Vísir - 09.04.1980, Síða 20

Vísir - 09.04.1980, Síða 20
dánarfregnir Jóhann Vil- hjálmsson. Knut Otterstedt fyrrum rafveitu- stjórilést 1. aprll sl. Hann fæddist 11. desember 1891 i Dalslandi i Sviþjóö. Hann lauk raffræöings- prófi frá Chalmers tekniska Insti- tut I Gautaborg 1919. Næstu árin starfaöi hann viö ýmis rafveitu- störf. Ariö 1922 fluttist hann til Akureyrar og var framkvæmda- stjóri Rafveitu Akureyrar I rúm 40 ár eöa til ársloka 1962, og frá þvi Laxárvirkjun var reist var hann einnig framkvæmdastjóri hennar til ársloka 1965. Otterstedt kvæntist Lenu Kristjánsdóttur 1927 og eig.nuöust þau tvo syni. Jóhann Vilhjálmsson bifreiöa- stjóri lést 31. mars sl. Hann fædd- ist 14. júll 1907 aö Grænagaröi I Leiru. Foreldrar hans voru Berg- steinunn Bergsteinsdóttir og Vil- hjálmur Guömundsson. A bernsku- og unglingsárunum fór Jóhann til starfa I sveit en tvitug- ur aö aldri tók hann bifreiöa- stjórapróf og geröist þá vörubif- reiöastjóri og stundaöi þá atvinnu um 50 ára skeiö. Slöustu starfsár- in vann hann sem gangavöröur I Flensborgarskóla. Ariö 1933 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni Halldóru Guö- jónsdóttur og eignuöust þau þrjú börn. fundarhöld Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur veröur I félagsheimilinu fimmtudaginn 10. april kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Feröaþáttur i máli og myndum, séra Frank M. Halldórsson. Upplestur, Filipia Kristjánsdóttir (Hugrún). Kaffi o.fl. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Aðalfundur Neytendasamtak- anna I Reykjavik veröur haldinn laugardaginn 12. april á Hótel Loftleiöum og hefst hann kl. 13.30. A dagskrá eru venjuleg aöalfund- arstörf. Stjórnin aírnœli Baldvin Þ. Kristjánsson. 70ára erldag 9. aprll Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi. stjórnmálafundii Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur almennan fund aö Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13. aprll kl. 14.00. Ræöu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráöherra. ýmislegt Kvennadeild Slysavarnafélags Islands i Reykjavik vill hvetia félagskonur til aö panta miöa sem allra fyrst i 50 ára afmælishófiö sem veröur á afmælisdaginn mánudaginn 28. april n.k. aö Hótel Sögu og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Miöapantanir I slma 27000 Slysavarnahúsinu á Grandagaröi á skrifstofutima, einnig I sima 44601 og 32062, eftir kl. 16.00. Ath. miöar óskast sóttir fyrir 20. april. Stjórnin. Bláfjöll og Hveradalir -\ Upplýsingar um færö, veöur og lyftur I simsvara: 25166. Lukkudagar Lukkudagar bls 28 3. april 2265 Philips vekjara- klukka með útvarpi. 4. april 8418 Vöruúttekt að eigin vali fyrir 10 þúsund. 5. april 20021 Skil 1552 H verkfæra- sett. Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 "1 ______ Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson. Simi 77686. Ökukennsia — Æfingatimar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamtlitmynd i ökuskirteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Gubjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt aö endurnýja ökuskirteinib þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband vib mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu aö aöal- starfi. Uppl. I simum 19896. 21772 og 40555. Bilaviðskipti J Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bil? Leiöbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um þaö, hvers þarf aö gæta viö kaup á notuöum bil, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti ^________________________J Óska eftir aö kaupa bfl á veröbilinu 600 til 1200 þús. Má þarfnast viögeröar. Uppl. I slma 52598 e. kl. 7. Takið eftir til sölu er Skodiárg. ’76 Ekinn 34 þús. km. Selst ódýrt. Uppl. I sima 93-2435. Bila og Vélasalan As auglýsir: Erum ávallt meö góöa bila á sölu- skrá. M. Benz 220 D árg. ’69, ’71 og 76 M. Benz 240 D árg. ’74 M. Benz 230 D árg. ’68 og ’75 M. Benz 280 SE árg. ’70 Plymouth Satellite st. ’73 Plymouth Valiant ’74 Pontiac le manz ’72 og ’74 Chevrolet Nova ’76 Chevrolet Impala ’66 til ’75 Chevrolet la guna ’73 Dodge Aspen ’77 Ford Torino ’74 Mercury Comet ’72, ’73 og ’74 Ford Mustang ’72 Saab 96 ’67, ’71, ’72 og ’76 Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’73 Volvo 164 ’69 Cortina 1300 ’72 og ’74 Cortina 1600 ’74, ’77 Cortina 1600 st. ’77 Alítaf vantar bila á söluskrá. Bfla og vélasalan As, Höföatúni 2, slmi 24860. SAAB 96 ’72 tilsölu. Góburvagn. Skoöaöur ’80. Uppl. Melás 6, Garöabæ, simi 52228. Austin Mini 1100 special árg. ’78. Fallegur og góður blll, blár meö svörtum vinyltoppi, ek- inn 18 þús. km. Til sýnis og sölu ab Þrúövangi 8, Hafnarfirðlkl. 18-21. Til sölu Volkswagen 1300 árg. ’72, meö ný- legri 1500 vél og kassa. Gulur aö lit. Nánariuppl. I sima 51246 eftir ki. 7. Sumardekk á felgum, hljóökútur og grein ásamt fleiri varahlutum i Saab 96 til sölu. Simi 71207 eftir kl. 5. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Skoöaöur ’80 Ný sprautaöur og vel meö farinn. Ekinn 70 þús. km. Uppl. i sima 44663 e.kl. 4. Scania varahlutir. Til sölu ýmsir varahlutir I Scania, s.s. vél, glrkassi, vökvastýri, grind o.mfl. Uppl. I sima 96-22350. Datshun 160 B 1972 tilsölu, meö nýjum frambrettum. Gott lakk. Skoöaöur ’80 Uppl. I sima 24945 e.kl. 5. Austin Allegro árg. ’77 til sölu. Ekinn 25 þús. km. Skoöaöur 1980. Fallegur blll. Uppl. I sima 36081. VW 1300 árg. ’72 til sölu, gulur aö lit. Vel útlitandi. Nánari uppl. 1 slma 75386. Citroén GS árg. ’72.til sölu. Bfllinn er I góöu lagi. Selst á 950 þús. kr. á boröiö en 1250 þús. meö afborgunarskil- málum. Uppl. I sima 15154. e.kl. 19. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I VIsi, I Bilamark- aöi Visis og hér I smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, slmi 86611. Höfum varahluti i: Saab 96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 árg. ’70 o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. Bilaleiga 4P Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bllar. Bllasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra- hjóla-drifbfla og Lada Topaz 1600. A'llt bflar árg. ’79. Slmar. 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opib alla daga vik- unnar. Athugiö! Til söluer 1/5 partur I flugvélinni TF-FLY sem er Cessna 150, á hagstæðu verði. Allar nánari upp- lýsingar i slma 33307 á kvöldin. Alþýöubandalagiö efnir til al- mennra stjórnmálafunda á Sauöarkróki og Hvammstanga um næstu helgi. Fundurinn á Sauðárkrdki veröur laugardaginn 12. april og hefst kl. 16.00 I Villa Nova, en fundurinn á Hvamms- tanga veröur sunnudaginn 13. april og hefst kl. 161 félagsheimil- inu. Sjálfstæöiskvennafélagiö Edda i Kópavogi heldur fund miöviku- daginn 9. april kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæð. Borgarmálfundur Alþýðubandalagið I Reykjavlk heldur félagsfund um borgarmál- in fimmtudaginn 10. aprll kl. 20.30 á Hótel Esju. gengisskráning Almeanur — ■\ Feröamanná-~ Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup - Sala 1 Bandarikjadollaé 432.80 433.90 476.08 477.29 1 Sterlingspund 925.75 928.15 1018.33 1020.97 1 Kanadadollar 364.60 365.50 401.06 402.05 100 Danskar krónur 7071.60 7089.60 7778.76 7798.56 100 Norskar krónur 8293.55 8314.65 9122.91 9146.12 100 Sænskar krónur 9571.00 9595.30 10528.10 10554.83 100 Finnsk mörk 11007.10 11035.10 12107.81 12138.61 100 Franskir frankar 9504.75 9528.95 10455.23 10481.85 100 Belg. frankar 1369.20 1372.70 1506.12 1509.97 100 Svissn. frankar 23123.35 23182.15 25435,69 25500.37 100 Gyllini 20121.85 20172.95 22134.04 22190.25 100 V-þýsk mörk 21956.15 22011.95 24151.77 24213.15 100 Lirur 47.57 47.69 52.33 52.46 100 Austurr.Sch. 3070.60 3078.40 3377.66 3386.24 100 Escudos 838.45 840.55 922.30 924.61 100 Pesetar 588.10 589.60 646.91 648.56 100 Yen 165.60 166.02 182.16 182.62 Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavik Aðalfundur safnaðarins verður haldinn strax að lokinni messu sunnudaginn 13. apríl kl. 3 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál Safnaðarstjórnin Auglýsing frá ríkisskattstjóra um fram ta/sfresti Ákveðið hefur verið að framlengja áður auglýstan frest einstaklinga/ sem hafa með höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starf- semi, frá 15. apríl til og með 30. apríl 1980. Reykjavík 2. apríl 1980, Rikisskattstjóri. Hárgreiðsiudama Oskar eftir vinnu sem fyrst. Hefur starfað hérlendis og í New York í 10 ár. Uppl. í síma 30949. Orkustofnun óskar að ráða vanan vélritara í hálft starf síð- ari hluta dags. Fullt starf kæmi einnig til greina. Enskukunnátta er nauðsynleg. Upp- lýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun, Grensásvegi 9 fyrir 16. apríl n.k. Kjötbúðin Borg óskar að ráða aðstoðarstúlku í eldhús. Sími 11676.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.