Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 18
VtStlLU Föstudagur 11. april 1980
(Smáauglýsingar — simi 86611
22
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22
3
Til sölu
Taurulla til sölu.
Uppl. I sima 35921 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Minolta XL 601
Til sölu Minolta XL601
kvikmyndavél Super 8 mm, sjálf-
virkt ljósop eóa manual. Stækkar
6sinnum og meö timastillum (2),
fast 20 sek og 1/2 til 60 sek. Svo til
ónotuö, (2—3) filmur. 6 mánaöa
gömul. Uppl. i sima 40760.
Eafmagnsorgel
2ja boröa mjög gott meö trommu-
heila og fótabassa, til sölu. A
sama staö er til sölu pianó —
harmonikka itölsk, einnig til sölu
nýr tjaldvagn frá Gisla Jónssyni.
Uppl. I sima 17774.
Toyota prjónavél
K 747 til sölu. Uppl. i sima 85254.
Stálvaskur.
Til sölu notaöur stálvaskur meö 4
skáium ásamt blöndunartækjum,
stærö 253xx42 cm. Uppl. hjá
Leöurverslun Jóns Brynjólfs-
sonar, simi 86277.
Til sölu vel meö
farinn sófi, selst ódýrt. 2 super
Cuœrhátalarar 25 wött.hvor á 45
þús. A sama staö óskast l-2ja her-
bergja Ibúö frá 1. júni. Úppl. i
sima 77811.
Biómabarinn auglýsir:
Pottablóm, afskorin blóm,
þurrkuö blóm, pottahlifar, mold,
blómaáburöur, kort og gjafa-
pappir. Fjölbreytt úrval af gjafa-
vöru. Skreytingar, krossar og
kransar. Sendum hvert sem er út
á land. Blómabarinn, Hlemm-
torgi, simi 12330.
Óskast keypt
Vantar miöstöövarketil,
5-6 ferm., meö öllu tilheyrandi,
strax. Eldri en 10 ára kemur ekki
til greina. Uppl. I slma 43567.
Óskum eftir notuöu skrifboröi.
Uppl. i sima 83243 milli kl. 9 og 5 á
daginn.
Húsgögn
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verö frá kr. 45 þús. Send-
um út á land. Upplýsingar aö
Oldugötu 33, simi 19407.
A boöstólum allskonar
notuö en mjög nýleg húsgögn á
ótrúlega góöu veröi. Kaupum
húsgögn og heilar búslóöir. Forn-
verslun Ránargötu 10, simar
11740 — 17198.
Skatthol, sjónvarp
4 happy sólar og borö, lltiö
eldhúsborö til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 77229 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Hljómtæki
ooo
»»» oó
Til sölu
Marantz hljómtæki I hæsta
klassa, 1150 magnari, 6300 plötu-
spilari og 5025 segulband. Selst á
mjög góöu veröi ef samiö er
strax. Uppl. i sima 42093 e. kl. 7 I
kvöld.
FISHER hljómsamstæöa
Til sölu Fisher samstæöa 18
mánaöa gömul gerö 7000.
Samanstendur af Tuner (AM/FM
útvarp), tveim mögnurum
(Power og Control), segulbandi
(tape deck), plötuspilara (direct
drive) og tölvuklukku sem er
meö timastillingu til aö kveikja
og slökkva á sjálft eftir vali. Allt
er I sérstökum Fisher skáp og er
hann á hjólum og meö plötu-
geymslu neöst. Einnig
FisherXP66 hátalarar. Uppl. i
sima 40760.
(Heimilistgki
Vegna brottflutnings
af landinu er til söíu AEG Bella
SL þvottavél svo til ónotuö á kr.
550þús. staögreiösla.Einnig AEG
Lavatherme þurrkari meö barka
á 360 þús staögreiösla. Til sýnis
og sölu á Hrauntungu 5, Kópa-
vogi. laugardag frá kl. 1—6.
Til sölu Candy
þvottavél. Ný-yfirfarin. Uppl. i
sima 37494.
Verslun
Bókaiitgáfan Rökkur,
Flókagötu 15, slmi 18768. Bókaaf-
greiösla frá kl. 4-7 eins og áöur,
nema annaö sé auglýst.
Kaupum og seijum
hljómplötur. Avallt mikiö úrval
af nýjum og lltiö notuöum hljóm-
plötum. Safnarabúöin, Frakka-
stig 7, slmi 27275.
(Skemmtanir
„Professional” Feröadiskótek
Diskótekiö Disa er atvinnuferöa-
diskótek meö margra ára reynslu
og einungis fagmenn, sem plötu-
kynna, auk alls þess, sem önnur
feröadiskótek geta boöið. Sima-
númer okkar eru 22188 (skrif-
stofulokal) og 50513 (51560
heima). Diskótekið Disa —
Stærsta og viöurkenndasta diskó-
tekiö. ATH.: Samræmt verö al-
vöru feröadiskóteka.
Diskótekiö Dlsa — Diskóland.
Dlsa sérhæfir sig fyrir blandaöa
hópa meö mesta úrvaliö af gömlu
dönsunum, rokkinu og eldri
tónlist ásamt vinsælustu lögunum
I dag. Ljósashow og samkvæmis-
leikir ef óskað er. Reynsla, hress-
leiki og fagmennska I fyrirrúmi.
Diskóland fyrir unglingadansleiki
meö margar geröir ljósashowa,
nýjustu diskó- og rokkplöturnar
og allt ab 800 watta hljómkerfi.
Lága veröiö kemur á óvart.
Diskótekið Dlsa — Diskóland.
Slmi 22188 skrifstofa og 50513
(51560) heima.
Fatnadur
Halló dömur....
Stórglæsileg nýtfsku pils til sölu,
þröng samkvæmispils i öllum
stæröum, ennfremur mikiö úrval
af blússum I öllum stæröum. Sér-
stakt tækifærisverö. Uppl. I sima
23662.
óska eftir að kaupa
notaöan bamavagn (Svalavagn).
Uppl.i'sima 11995.
Til sölu mjög vel meö fariö
barnarimlarúm, verö kr. 25 þús.
barnavagn kr. 35þús. buröarrúm
kr. 10 þús. einnig bllstóll kr. 10
þús. og ein barnasæng og þrjú
sængurverasett kr. 15 þús. Uppl. I
slma 36707.
Ljósmyndun
Stækkari og myndavélar.
Til sölu stækkari fyrir
svart/hvltt, nýlegur mjög vel
meö farinn. Einnig myndavélar
Pentax KM Cannon AEl og
Olympus OM 2 góö tæki litið
notaö, gott verö. Uppl. i slma
27142 milli kl. 13.30-18.30.
Fasteignlr
m
Eskifjöröur
4ra herbergja ibúö til sölu á tveim
hæöum. Eignarldö fylgir. Laus
fljótlega. Uppl. I sima 97-6167.
Jörö óskast.
Höfum áhuga á aö kaupa eyðibýli
sem má þarfnast viögeröar, hvar
sem er á landinu. Vinsamlega
hringiö I síma 76482 eftir kl. 5 alla
daga.
Til byggi
Mótatimbur
til sölu. Uppl. I sima 12570, eöa
10935.
ua2_
Hreingerningar
Tökum aö okkur hreingerningar
á Ibúöum, stigagöngum, opinber-
um skrifstofum og fl. Einnig
gluggahreinsun, gólfhreinsun og
gólfbónhreinsun. Tökum llka
hreingerningar, utanbæjar. Þor-
steinn slmar, 31597 og 20498.
Hólmbræöur
Teppa- og húsgagnahreinsun meö
öflugum og öruggum tækjum.
Eftir aö hreinsiefni hafa veriö
notuö eru óhreinindi og vatn sog-
uö upp úr teppunum. Pantiö tim-
anlega, I sima 19017 og 28058,
ölafur Hólm.
Yöur til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
Hreingerningarféiag
Reykjavikur
Hreinsun ibúða, stigaganga,
fyrirtækja og stofnana, þar sem
vandvirkni og góö þjónusta er
höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig
hreinsuö. Vinsamlegast hringiö i
sima 32118. Björgvin Hólm.
?
Dýrahald
Til sölu er
5 vetra foli, jarpur, tvístjörnóttur,
undan Þór frá Kirkjubæ, Taminn
I 2 mánuöi. Uppl. I sima 95-4324
eftir kl. 8 á kvöldin.
Þjónusta
Leðurjakkaviögeröir.
Tek aö mér leðurjakkaviögeröir,
fóöra einnig leöurjakka. Simi
43491.
Efnalaugin Hjálp
Bergstaöastræti 28 A, slmi .11755.
Vönduö og góö þjónusta.
Húsdýraáburöur.
Húseigendur —Húsfélög. Athugiö
aö nú er rétti timinn aö panta og
fá húsdýraáburöinn. Gerum til-
boö ef óskaö er. Sanngjarnt verö.
Uppl. I slma 37047 milli kl. 9 og 13
og I slmum 31356 og 37047 eftir kl.
14. Geymiö auglýsinguna.
Yður til þjónustu.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig meö þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Þaö er fátt sem
stenst tækin okkar. Nú eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi. Erna og Þorsteinn slmi
20888.
Húsdýraáburöur
(mykja og hrossaskitur) Nú er
kominn rétti timinn til að bera á
blettinn. Keyrt heim og dreift.ef
óskaö er. Uppl. I sima 53046.
Tek að mér að
skrifa afmælisgreinar og eftir-
mæli. Pantið tlmanlega. Uppl. I
sima 36638 milli kl. 12 og 13 og 17-
18.30. Geymiö auglýsinguna.
Múrverk — flisalagnir.
Tökum aö okkur múrverk, fllsa-
lagnir, múrviögeröir og steypu-
vinnu. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, simi 19672.
Dyraslmaþjónusta
önnumst uppsetningar og viðhald
á öllum geröum dyrasima. Ger-
um tilboö I nýlagnir. Uppl. I slma
39118.
Húsdýraáburöur.
Viö bjóöum yöur húsdýraáburö á
ihagstæöu veröi og önnumst dreif-
ingu hans ef óskaö er. Garöprýöi,
slmi 71386.
Pípulagnir.
Viöhald og viðgerðir á hita- og
vatnslögnum og hreinlætistækj-
um. Danfoss-kranar settir á hita-
kerfi. Stillum hitakerfi og lækk-
um hitakostnaöinn. Erum pípu-
lagningamenn. Simar 86316 og
32607. Geymiö auglýsinguna.
Vantar þig málara
Hefur þú athugaö. aö nú er hag-
kvæmasti tfminn til aö láta mála?
Veröiö lægst og kjörin best. Ger-
um föst verötilboö ykkur aö
kostnaöarlausu. Einar og Þórir,
málarameistarar, símar 21024 og
42523.
Fatabreytinga- &
viögerðarþjónustan.
Breytum karlmannafötum, káp-
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiðsla. Tökum aöeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáiö þiö gömlu
fötin sem ný. Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan, Klapparstig
11, sími 16238.
Atvinnaíboði
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki aö reyna smáaug-
lýsingu I VIsi? Smáaafilising-
ar Visisbera ótrúlega oft ár-
angur. Taktu skilmerkilega
fram, hvaö þú getur, menntun
og annað, sem máli skiptir. Og
ekki er vist, aö þaö dugi alltaf
aö auglýsa einu sinni. Sérstak-
ur afsláttur fyrir fleiri birting-
ar. Vlsir, auglýsingadeild,
VjSiöumúla 8, simi 86611.__,
Starfskraftur óskast til afgreiöslu
— og lagerstarfa. Uppl. á
staönum (ekki i sima) Kosta-
kaup, Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfiröi.
(Þjónustuauglysingar
J
..
IIíisIjIHí llí
PLASTPOKAR
BYGGINGAPLAST
PRENTUM AUGLYSINGAR
Á PLASTP0KA
VERÐMERKIMIÐAR OG VÉLA
lp 8 26 55
\r stíf lað? ~ x
Stiffluþjónustan
Fjarlægi stifiur úr vöskum, vc-
rörum, baökerum og niöurföllum
Notum ný og fullkomin tæki,
raf magnssnigla. (
Vanir menn.
Upplýsingar i síma 43879
Anton Aðalsteinsson
IL>,
ER STÍFLAÐ?
NBDURFÖLL,
W.C. RÖR, VASKr
AR BAÐKER
O.FL’.
Fullkomnustu tæki
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIR HAILDÓRSSONAR
Sjónvarpsviðgerðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MÁNAÐA
ÁBYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaðastræti 38.
kvöld- og
ATH.
Er einhver hlutur bilaður
hjá þér.
Athugaðu hvort við getum
iagað hann.
Hringið í síma 50400
tii k/. 20.
^VERÐLAUNAGRIPIR OGA
FÉLAGSMERKI
Dag-/
helgarsími 21940.
Verksmiðjusala
BUXUI’ á alla aldurshópa.úr
denim, flaueli, kaki og flannel.
Úlpur Margar stæröir og geröir.
Gott verð.
Opiö virka daga kl. 9-18. Föstudaga kl.
9-22. Laugardaga kl. 9-12.
<
Skipholti 7.
Sfmi 28720.
1
>V
Framleiði alls konar
félagsmerki. Hefi
ávallt f yrirligg jandi
ýmsar stærðir verð-
launabikara og verð-
launapeninga, einnig
styttur fyrir flestar
greinar íþrótfa.
Leitið upplýsinga
MAGNÚS E.
BALDVINSSON
Laugavegi 8 — Reykja-
vík — Sími 22804