn sem völ er á hér á landi. SIMCA 1100 er fimm mánna framhjóladrifínn fjölskyldubíll, sem eyðir 7,7 I. á 100 km miðað við 90 km akstur á klst. og ca. 91. í bæjarakstri. Fáir sambærílegir bílar hafa jafn góða aksturseiginleika á erfiðum vegum og þessi franski gæðabíll. Ekki má glevma að Simca-bílar eru eina bíltegundin sem fjórum sinnum hefur sigrað í railaksturskeppnum hér á landi. Þannig hefur SIMCA 1100 reynst best við erfiðustu hugsanlegar aðstæður á ísienzkum vegum og vegleysum í byggð sem óbyggð. Sá sem vill eignast góðan bíl velur sér SIMC A 1100. Gleymið ekki að SIMCA 1100 ér einhver besti smábíllinn í endursölu og stendur af sér verðbólguvandann. "H" FAG Kúlu- og rúllulegur mn predsion “ Hjöruliðir TIMKEN Keilulegur m <§nlinenlal I Viftureimar . ; Einnig eru tímareimar og tímakeðjur fáanlegar í flestar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Stærsta sérverzlun landsins með legur, ásþétti, hjöruliði og skildar vörur. Sendum urn^ land allt. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.