Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 20
VÍSIR Föstudagur 11. aprll 1980 dŒnŒríregnir Ingibjörg Haraldsdóttir. Ingibjörg Haraldsdóttir frá Hvalgröfum á Skarösströnd lést 5. aprilsl. tæplega 88 ára aöaldri. Híin fæddist 13. jUni 1892 aö Man- heimum á Skarösströnd. Foreldr- ar hennar voru Septemborg Loftsdóttir og Haraldur Bryn- jólfsson. Ingibjörg giftist Birni Friörikssyni trésmiö áriö 1915 og bjuggu þau fyrst á Ytri-Fagradal. Þau fluttust til Reykjavikur áriö 1926 og vann Björn viö húsbygg- ingar, en hann lést fyrir aldur fram, tæplega fertugur aö aldri. Ingibjörg varö ekkja meö fjóra syni, hún fluttist i eitt lftíö her- bergi og eldhús viö Bergstaöa- strætiog stundaöi þar saumaskap meö húsverkunum. Ingibjörg veröur i dag borin til hinstu hvild- ar í gamla kirkjugaröinum viö hliö Björns bónda sfns og sonar- dóttur þeirra. gengisskrŒning Almennur Ferðamanna-' Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 1.4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala ; 1 Bandarikjadoliaý " 432.80 433.90 476.08 477.29 1 Sterlingspund 925.75 928.15 1018.33 1020.97 1 Kanadadollar 364.60 365.50 401.06 402.05 100 Danskar krónur 7071.60 7089.60 7778.76 7798.56 100 Norskar krónur 8293.55 8314.65 9122.91 9146.12 100 Sænskar krónur 9571.00 9595.30 10528.10 10554.83 100 Finnsk mörk 11007.10 11035.10 12107.81 12138.61 100 Franskir frankar 9504.75 9528.95 10455.23 10481.85 100 Belg. frankar 1369.20 1372.70 1506.12 1509.97 100 Svissn. frankar 23123.35 23182.15 25435,69 25500.37 100 Gyllini 20121.85 20172.95 22134.04 22190.25 . 100 V-þýsk mörk 21956.15 22011.95 24151.77 24213.15 •100 Lirur 47.57 47.69 52.33 52.46 100 Austurr.Sch. 3070.60 3078.40 3377.66 3386.24 100 Escudos 838.45 840.55 922.30 924.61 100 Pesetar 588.10 589.60 646.91 648.56 100 Yen 165.60 166.02 182.16 182.62 60 ára er i dag frú Maria Guö- bjartsdóttir, Klapparstig 5, Keflavik. Hún veröur aö heim- n an. íundŒrhöld Hundaræktarfélag tslands boöar til aöalfundar félagsins i kvöld, föstudaginn 11. aprfl aö Hótel Heklu, RauÖarárstíg 18, Reykjavik. Fundurinn hefst klukkan 20.30. Dagskrá: venjuleg aöalfundar- störf. önnur mál. Lagöar veröa fram á fundinum tillögur til laga- breytinga. Félagar eru hvattir til aö fjöl- menna. Geöhjálp Félagar, muniö fundinn aö Há- túni 10. mánudaginn 14. april kl. 20.30. Hope Knútsson, iöjuþjálfi, mætir á fundinn og spjallar viö fundargesti, m.a. um útgáfu- starfsemi á bæklingum. Fjöl- mennum. Stjórnin. Abalfundur Neytendasamtak- anna i Reykjavfk veröur haldinn laugardaginn 12. april á Hótel Loftleiöum og hefst hann kl. 13.30. Á dagskrá eru venjuleg aöalfund- arstörf. Stjórnin Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund i fundarsal kirkjunnar mánudaginn 14. april kl. 20.00. Félagskonur flytja revíu. Allar konur velkomnar. Sjttírnin. íeiöŒlög Gtivistarferöir Sunnud. 13.4. kl. 13 Skálafell (574 m) — Trölladalur, einnig skíöaganga á Hellisheiöi. Verö 3000 kr., frftt f. börn m. full- orönum. Fariö frá B.S.I. bensin- sölu. Ctivist Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur i simsvara: 25166. ýmislegt Safnaöarheimili Langholts'kirkju. Spiluö veröur félagsvist i safnaö- arheimilinu viö Sólheimá I kvöld kl. 21.00 og eru slik spilakvöld á fimmtudagskvöldum á sama tima. Agóöi spilakvöldanna renn- ur til kirkjubyggingarinnar. Sóknarnefnd. Kvennadeild Slysavarnafélags tslands I Reykiavik vill hvetia félagskonur til aö panta miöa sem allra fyrst i 50 ára afmælishófiö sem veröur á afmælisdaginn mánudaginn 28. april n.k. aö Hótel Sögu og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Miöapantanir i sima 27000 Slysavarnahúsinu á Grandagaröi á sknfstofutima, einnig i sima 44601 og 32062, eftir kl. 16.00. Ath. miöar óskast sóttir fyrir 20. april. Stjórnin. stjórnmŒlŒfundir Aöalfundur kjördæmisráðs Sjálf- stæöisflokksins f Suöurlandskjör- dæmiveröur haldinn í samkomu- húsi Vestmannaeyja laugardag- inn 12. april og hefst kl. 17.00. Framsóknarfélag ólafsfjaröar heldur félagsfund laugardaginn 12. april I Tjarnarborg og hefst hann kl. 16.00. Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur almennan fund aö Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13. aprilkl. 14.00. Ræöu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráöherra. Aðalfundur Dags, féiags ungra sjáifstæöismanna i Árbæ, veröur haldinn I félagsheimili sjálf- stæöismanna, Hraunbæ 102, fimmtudaginn 17. aprfl kl. 20.30. Framsóknarfélögin i Reykjavfk. Fundur verður haldinn i fulltrúa- ráöi framsóknarfélaganna i Reykjavik mánudaginn 14. aprfl nk. Lukkudagar 10, april 7010 Sharp vasatölva CL 8145. Vinningshafar hringi i síma 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 ÖPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22 .Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurösson. Sfmi 77686. ökukennsla — Æfingatimar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd f ökuskírteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu aö aöal- starfi. Uppl. I simum 19896. 21772 og 40555. ökukennsla — Æfingatímar. simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér læriö á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, slmar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 Og 83825. ökukennsla — Æfingatimar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þU byrjar strax. Lúövik Eiösson. ökukennsla-æfingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiöi aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friöriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla- Æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. ökuskóli ásamt öllum prófgögn- um ef þess er óskaö. Helgi K. Sesseliusson. Simi 81349. Ökukennsla — æfingartimar Kenni á Datsun Sunny árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bíll. Ökeypis kennslubók. Otvega öll prófgögn. Skipta má greiðslu ef óskaö er. Verö pr. kennsustund kr. 7.595.- Siguröur Gfslason, öku- kennari, sími 75224. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á nýjan Ford Fairmont. öku- kennsla Þ.S.H. Símar 19893 og 33847. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get Utvegað öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum Okukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. ökukennsla vib ybar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, sími 36407. Bílaviðskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Vfsis, Síðumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bil? Leiöbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins meö ábendingum um þaö, hvers þarf aö gæta við kaup á notuöum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Takiö eftir: Góö Mazda.árg. ’79.til sölu, sjálf- skipt. Brún aö lit, gott verö. Einnig Wagoneer árg. ’64, 6 cyl, litiö ekinn. Bilarnir eru til sýnis aö Hofteig 18 E. kl. 18 i dag og allan laugardaginn. Til söiu tvfbolta GM hásing drifhæö 3,36/1. Verö 40 þús. Uppl. í sfma 84280 milli ki. 5 og 6. Til sölu Plymouth Satellite árg. ’68. 6 cyl. Beinskiptur, lftur mjög vel út, en þarfnast smá- vægilegra viögeröa. Skipti á minni bil eöa mótorhjóli, eöa góö- um stereotækjum. Uppl. i sima 33186. Tii sölu Italskur Fiat 125 árg. ’70, auk ýmissa varahluta selst helst i einu lagi. Tækifærisverö. Uppl. á kvöldin I sima 95-5731. Ford Transit sendiferöabill árg 1977. Litiö ek- inn. Uppl. i sima 93-1005 Akra- nesi. Til sölu Daihatsu Charmant 1979. Uppl. I sima 83957. Til sölu er V.W 1300 árg. ’72. Gulur aö lit meö nýrri 1500 vél og skiptingu. Uppl. aö Iðufelli 12,3. hæö til hægri. Krist- inn á bjöllunni eftir kl. 7 á kvöld- in. Voiguvéi til sölu árgerö 1974, litiö keyrö I góöu standi, tilbúin inotkun. Kaupandi getur lika fengiö rafeindabúnaö I Volgukveikjuna (fsett) ásamt magnara (hálfviröi). Til sölu á sama staö sjálfskipting i Opel. Nýja bilaþjónustan, SUÖarvogi 28, simi 86630. Opiö á kvöldin. Bfla- og vélsalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- geröir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. Orugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, HöföatUni 2, simi 24860. Bfla- og véiasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jaröýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. Örugg og góö þjónusta. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, sími 24860. Óska eftir fjöörum og drifi I Land Rover. Upp- lýsingar I sfma 32425. Höfum varahluti i: Saab 96árg. ’68, Opel Record árg. ’68, Sunbeam 1500 árg. ’72 Hilmann Hunter árg. ’72, Cortina árg. ’70. Vauxhall Victor árg. ’70 Skoda árg. ’72 Audi 100 áre. ’70. o.fl. o.fl. Höfum opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—3. Sendum um land allt. Bflapartasalan, Höföatúni 10 simi 11397. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I Visi, i Bilamark- aði VIsis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing f Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bila- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 Ford Torino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 Ford Maverick ’70og ’73 Ford Comet’72, ’73og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og’75 Chevrolet Nova ’73og ’76 ChevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz220D ’71 M. Benz 230’68 og ’75 Volkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore ’72 OpelRekord ’69og ’73 AustinMini ’73, ’74og ’77 Austin Alegro st. ’77 Cortina 1300 ’70, ’72og ’74 Cortina 1600 ’72, ’74og ’77 Fiat 125P ’73 og ’77 Datsum200L ’74 Datsun 180 B ’78 Datsun 140J’74 Mazda 323’78 Mazda 8l8station ’78 Volvo 144 DL ’73 og 74 SAAB 99 ’73 SAAB 96 ’70og ’76 Skoda 110 og 120 0 ’72, ’76og’77 Vartburg ’78 og ’79 Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferöabilar i úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgerðir. Alltaf vantar bila á söluskrá. Bila- og vélasalan AS Höföatúni 2 Reykjavik simi 24860. Range Rover árg. ’73. Rauöur, vökvastýri og afl- bremsur, klæddur og ný dekk, ek- inn 120 þús. km. Verö 6,5 millj. Sfmi 95-6119 og 6113. Bilaleiga 0^ Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada Sport — Nýir og sparneytnir bilar. Bllasalan Braut, sf., Skeif- unni 11, simi 33761. Bflaieigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra* hjóla-drifbfla og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö alla daga vik- unnar. Tii sölu er 2ja tonna trilla I skiptum fyrir litinn fólksbil. Uppl. i vinnutima 9-19 í sima 24860. Kennsla Kenni isl. málfr., ensku, þýsku og spönsku. íslenska f. útlendinga. Æfi treg- læsa, ven af stam. Les meö nem- endum. Hóptimar, einkatlmar. Slmi 21902. X Oliumálverk eftir góöumX ^ Ijósmvndum. X Fljót og ódýr vinna, unnin af ?í X vönum iistamanni. jj X Tek myndir sjálfur, ef.jJ X nauösyn krefur. x X Uppl. I sima 39757, x X e. kl. 18.00 X XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.