Vísir - 09.04.1980, Page 11

Vísir - 09.04.1980, Page 11
- seglr Árnl Árnason. iramkvæmdastlórl verslunarráðs íslands „Eöli málsins samkvæmt hlýt- ur þessi hækkun söluskattsins aö virka sem hvatning til skattsvika og þau veröa meiri en áöur”, sagöi Arni Arnason, fram- kvæmdastjóri Verslunarráös Is- lands, f samtal samtali viö VIsi. Arni sagöi, aö söluskatturinn væri nil kominn fram úr þeim mörkum, sem opinberir aöilar heföu taliö æskileg meö tilliti til innheimtu, og kæmi skatturinn þvi til meö aö skila sér verr I rlkissjóö. „Almennt séö er mönnum mjög óljúft aö innheimta þennan skatt AlvlnnumlDlun fyrlr skólafólk Heimdellingar hafa opnaö at- vinnumiölunarskrifstofu fyrir skólafólk I Reykjavlk. Skólafólk getur haft samband viö skrifstof- una öll kvöld 1 sima 82900 eöa 82098 eöa komiö viö á skrifstof- unni aö Háaleitisbraut 1, 2. hæö (Valhöll). Heimdellingar ætla sér meö þessu starfi, auk þess aö útvega skólafólki atvinnu, aö hefja um- ræöur um atvinnumál skólafólks ogleita varanlegra úrbóta. Heim- dellingar vænta þess, aö hægt veröi aö fá forystumenn laun- þegasamtaka og vinnuveitenda til aö tjá sig um máliö. —ATA Erlend lán rfkislns: fyrirrikissjóö.enda fá menn enga umbun fyrir þaö og rlkiö endur- greiöir ekki einu sinni þann kostnaö sem hlýst af innheimt- unni”, sagöi Arni. Hann sagöi einnig, aö allflestir könnuöust viö aö vera spuröir aö þvl, hvort þeir vildu nótu vegna kaupa á vöru eöa þjónustu, en þetta væri hlutur sem menn töluöu helst ekki um opinberlega, jafnvel þótt allir vissu hvaö þarna ætti sér staö. Arni sagöi ennfremur, aö sölu- skattshækkunin mundi hafa áhrif I þá átt, aö kippa fótunum undan vissum tegundum atvinnustarf- semi, svo sem minniháttar prent- un, fjölritun, viöhaldi og þess háttar. Sjálfstæö fyrirtæki veröa aö selja slika þjónustu meö sölu- skatti, en þaö leiddi til þess, aö fyrirtæki og einstaklingar kaupa ekki þessa þjónustu heldur inntu hana sjálf af hendi, eöa leituöu til vina og kunningja. Hækkunin kæmi sér lika illa fyrir stærri fyrirtæki, sem hafa sitt bókhald I fullkomnu lagi, og koma því slfellt verr út úr sam- keppninni viö þá aöila, sem bjóöa sina þjónustu án þess aö inn- heimta söluskatt. Arni nefndi sem dæmi bílaviögeröir I þessu sam- bandi. —P.M. Þristarnir tveir á Reykjavlkurflugvelli (Vlsism BG). Tveir prlstar frá spænska flughernum Innlyksa hér á landi Tvær DC-3 flugvélar sem bandariskt félag keypti frá spænska flughernum eru nú á Reykjavlkurflugvelli. Er önnur þeirra búin aö vera hér I margar vikur og er hún óflug- fær, en ráögert er aö íslenskir flugmenn fljúgi hinni vestur um haf. Aö sögn Sveins Björnssonar hjá Flugþjónustunni varö fyrri vélin innlyksa hér á landi þegar deilur komu upp um þaö vestra hver ætti hana. Siöar skemmd- ist stél hennar I óveöri og var tekiö af og siöan hafa stýris- vlrar smám saman veriö aö slitna. Seinni vélin kom skömmu fyrir páska, en komst ekki lengra vegna veöurs. Uröu flug- mennirnir aö halda áfram för sinni, áöur en þeir gátu flogiö henni vestur um haf og mun nú vera ætlunin aö Islenskir flug- menn ferjihana áfram einhvern næstu daga. — HR VtSIR Miövikudagur 9. aprfl 1980 Söluskallshækkun erhvalnlng ill skattsvlka”. Vexlir og afborganlr nema 85 milljörðum Ný „reykinga- varnanelnd" skinuð Skipuö hefur veriö nefnd til aö endurskoöa lög um ráöstafanir til aö draga úr tóbaksreykingum. Auk endurskoöunar laganna er nefndinni faliö aö annast fram- kvæmd gildandi laga i samvinnu viö Heilbrigöis- og trygginga- málaráöuneytiö og kemur nefnd- in þvi I staö „Samstarfsnefndar um reykingavarnir”, sem starfaö hefur I tæp þrjú ár. Hina nýju nefnd skipa Ingimar Sigurösson deildarstjóri, sem er formaöur, Sigrún Stefánsdóttir fréttamaöur, Þorvaröur örnólfs- son framkvæmdastjóri, Auöólfur Gunnarsson læknir, og Björn Bjarman rithöfundur. —ATA Góð heilsa ep gaefa bveps iaaRRS í hverri töflu af MINI GRAPE eru næringarefni úr hálfum „grape“ ávexti. Erlendis hefur MINI GRAPE verið notað fyrir þá sem vilja megra sig. FAXftFEbb HF Vextir og afborganir af skuld- um tslendinga erlendis, eins og þær voru um síöustu áramót munu nema rúmlega 85 milljöröum króna I ár. Þessi upphæö er tæplega 16% af áætluöum útflutningstekjum þjóöarinnar, en þær eru um 540 milljaröar. Er þetta samkvæmt upplýsingum sem Vlsir fékk hjá Davlö Ólafssyni, seölabanka- stjóra. 1 stjórnarsáttmála núverandi rikisstjórnar segir aö stefnt skuli aö þvl, „aö greiöslubyröi af erlendum skuldum fari ekki fram úr u.þ.b. 15% af útflutn- ingstekjum þjóöarinnar á næstu árum”. Þaö er því ljóst, aö ef þessu marki ætti aö ná á þessu ári, mætti ekki taka nein erlend lán. Fullyrt er hins vegar aö lánsfjáráætlun rlkisstjórnar- innar, sem enn liggur ekki fyrir i endanlegri mynd, komi til meö aö þýöa erlendar lántökur sem nema a.m.k. 95 milljöröum króna. Ljóst er þvl aö greiöslu- byröin fer langt fram úr 15% af útflutningstekjum á þessu ári. Þess má geta aö greiöslu- byröin af lánunum eins og þau voru um áramótin, samsvara tæplega 1.5 milljónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu i landinu. — P.M. úr hendi sleppa á kynningarverði HÉR ERU TVÖ DÆAif Kasettutœki Útvarpsmagnari Rétt verð: 606.000 2x100 RMSW Kynningarverð: 466.500 Rétt verð: I.0V0.000 K ynningarverð: 714.800 ATH: fullkomin viðgerðarþjónusta á staðnum JHPI5 Lœkjargötu 2 - Box 396 - Simar: 27192 og 27133

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.