Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 8
VÍSIR Föstudagur 28. mars 1980 Þetta er perlan ISKODA-flotanum: SKODA GLSE. Veröiö var 3.571,000 Krónur 7. mars. Jðfur h.f.: „Serstaklega hreyknir af nýju „E” ifnunni” • HJÓLBARÐASÓLUN • HEITSÓLUN • KALDSÓLUN Seljum margar gerðir hjólbarða, allflestar stærðir af fáanlegum hjólbörðum eru til hjá okkur. OPIÐ ALLA DAGA VIKUNNAR Laugar- daga k/. 8-7 Sunnu- daga k/. 1-5 Póstsenc/um um /and allt GUMMI VINNU STOFAN Verkstæði Afgreiðsla Sólning Sími 31055 Skipholt 35 105 REYKJAVÍK sími 31055 Laust fyrir siöustu aldamót voru fyrstu Scania vörubifreiö- arnar framleiddar I Södertalje i Sviþjóö. Siöan hafa hundruö þúsunda Scania bifreiöa veriö teknar i notkun um allan heim til fjölþættra verkefna. Þótt hinar nýtiskulegu Scania bifreiöar eigi sennilega litiö sameiginlegt meö gömlu bilun- um I Scania safninu í Södertalje I Sviþjóö er grundvallarhugsun- in á bak viö hvern bil sú sama. t stuttu máli sú. aö hver einstök gerö Scania er hönnuö til aö ná hámarks flutningshagkvæmni i hverju verki. Þaö er Isarn h.f. sem flytur þessa bila hingaö til lands, og úrvaliö af Scania vörubifreiöum samanstendur af 7 þrautreynd- um geröum bifreiöa, breytileg- um meö fleiri en einnig gerö véla, stýrishúsa, mismunandi drifbúnað o.s.frv. Meö öðrum orðum, hver svo sem flutninga- þörfin er, þá má alltaf finna Scania sem hentar, bifreið sem byggö er á áratuga reynslu og hönnuö fyrir sitt sérstaka hlut- verk og hámarks hagkvæmni. Veröiö er frá 15.772 milljónum og hægt er aö fá allan algengan aukabúnaö meö bifreiðunum. gk—• Komið með hjólbarðana til okkar „Viö bjóöum nú upp á sjö mis- munandi geröir af SKODA, og viö erum sérstaklega hreyknir af nýju ,,E” linunni, SKODA-ELEGANTE”, sagði Ragnar Ragnarsson, forstjóri JÖFURS hf. JÖFUR hf. flutti i febrúar-mánuöi i ný og glæsileg húsakynni að Nýbýlavegi 2 i Kópavogi og þar meö jukust húsakynnin um 80% frá þvi sem áöur var. Veröiö á SKODA er nú frá 2,678,000 krónum upp I 3,571,000 krónur. „E-linan uppfyllir allar kröf- ur áttunda áratugarins um þæg- indi, öryggi og sparneytni — þaö má segja aö þetta sé SKODA i nýjum búningi. Breytingarnar eru aöallega i útliti og má þar nefna allar innréttingar, hliöar- lista og sérstaklega styrkta stuöara. Stuöarinn aö framan er meö innbyggöum „spoiler”, sem gefur bilnum betri akstur- eiginleika”. E-linan var sérstaklega hönn- uö fyrir Englandsmarkað, en þar hefur SKODA haslaö sér völl á undanförnum árum. Tékkneska bifreiöaumboöiö á Islandi hf. var stofnaö áriö 1946, en i árslok 1976 var nafninu breytt i Jöfur hf. Fyrirtækið hefur frá upphafi haft einkaum- boð fyrir SKODA bifreiöar, sem var fimmta algengasta tegund- in á lslandi um siöustu áramót. Alls hafa á sjöunda þúsund SKODA bifreiðar veriö fluttar til landsins. Þá hefur JOFUR umboö fyrir ALFA ROMEO bifreiðar og hafa á annað hundraö bilar af þeirri gerö veriö fluttir til lands- ins siöan 1977. Jöfur hefur bryddaö upp á þeirri nýjung, fyrst allra bif- reiöainnflytjenda, aö bjóöa nýj- ar bifreiöar á sama veröi um land allt (enginn flutningskostn- aöur) en vilji menn heimsækja höfuöborgina um leið og beir sækja bifreiöina, greiöir fyrir- tækiö flugfariö til Reykjavikur. I I I Hver einstök gerö Scania er hönnuö til aö ná hámarks flutningshagkvæmni í hverju verki. ísarn n.i.: Byggour ððra- tuga reynsiu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.