Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR
Föstudagur 11. april 1980
Áætlun
Akraborgar
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavlk
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
2. mal til 30. júnl veröa 5 ferðir
á föstudögum og sunnudögum.
— Slðustu ferðir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavlk.
1. júll til 31. ágúst veröa S
ferðir alla daga nema laugar-
daga, þá 4 ferðir.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275,
skrifstofan Akranesi slmi
1095.
Afgreiösla Rvík.simar 16420
og 16050.
bridge
Spil 10 I leik Islands og
Frakklands á Evröpumótinu 1
Lausanne I Sviss var mjög
viðkvæmt.
Austur gefur/allir á hættu.
Noröur
* G1093
V 9
* 8765
* KD43
Vestur Austur
A K7 * D85
* KD643 * 10852
* 103 ♦ A4
* G952 A A1076
Suður
* A642
V AG7
* KDG92
* 8
1 opna salnum sátu n-s
Asmundur og Hjalti, en a-v
Chemla og Lebel:
AusturSuöur VesturNorður
pass ÍS pass 2S
pass 4 S pass pass
pass
Viö athugun kemur I ljós, að
spilið er alltaf tapað, ef and-
stæðingarnir ná að stytta
sagnhafa með hjarta, áöur en
hann spilar trompi. Þriöja
hjartaö býr þá til trompslag
fyrir austur.
Vörn Frakkanna hlýtur að
hafa bilaö, því vestur spilaöi
út hjartakóng og Hjalti spilaði
ekki litlu trompi I öðrum slag.
Hann spilaði hins vegar laufi,
austur drap á ásinn, tók tlgul-
ás og spilaði ekki hjarta. Þar
með var spilið unnið.
1 lokaða salnum sátu n-s
Mari og Perron, en a-v
Guðlaugur og örn:
AusturSuður VesturNorður
pass 1T pass 1S
pass 3 S pass 4 S
Guðlaugur spilaði út laufás
og skipti sfðan I hjartafimm.
Sagnhafi drap á ásinn og spil-
aöi spaöatvist. Nú á spilið aö
vera unniö, en spilaskýrslurn-
ar sýna aö norður fékk ekki
nema 9 slagi. Það voru ódýrir
12 ímpar til Islands.
velmœlt
Hið eiginlega starf stjórnarinnar
er aö auðvelda mönnum aö gera
gott og torvelda þeim aö koma
illu til leiðar. — Gladstone.
oröiö
A þeim tima tók Jesús til máls og
sagði: Ég vegsama þig, faðir,
herra himins og jarðar, að þú
hefur huliö þetta fyrir spekingum
og hyggindamönnum, og opinber-
að þaö smælingjum.
Matt. 11,25.
i dag er föstudagurinn 11. apríl 1980, 102. dagur ársins,
Leonisdagur. Sólarupprás er kl. 06.09 en sólarlag er kl.
20.50.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavlk vik-
una 11. aprll til 17. apríl er I Garðs
Apóteki. Einnig er Lyfjabúðin Iö-.
unn opin til kl. 22 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöls.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opió öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-
ingar í símsvara nr. 51600.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Garöabær, þeir sem búa norðan
Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa
sunnan Hraunsholtslækjar, sími 51336. Akur-
eyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest-
mannaeyjar, siml 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur,
Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel-
tjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, sími 41575, Garðabær,
simi 51532, Hafnarfjörður, sími 53445, Akur-
eyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir
lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og
1533.
Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa-
bær, Hafnarf jöröur, Akureyri, ^ Kef lavik og
Vestmannaeyjar tilkynnist í símá 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar-
ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólar*
hringinn. Tekiðer við tilkynningum um bilanir
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
idagslnsönn
3 o
v- -A ^ ' 0 Lq-D-„l M
i 1 m
328Ö
Má ég kalla pönnuköku-rétt eftir yöur?.
lœknar
Slysavarðstofan í Borgarspftalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16,
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni f sima Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum
til klukkan 8 árd. á mánudögum er iæknavakt i
síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir
og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi
með sér ónæmisákírteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka
daga.
Umsjón:
Þórunn Jóna-
tansdóttir.
Kjúklíngaréttur með ávðxtum
Uppskriftin er fyrir 4-6 notaö pottinn) og setjiö inn I 220
2 kjúklingar gráöu heitan ofn I u.þ.b. 35
salt mlnútur. Helliö soöinu ööru
pipar
kjúklingakrydd
4 msk. matarolta
2 1/2 dl soö (vatn + kjúklinga-
kraftur)
150 g möndluflögur
1/4 dós ananas
1 lltiö glas kokteilber
1 appelslna
2 bananar
40 g smjör eöa smjörllki
1 msk. karrý
2 msk. maisenamjöl
1 1/4 dl rjómi.
Hreinsiö kjúklingabitana,
þerriö og hlutiö þá niður. Nudd-
iö bitana meö salti, pipar og
kjúklingakryddi. Hitiö olluna I
potti og brúniö kjúklingabitana
þar I ásamt innmat. Látiö slöan
I ofnfast mót (ef þiö getiö ekki
hverju saman viö.
Brúniö möndluflögurnar á
þurri pönnu. Látiö vökvann
renna af ananas og kokteilberj-
um. Afhýöiö appelslnuna og
skeriö hana I teninga. Skeriö
bananann I sneiöar. Látiö á-
vextina krauma I nokkrar
minútur I smjöri á pönnu. Helliö
ef til vill örlitlum ananassafa út
I. Haldiö ávöxtunum heitum.
Sjóöiö úr pottinum meö svo-
litlu vatni, takiö innmatinn upp
úr, siiö soöiö og dreifiö karrýi I
pottinn. Jafniö sósuna meö
maisenamjöli, hræröu úr I örl.
af köldu vatni. Takiö pottinn af
hitanum og hrærið rjómanum út
I sósuna.
Beriö kjúklingaréttinn fram
meö laussoönum hrlsgrjónum
og hrásalati.
heilsugœsla
Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til 19.30.
Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30. A laugardögum óg sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Kópavogshæliö: Daglega frá kl. 15.15 til kl.
16.15 og kl. 19.30 til kl. 20.
lögregla
slÖkkvLliö
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bf 11 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi-
lið og sjúkrc^bíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og i sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið sími 2222.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Bella
Oh nei, þú truflar okkur
alls ekkert Ida, viö sitjum
hérna Hjálmar og ég og
gefum skit I leikhús
bæjarins, bióin, kaffihús-
in og aörar skemmt-
anir....
skák
Svartur leikur og vinnur.
1 i i
l t # t ± i
<§> G
Hvítur: Fuster
Svartur: Balog Ungverjaland
1964.
1. . . . Db2!!
Hvltur gafst upp.
SK0ÐUN LURIE