Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 28.03.1980, Blaðsíða 17
Eagle er fjórhjóladrifinn bill og aksturseiginleik arnir frábærir. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 VÍSIR Föstudagur 28. mars 1980 Eagle kemur I stað siðru leppanna og slær l gegn „Við leggjum aöaláherslu á hinn nýja EAGLE fólksbil sem fæst bæöi 2-dyra og station á lager hjá okkur”, sagöi Halldór Þórðarson sölustjóri hjá Agli Vilhjálmssyni. „Þessi bill kem- ur i staö stóru jeppana og þótt hann sé nýr á markaðnum höf- um við oröiö varir við mjög mikinn áhuga og frábærar undirtektir”. EAGLE er fjórhjóladrifinn bill og eru aksturseiginleikarnir geysilegir. Hann er t.d. þeim eiginleikum gæddur aö átakiö flyst ávallt á þá hásinguna þar sem meira átaks er þörf og ger- ir þetta bilinn mjög öruggan og meðfærilegan i öllum akstri. EAGLE er meö 6 cyl vél, sjálf- skiptur meö powerbremsum, en hægt er aö fá fleiri geröir en þær tvær sem eru til á lager og ligg- ur munurinn þá i mismunandi iburðarmiklum innréttingum. Verðið á EAGLE er 9.953 þúsund fyrir station bilinn en 2-dyra billinn er 300 þúsund krónum ódýrari. Af öðrum bilum sem Egill Vil- hjálmsson er með má nefna Concord fólksbilinn sem fæst i 3 útgáfum 2ja og 4ra dyra og einnig station og er verðið á þeim tæpar 8 milljónir, Spirit Liftback sem er með opnanlegri afturhurð á hallandi þaki og Zedan, en þessir bilar kosta um 7,5 milljónir. Og þá eru þaö jepparnir. Egill Vilhjálmsson hefur á boðstólum tvær geröir af Willys, GJ5 og GJ7 sem er feti lengri á milli afturhjóla, verö frá 9,6 milljón- um, þá eru Wagoneer og Cherokee ávallt á boðstólum, geysiskemmtilegir bilar sem standa ávallt fyrir sinu en óneitanlega i dýrari verðflokkn- um, kosta rúmlega 12 milljónir. — Við spuröum Halldór að þvi hvort mikil sala væri i þessum stóru „drekum” og sagði hann að alltaf væri einhver hreyfing. Mest væri um að menn sem hefðu verið á dýrari bilum svo sem stórum jeppum væru að endurnýja, en Halldór sagði að það væri greinilegt að salan i allra stærstu og eyðslumestu bilunum hefði dregist saman. „Við leggjum þvi mesta áhersluna á EAGLE, sem hefur fengið frábærar viötökur enda geysiskemmtilegur bill”, sagði hann. gk-. BMW® gæðingurinn sem allstaöar vekur athygli BMW sameinar kosti sportbíls og þægindi einkabíls, kraftmikill, öruggur, stöðugur í akstri, bjartur og rúmgóður, með þægilegum sætum. Það þekkja allir aksturseiginleika þessa vandaða bíls, en þeir halda flestir að hann sé mun dýrari en hann er. BMW er meira en samkeppnisfær í verði, auk þess sem þú eignast betri bíl en verðið segir til um. BMW - ÁNÆGJA í AKSTRI AKUREYRARUMBOÐ: Bílaverkst. Bjamhéðins Gíslasonar. Sími: 96-22499 Egill Vllhiálmsson:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.