Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 13
VÍSIR Föstudagur IX. aprll Um þessar mundir hugsa ábyrgir menn svo undir tekur vitt um byggBir, um hvort SVR skuli kaupa 20 sænska vagna eöa aöra af ungverskri gerö, sem kosta tuttugu milljdnum króna minna — stykkiö. Þegar þetta kemur á prent er Uklegast aö ákvöröun hafi veriötekin, en eigi aö siöur er áhugavert aö velta vöngum um framgang þessa máls. Forusta SVR hefur tekiö sina ákvöröun og vill fá fina og dýra Volvo. Tveir fyrir einn Snjallir menn hjá Strætó, og aörir meö góöan vilja hafa fariö hamförum i leit aö ástæöum, sem gætu réttlætt kaup hinna dýru vagna, og gripa til sundurleitra raka, sem sjálfsagt er aö viröa fyrir sér. Flestir þekkja forsög- una af blaöaskrifum: Strætó vill Þannig llta Ikarus-strætisvagnarnir út. Voru skýrslur sérfræöinga borgarinnar um þá fuliar af rangfærsiumV Flottræflar og fínir kostir an hátt en aö Utvega einu fyrir- tæki eitt skammtima verkefni? Stór tiðindi Mörg tilboö i vagnana bárust. Eins og fram er komiö var Ikarus langlægst, þá Benz, svo MAN og Volvo i fjóröa sæti. Umræöan hef- ur þó eingöngu snúist um Ikarus og Volvo. Benz vagnar hafa lengi veriö i notkun hjá SVR, en þeir viröast ekki koma til greina nú. Menn skyldu þvi ætla aö þeir hafi reynst afar illa og standi Volvo langt aö baki. En eftir þvi sem undirritaöur hefur hleraö, mun stórra tiöinda aö vænta af þeim efnum. Eru rekstrarskýrslur leyniplögg? Skýrslur SVR um rekstur ein- stakra vagna sýna aö Benz vagn- ar eru I 1., 2. og 3. sæti i hag- kvæmni. Þaö fylgdi sögunni aö Benz frá 1973 hafi reynst hag- kvæmari i rekstri en nýlegur Volvo og ennfremur aö þaö hafi kostaö allt aö tvöfalt aö aka hvern kilómetra i Volvo á viö Benz. Væntanlega veröa þessar skýrsl- ur birtarfljótlega, en maöur hlýt- ur aö spyrja hvers vegna þær koma ekki fyrr fram í umræöunni um val á nýjum vögnum. Vissi hin pólitiskt skipaöa stjórn SVR ekki um þessar skýrslur og ber forstjóri SVR einn abyrgö á aö þær komu ekki fram? Ef svo er, hver er þá tilgangur hans? Og hvers vegna er slikt ofurkapp lagt á aö sannfæra menn um aö Volvo sé hiö eina rétta val? tJtvarp Matthildur Forstjóri opinberrar stofnunar i Matthildi foröum visaöi öllum efasemdum um aö aöferö hans til aö þurrka upp tjörnina væri rétt á bug meöjæim rökum aö bróöir hans heföi nefnilega umboö fyrir stifelsi. Væntanlega hefur for- stjóri SVR betri — miklu betri — rök fyrir vali sinu á vögnum. Hverra hagsmuna er gætt? Strætisvagnar Reykjavikur hafa lengi veriö reknir meö stóru tapi. Þeir njóta þeirrar aöstööu aögetasótt fé, aö þvi er viröist án takmarkana, I borgarsjóö. Þaö viröist vera litil ástæöa til fyrir fyrirtæki 1 slikri aöstööu aö gæta sérstakrar hagsýni I rekstrinum, enda er nú svo aö sjá sem önnur. ef til vill óþekkt, sjónarmiö ráöi. Þá er ef til vill ástæöa til aö spyrja hverra hagsmuna sé gætt meö vali á þeim kosti, sem er meö þvi dýrasta sem völ er á, bæöi i stofnkostnaöi og rekstri. Flottræflar og sýndar- menn Fyrirtæki, sem getur sótt fé aö vild I borgarsjóö, þarf ekki aö vera aö horfa i smáaura eins og miljarö eöa svo, en hvaö segja eigendur borgarsjóös? Ætli þeir sættl sig ekki viö aö feröast um borgina i minna dýrum vögnum, einkumef þeir eru ekki þeim dýru siöri aö þægindum, ef mismunur- inn kemur þeim til góöa i öörum framkvæmdum, eöa jafnvel i lægra útsvari. Og kannski er ein- hverjum forvitni á aö vita hvern- ig hægt er aö reka Hafnarfjaröar- strætó (Landleiöir) án styrkja þegar þarf aö borga stórar upp- hæöir meö SVR. Og hvers vegna erhægt aönota vagna miklu leng- ur á Hafnarfjaröarleiö en i Reykjavik? Og aö siöustu: Er SVR sér á báti, eöa eru borgar- fyrirtæki yfirleitt rekin eins og borgarbúar séu flottræflar og sýndarmenni? S.V. ökumennog lltill vafi er á aö SVR gæti bætt i sköröin fyrir þá flnu menn, sem ekki geta sætt sig viö aö taka ööru en því finasta og dýrasta. Þegar þetta er skrifaö hefur ekki heyrst frá farbeum meö eyöileggingarnáttúru, hvort þeir telji viröingu sinni svo misboöiö aö þeir fái sig ekki til aö skera og rifa svo ódýrar innréttingar. Engir rusl-vagnar Hvernig eru svo þessir ódýru vagnar? JU, þeir eru boönir hér eins útbúnir og Sviar kaupa þá. Vélin er 220 hestafla, byggö i samvinnu viö MAN i V-Þýska- landi. Rafkerfi, sjálfskipting og stýrisbúnaöur eru af viöurkennd- um v-þýskum geröum. Sérstak- lega vönduö ryövörn og hitaein- angrun fylgja I tilboöinu. Innrétt- ingar eru vandaöar og bilstjóra- stóllinn er enskur, frá verk- smiöju, sem talin er framleiöa þá bestu, sem völ er á. Vagnarnir hafa fengiö verölaun á alþjóölegri bflasýningu I Frakk- landi fyrir nútlmalega hönnun og útlit. Þeir eru seldir til f jörutíu og tveggja landa, þ.á.m. eru Sviss, V-Þýskaland, Danmörk, Svlþjóö og U.S.A., og fá góö meömæli frá þessum löndum. Kanar biðja um hjálp I grein I New York Times ný- lega mátti lesa aö i þvi' landi tækninnar, U.S.A., hafi bilafram- leiöendur ekki sinnt framleiöslu stórra fólksflutningabila sem skyldi og hafi þess vegna dregist nokkuö afturúr. Þar segir einnig aö þeir hafi bundist samtökum um aöleita eftir fulltingi erlendra framleiöenda og samvinnu viö þá, og fyrir valinu uröu MAN i V- Þýskalandi og IKARUS i Ung- verjalandi. Þrátt fyrir þetta allt ásamt hin- um geysilega verömun, eru Ikarus vagnarnir ekki nógu góöir fyrir SVR, aö mati starfsmanna og stjórnenda þess fyrirtækis. Hvernig á að styðja is- lenskan iðnað? Forráöamönnum SVR hefur nú oröiö ljóst aö þaö sem mestu máli skiptir þegar strætisvagnar eru keyptir, er aö styöja viö bakiö á islenskum iönaöi, hvaö sem þaö kostar. Ekki er vitaö til aö þaö sé I verkahring SVR aö annast um is- lenskan iönaö. Ekki er þó nema gott eitt um þaö aö segja aö land- inn njóti viöskiptanna, þar sem hann er samkeppnisfær I veröi og gæöum, eöa svo gott sem. Hins vegar þarf aö spyrja margs áöur en SVR ver hundruöum milljóna til aö gleöja ökumenn slna og styrkja eitt íslenskt iönfyrirtæki. T.d.,hvaö þarf fyrirtækiö aö bæta viö sig mörgum mönnum og hvaöan fær þaö þá, til aö geta annast þetta verkefni? Hverju þarf þaö aö bæta viö sig af véla- kosti? Hvaö tekur verkiö langan tima og hvaöa verkefni hefur fyr- irtækiö aö þvi loknu? Er hag- kvæmt fyrir þjóöina aö taka nokkra menn úr öörum störfum og setja þá i aö byggja yfir 20 strætisvagna og skila þeim siöan aftur? Ef SVR hefur efni á aö styrkja islenskan iönaö meö hundruö milljóna framlagi, má þá ekki gera ráö fyrir aö þaö nýt- istbetur efþvierráöstafaöá ann- kaupa 20 vagna á næstu árum. Volvo býöur vagna án yfirbygg- inga og innlent fyrirtæki vfll byggja yfir þá, samtals fyrir rúmar 60 milljónir á vagn. Ung- verjar bjóöa yfirbyggöa vagna fyrirrúmar 40 milljónir, og bjóöa auk þess mjög hagstæö lánakjör. Heildarverömunur er rúmar 400 milljónir, en fer vel yfir þaö, þeg- ar hin hagstæöu lánakjör eru tek- in inn I dæmiö. Þvl hefur veriö haldiö fram aö verömunurinn veröi oröinn 1,2 milljaröar meö fjármagnskostnaöi, eftir tiu ár, þegar áætluöum endingartlma vagnanna likur. I þvl dæmi er miöaö viö núverandi gildi krón- unnar. Sé þetta rétt reiknaö, þýö- ir þaö aö kaupa megi þá aöra tutt- ugu vagna fyrir þaö sem sparast hefur. Til hvers var farið til Ungverjalands? Tveir sérfræöingar frá Strætó fóru meö borgarstjóra til Ung- verjalands aö meta hina ódýru vagna. Skýrslur þeirra ýta undir hugmyndir um aö feröin hafi ver- iö farin til aö leita haldgóöra ástæöna til aö hafna kaupunum. Skýrslurnar voru fullar af vill- andi áróöri gegn ungversku vögn- unum og rangfærslum. Kunnáttu- menn frá verksmiöjunum hafa nú hrakið flest þaö sem stóö i hinni „faglegu” skýrslu SVR-mann- neöanmóls Sigurjón Valdimarsson skrifar um fyrirhuguð strætisvagnakaup Reykjavíkurborgar og þá kosti/ sem þar eru fyrir hendi. anna. Nú vaknar mönnum sú spurning, hvort skýrslugerö þess- ara manna sé stjórn SVR svo aö skapi aö hún leggi blessun slna yfir vinnubrögöin meö þvl aö borga feröakostnaö mannanna og hafa þá áfram i sinni þjónustu. Genverðugir ökumenn Okumenn i þjónjstu SVR hafa látiöfrá sér heyra um máliö. Þeir telja sér misboöiö ef ljáö er máls á aö kaupa annaö en þaö flottasta ogdýrasta. „Eigum viöaöhverfa 20ár aftur i tlmann?” spyrja þeir og þó hefur enginn þeirra ekiö vagni af hinni ódýru gerö, svo vit- aö sé. Gera verður ráö fyrir aö ökumennimir viti lftiö um hina ungversku vagna, umfram þaö sem almenningur hér hefur fregnaö. Hafa þeir ef til vill hald- bær rök fyrir aö þeir séu verri i akstri en gömlu vagnarnir hjá Landleiöum? Alltaf fá Landleiöir National um * ■' i Ferðautvarp með kasettu Verð ffrá kr. 110.500 Ferðakasettutœki Verð frá kr. 72.000 ATH: fullkomin viðgerðarþjónusta á staðnum JRPIS Lœkjargötu 2 - Box 396 - Simar: 27192 oa 27133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.