Vísir - 09.04.1980, Qupperneq 3
3
vtsm
Miövikudagur 9. aprfl 1980
Áskorendaeinvlgln Dung i vðfum:
Tillaga um heimsbikarkeppni
allra sterkustu skákmanna
Fundur Framkvæmdaráös
Alþjóbaskáksambandsins,
FIDE, veröur haldinn hér I
Reykjavik næstu daga og hefst á
morgun. Er þetta fyrsti fundur
sem FIDE stendur fyrir hér á
landi, en Framkvæmdaráöiö
sitja helstu embættismenn
FIDE og nokkrir kjörnir fulltrú-
ar. Hlutverk þess er aö vera for-
seta FIDE til trausts og halds
um úrlausn meiriháttar viö-
fangsefna en fundir þess eru
haldnir á milli aöalþinga FIDE,
einu sinni á ári.
A fundi meö fréttamönnum
sem Friörik Ólafsson forseti
FIDE, hélt i gær I hinu nýja hús-
næöi FIDE aö Laugavegi 52
kom fram aö alls liggja um 20
mál fyrir fundinum. Þeirra
helst eru m.a. skipulagsmál
varöandi heimsmeistarakeppn-
ina I skák og svo nýtt svæöafyr-
irkomulag. Einar Si Einarsson
forseti Skáksambands tslands,
sem skipulagt hefur fundinn,
upplýsti aö Skáksamband Norö-
urlandanna, sem hann er forseti
fyrir, heföi mikinn áhuga á þvl
aö Noröurlöndin yröu sérstakt
svæöi innan FIDE og taldi þaö
myndi styrkja mjög skáklif á
Noröurlöndum. Þá væri m.a.
mögulegt aö gera Noröurlanda-
mótiö aö svæöamóti sem myndi
draga aö alla sterkustu kepp-
endurna.
F. Campomanes, forseti
Campomanes, Friörlk ólafsson, Sveinn Jónsson (gjaldkeri FIDE) og Einar S. Einarsson. (Vlslsm.:
BG.)
- rædd á fundi framkvæmdaráðs FIDE hér
Skáksambands Filippseyja,
sem á sæti I Framkvæmdaráð-
inu sat fundinn og skýröi hann
tillpgur aö svokallaöir Heims-
bikarkeppni sem fyrirhugaö er
aö koma á. Áætlaö er aö halda 4-
5 mjög sterk skákmót árlega
sem allir sterkustu skákmenn
heims tækju þátt I á ýmsum
stööum I heiminum og mun
þetta gert til aö skapa meiri á-
huga fyrir keppni sterkustu
manna en heimsmeistara-
keppnin þykir oröin mjög þung I
vöfum og kom m.a. fram aö til
athugunar er hjá FIDE aö
breyta keppninni þannig aö i
staö áskorendaeinvigja kæmi á-
skorendamót einsog gert var
hér áöur fyrr.
Á fundinum veröur einnig
fjallaö um gamalt áhugamál
skákmanna, höfundarrétt á
skákum, og athugað hvort raun-
hæft sé aö gripa til einhverra
aögeröa i þvi máli. Þá veröur
fjallaö um fjárhag FIDE og
fjáröflunarleiöir en Friörik
sagöi þaö stefnu FIDE aö vera
algerlega sjálfstætt fjárhags-
lega og þurfa ekki ab treysta á
fjárframlög viökomandi rikja.
Hann lét þess þó sérstaklega
getið aö hann væri mjög þakk-
látur fyrir þann skilning sem
FIDE heföi mætt hjá Islenskum
ráöamönnum og væru nú þau
mál komin á fastan grundvöll.
— IH.
Vagnstlórar og verkstæðlsmenn SVR:
Viija fá voivo
með innlendri
yfirbyggingu
„Viö teljum að hagsmunum
farþega, vagnstjóra og verk-
stæðismanna og aö ógleymdu
fyrirtækinu sjálfu, verði best
borgiö meö þvi aö tekið veröi til-
boöi Nýju Bllasmiðjunnar h/f. i
smiði yfirbyggingar og jafnframt
tilboöi Volvo i undirvagna”.
Þannig hljóöar samþykkt, sem
gerö var einróma á sameiginleg-
um fundi vagnstjóra og verk-
stæðismanna SVR, varðandi
vagnakaupamál fyrirtækisins,
sem nú eru á döfinni. Fundurinn
var haldinn 2. april siöastliöinn.
1 greinargerð meö samþykkt-
inni segir meöal annars: „Af
skýrslusendinefndar borgarráös,
sem vagnstjórar áttu þvi miður
ekki fulltrúa i, verður ekki annaö
séö aö búnaður ungversku
vagnaWa, sem I boöi eru, sé
mörg ár á eftir timanum og af
lakari gæöum en útboöslýsingin
tekur miö af. Skal afr gefnu tilefni
tekiö fram, aö viö treystum fylli-
lega umsögn og niðurstööum
nefndarinnar, sem reynt hefur
veriö aö gera tortryggilega.”
— P.M.
- seglr Erllngur Helgason umboðsmaður MAN
Unniö aö uppsetningu sýningarinnar.
Blaðaljósmyndarar
sýna myndir af fólki
Félag blaöaljósmyndara opnar
I dag klukkan sex sýningu i
Asmundarsal viö Skólavörðuholt
og sýna þar 13 ljósmyndarar á
dagblöðum myndir sinar. Alls eru
120 myndir á sýningunni sem ber
yfirskriftina FÓLK.
Sýningin veröur framvegis opin
4-10virka daga og 2-10 um helgar.
Henni lýkur 18. april. I fyrra var
haldin svipuö sýning i Norræna
húsinu og þótti takast mjög vel.
//Við höfum sent
Innkaupastofnun Reykja-
víkurborgar bréf um þessi
vagnakaupamál vegna
þess/ að okkur hefur virst
af ummælum í blöðum að
undanförnu/ að valið stæði
einvörðungu milli tilboða
frá Ikarusog Volvo"/ sagði
Erling Helgason
framkvæmdastjóri Krafts
h.f., í samtali við Vísi/ en
Kraftur er umboðsaðili
fyrir MAN-strætisvagna á
islandi.
„Vegna fullyröinga um aö
Ikarus-vagnarnir séu búnir
samskonar vélum og notaöar eru
I strætisvagna frá MAN, veröum
viö aö koma ákveönum
leiðréttingum á framfæri. Okkur
er kunnugt um aö Ikarus
vagnarnir eru aö miklu leyti
byggöir á hönnun, sem varö úrelt
fyrir löngu, enda lagöi MAN
þessa framleiðslu niöur fyrir um
tiu árum”, sagði Erlingur.
Hann sagöi ennfremur aö
Ungverjarnir heföu fengiö leyfi til
aö hagnýta sér þessa aflögðu
hönnun, „en þaö segir sig sjálft,
að engin verksmiðja færi aö selja
teikningar af sinni bestu fram-
leiðslu”.
Erlingur sagöi aö endingartimi
véla, sem smiðaðar væru sam-
kvæmt þessari gömlu hönnun,
væri um 150.000 kilómetrar, án
verulegra viögeröa. Vélar þær
sem nú eru framleiddar hjá MAN
entust hins vegar 500.000,-
10000 00 kflómetra án endur-
nýjunar.
— P.M.
Rauðamölin -
lykUlinn að betri framleiðslu
Við framleiðum útveggjasteininn, milli-
veggjaplöturnar og burðarveggjaplöturn-
ar allar úr gömlu góðu rauðamölinni. 1
henni liggja yfirburðirnir. Margra ára-
tuga reynsla okkar er traustur grunnur
V að byggja á, - og möguleikarnir í hleðslu
ótal margir.
1/3 út og eftirstöðvar á 6 mánuðum
Byggingavörudeild
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
„Ikarusvagnarnlr byggöir á
úreltrl hðnnun"