Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 9
vísm Föstudagur 11. april 1980 Gunnar Salvarsson skrifar um popp. Hálfur mánuöur er nú liðinn frá •siðasta þætti og margt og merkilegt gerst á þeim dögum. The Jam skaust t.d. rakleitt á toppinn fyrstu vikuna sem plata hennar var á markaðnum og hefur slikt aðeins gerst þrisvar sinnum á siðustu tiu árum. Þá voru það Slade og Gary Glitter sem fengu svo höfðinglegar móttökur (blessuö sé minning þeirra). Lundúnalistinn er annars svo til alveg gerbreyttur frá siðustu birtingu. Pink Floyd eru makalaust vinsælir i Bandarikjunum og halda fyrsta sætinu fjórðu vikuna I röð. Blondie er komin I annað sætið með „Call Me” sem er úr myndinni American Gigolo, þar sem Bowie fer með aðalhlutverkið. Tónlist myndarinnar er kominn á breiðskifu og er um þessar mundir I 9. sæti LP- plötu listans. ...vinsælustu Iðgin London 1. ( 1) GOING UNDERGROUND...............Jam 2. ( 4) DANCE YOURSELF DIZZIE.....LiquidGold 3. ( 5) WORKING MY WAY BACK TO YOU...Spinners 4. ( 3) TURNING JAPANESE..............Vapors 5. ( 2) TOGETHER WE ARE BEAUTIFUL .Fern Kinney 6. (11) STOMP ................Brothers Johnson 7. (12) POISONIVY..................Lambrettas 8. (23) TURN IT ON AGAIN..............Genesis 9. (38) SEXYEYES.....................Dr. Hook 10. (20) KING-FOOD FOR THOUGHT..........UB 40 i New York 1. (1) ANOTHER BRICK IN THE WALL.....PinkFloyd 2. ( 3) CALLME..........................Blondie 3. ( 2) WORKING MY WAY BACK TO YOU.....Spinners 4. ( 7) RIDE LIKE THE WIND......Christopher Cross 5. ( 5) TOOHOT...................Cool&TheGang 6. ( 8) SPECIALLADY........Ray, Goodman & Brown 7. (15) WITH YOU I’M BORN AGAIN............... Billy Preston & Sereeta 8. ( 4) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE ... Queen 9. (11) I CAN’T TELL YOU WHY.......Eagles 10. (12) OFFTHEWALL..........Michael Jackson Sydney 1. ( 1) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .... Queen 2. ( 3) ANOTHER BRICK IN THE WALL....Pink Floyd 3. ( 7) IGOTYOU.......................SpittEns 4. ( 2) DREAMING MY DREAMS WITH YOU.....Coleen Hewett » 5. ( 4) HE’S MY NUMBER ONE.........Christie Allen Toronto 1. ( 1) ANOTHER BRICK IN THE WALL......Pink Floyd 2. ( - ) CALLME...........................Blondie 3. ( 2) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .... Queen 4. ( 3) VIDEO KILLED THE RADIO STAR.......Buggles 5. ( 4) RAPPER’S DELIGHT............Sugarhill Gang JAM — hoppuðu beint I fyrsta og sitja þar enn. FERN KINNEY — fyrsta hittlagib hennar á niðurleið I London. Litð og fátt hefur borið á vini vorum og félaga Jóni Lennon og hans ektakvinnu Yoko Ono uppá slðkastið og ku þessi fyrrum Bltill veröa geggjaðri með hverri vikunni sem fram gengur. Plötur hefur hann ekki sent frá sér i háa herrans tið og þó frést hafi af kauða meö Nicky Hopkins I hljóöveri um daginn skyldu menn seintfullyröa aö slikt merkti nýja plötu. Hann gæti allt eins verið að ropa við pianóundirleik til heimilisafnota ellegar reynt aö syngja keflaöur nokkra forna rokk- slagara á þágu heimsfriðarins. Fyrir nokkru lagöi popprit nokkrar spurningar fyrir poppara og var John Lennon I þeim hópi. Heldur munu Heart — nýdottin út af topp tiu með „Babe Le Strange” svör hans hafa þótt rýr ef höföa má til almennrar skyn- semi. Hann m.a. inntur eftir þvi hvaö hann hefði merk- ast gert á liönum áratug.Andaö, var svarið. Spurt var hvað merkast hefði gerst á hans eigin ferli á sama tima. Aö gleyma, var svarið. Og hann var snurður hvað hefði gerst merkilegast i hans einkalifi ááratugn um. Einkalifið, var svarið. Enginn skákar enn Billy Joel á íslandstoppnum, en Pinkararnir eru enn komnir á kreik og eru sterkir sem fyrri daginn. Annars einkennist listinn af innbyrðis deilum og aðeins ein ný/gömul plata er á listanum, safnplatan Video Stars. — Sæl að sinni. Biliy Joel — gefur ekki þumlung eftir. Shadows — gamlir en gera sitt gagn. Bandarlkln UP-Dlötur) 1. ( 1) TheWall.............Pink Floyd 2. ( 2) Against The Wind....Bob Seger 3. ( 3) Mad Love........Linda Ronstadt 4. ( 4) Glass Houses........BillyJoel 5. ( 5) Damn The Torpedos.... Tom Petty 6. ( 7) TheWhispers........TheWhispers 7. (10) OffTheWall.Michael Jackson 8. ( 9) Light Up The Night............ ..........The Brothers Johnson 9. (14) American Gigolo..........Ýmsir 10. (13) Departure.............Journey ísiand (LP-piötur) 1. ( 1) Glass Houses........BillyJoel 2. (- ) TheWall.............Pink Floyd 3. ( 2) The Last Dance.........Ýmsir 4. ( 5) Kenny...........Kenny Rogers 5. ( 3) Cornerstone..............Styx 6. ( 9) AgainstThe Wind.....BobSeger 7. ( 6) EIDiscoDeOro............Ýmsir 8. ( 7) City.........McGuinnA Hillman 9. (12) Video Stars •.«».»«♦»♦»••»»• Ý msir 10. ( 8) Sometimes You Win Hook Bretland (LP-plotur) 1. (- ) Duke................... Genesis 2. ( 2) Greatest Hits......Rose Royce 3. ( 4) Twelve Gold Bars...StatusQuo 4. ( 1) Tears & Laughter ... Johhny Matis 5. ( 6) Heartbrakers.........MattMonro 6. ( 3) Tell Me On A Sunday.. Marti Webb 7. (20) StarTraks................Ýmsir 8. ( 7) The Crystal Gayle Singles Album . 9. ( 8) Reggatta De Blanc 10. ( 5) StringOf Hits... . .Crystal Gayle ........Police ......Shadows

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.