Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 11
11 vtsm Föstudagur IX. aprll 1980 Ungir Akureyringar á sklöanámskeiöi f Hliöar fjalli Andrésar Andar-lelkarnir: „Fjöimennasta skíðamót sem haldlð hefur verið” ,,Þaö verða um 250 keppendur á leikunum og óhætt að fullyröa, að þeir verða fjölmennasta skfða- mót, sem haldið hefur veriö hér- lendis”, sagði Gisli K. Lorenzson, formaður foreldraráös skiðaráðs Akureyrar, i viðtali við Vlsi. í kvöld verða settir á Akureyri fimmtu Andrésar Andar-leikarn- ir, sem þar eru haldnir, i sam- vinnu við Gutenbergshus Bladene I Danmörku. Þá marséra kepp- endur um miðbæ Akureyrar með lúðrasveit i broddi fylkingar. Setningarathöfnin fer siðan fram á kirkjutröppunum. Helgi Bergs, bæjarstjóri, setur leikana og kveiktur verður eldur, sem siðan mun loga viö skíðasvæðið á meðan leikarnir standa. Keppnin fer fram á laugardag og sunnudag og lýkur með verð- launaafhendingu við skiðaskál- ann á sunnudagseftirmiödag. Keppendur á leikunum eru tólf ára og yngri og koma viösvegar aö af landinu. Þessir leikar hafa notiö mikilla vinsælda hjá yngsta skiöafólkinu og hefur af þeim sök- um oröiö að takmarka þátttöku. —GS., Akureyri/ —P.M. Nýjar ríKisútgáfubækur um samskipti: HVAÐ MOTAR SIBI 0G VENJIIR FÖLKS? Rikisútgáfa námsbóka hefur nýlega gefiö út nýtt námsefni I samfélagsfræði sem ætlað er til notkunar i 4. bekk grunnskóla. Efnið er gefið út i samvinnu við Menntamálaráðuneytið, skóla- rannsóknadeild, og hefur sam- heitið Samskipti. Höfundur er Ingvar Sigurgeirsson. I námsefn- inu er mikill fjöldi ljósmynda og teikninga sem flestar eru gerðar af Arna Elfar. Þessu nýja efni er einkum ætlað að vekja nemendur til umhugsunar um hvað þaö er sem mótar hegöun fólks og framkomu i daglegri umgengni. Athygli þeirra er m.a. beint aö siöum, venjum, reglum og lögum. Feng- ist er við spurningar, eins og t.d. eftirfarandi spurningar um siði: — Hvað eru siðir? — Hvernig verða siðir og venjur til? — Hvers vegna eru siðir mis- munandi eftir samfélögum? — Hvernig og hvers vegna breytast siöir? Svara við þessum spurningum erleitaö m.a. með þvi að athuga dæmi um framandi lifshætti og bera saman við siði og venjur á Islandi. SA MSKIPTUM fylgja nemendabækur, vinnublöö, ýtar- efni og kennsíuleiðbeiningar. Nemendabækurnar eru þrjár: 1. „OLFABÖRN”. Frásagnir af skvokölluðum „úlfabörnum”, þ.e. bömum sem taliö er að hafi alist upp án mannlegs samneytis. Þessu efni er ætlað að leiða hugs nemenda að áhrifum félagslegs umhverfis og vekja ýmsar forvitnilegar spurningar um hegðun og félagsleg samskipti. „SINN ER SIÐUR 1 LANDI HVERJU”. Dæmi um ólika siöi og venjur. Sérstakur gaumur er gefinn að siöum og venjum i Japan og siðir þar bornir saman við siði og venjur hér á landi. Einnig er fjallað um ólika kveðjusiöi, siði á Is- landi áður fyrr, þjóðhætti o.fl. 3. „TIL HVERS ERU REGLUR?”. Efni þessarar bókar er ætlað aö vekja nem- endur til umhugsunar um reglur og lög i samskiptum fólks. Lögö eráhersla á virkar og fjöl- breyttar kennsluaöferðir. Reynt er að vekja ýmsar spurningar sem höfða til skilnings og hvetja nemendur til aö leita svara við þeim. Einnig er reynt að tengja viðfangsefnin reynslu og áhuga nemenda. Þá eru einnig komin út kennslu- leiðbeiningar og Vinnublöð með ofangreindum bókum og þrjú hefti af ýtarefni sem hefur sam- heitiö Fróðleiksmolar, leskaflar handa nemendum. Heftin heita Helen Keller, Fósturdóttir úlf- anna og Um úlfa. Rdðgert er aö efninu fylgi myndræma (skyggnur) og hljóm- band. , ATH.Samþykktir af bandaríska tannlæknasambandinu. KEMIKALIA HF. Skipholti 17, simi 21630 P.O. Box 5036 Ert þú opinn fyrir nýjungum ? Opnaðu þá miimiinn fvrir Sensodyna Óskadraumur föndrarans „MOTO-TOOL” verkfæri með 1001 möguleika: Fræsar, borar, svo sem fræs- slipar, fægir, araland, bor- sker dt, grefur, statif, haldari, brýnir. Fjöl- ótal oddar, sag- margir fylgi- ir og sliparar hlutir fáanlegir, Einnig er hægt að fá sérstakan fræsara með barka FJÖL VIRKISTINGSÖG 4" HJÓLSÖG | öryggishlff hlif- ir i öllum stell- ingum • Nákvæm still- ing með hökum og blaði 0, 15, 30 og 45 gráður. ) Fyrir hámarks- # SAGAR MEST 1 öryggi er hægt ÞYKKT að læsa straum- r o f a n u m i „OFF”. (jigsaw) meö aflúrtaki fyrir margskonar fylgihluti, svo sem slipi- og f ægihljól og fræsarabarka með ýmsum fylgihlutum. 0 Blaðlæsingar fyrir sögun upp i allt að 45%. #Stillanleg blað- hæð er auðveld #Innbyggöur „SPLITTER” #Stillanlegur sleði fyrir ná- kvæma bein- sögun. Póstsendum samdægurs TÓmSTUflDflHÚSIÐ HF Laugauegi lSVRenkiauit »31901 OPIÐ KL. 9-9 Allar skreytingar unnar áf ; fagmönnum. 3 Naag bllaitœfii a.m.k. ó kvöldiii - - BIOMtAMMllt IIAINÁRSIK 111

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.