Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 6
MH f knattspymu: Maflrifl fékk lokaleikinn Alþjóöa knattspyrnusamband- iö, FiFA, hefur ákveöiö leikstaöi fyrir alla riöla i lokakeppni heimsm eistarakeppninnar I knattspyrnu, sem fram fer á Spáni dagana 13. jáni til 11. júll 1982. Var þetta gert á fundi fram- kvæmdanefndarinnar I Zúrich i Sviss fyrir nokkrum dögum. Akveöiö var þar aö úrslitaleikur- inn færi fram á leikvelli Real Madrid, Santiago Bernabeu-leik- vanginum, sem tekur 120 þúsund manns. Setningarathöfnin og fyrsti leikurinn — þar sem núverandi heimsmeistarar Argentinu veröa annar aöilinn samkvæmt gamalli hefö — fer aftur á móti fram á leikvelli Barcelona, Nou Camp, Pétur Guðmundsson vakti mikla athygli á Norðurlandamótinu í körfuknattleik, sem lauk á sunnudag í Osló. islendingar þóttu standa sig vel á þessu móti og þá sérstaklega gegn Norðmönnum, sem þeir unnu 83:57. og var sá sigur í léttara lagi. Norskur Ijósmyndari á norska blaðinu VG vildi sanna það með þessu listaverki sínu, en þeir, sem Pétur heldur þarna svo léttilega á, eru þeir Ola Thomas Morin t.v. og Björn Rossow (2,16 m) Finnar urðu Norður- landameistarar, en Sviar, sem flestir spáðu sigri, urðu í öðru sæti, Island í þvi þriðja, Norðmenn í f jórða og Danir ráku lest- ina, þrátt fyrir að þeir væru með eina liðið, sem tókst að leggja Finnana að velli. — SK. sem tekur 90 þúsund manns i sæti og 20 þúsund i stæöi. A fundinum var svo riölunum raöaö niöur á hinar ymsu borgir Spánar, og eru þær þessar: 1. riöill: La Coruna og Vigo. 2. riöill: Gijon og Oviedo. 3. riöill: Elche og Alicante. 4. riöill: Valladolid og Bilbao 5. riöill: Zaragoza og valencia. 6. riöill: Malaga og Sevilla. Islendingar eiga eflaust eftir aö fjölmenna til Spánar á þessa heimsmeistarakeppni eins og tugþúsundir ibúa annarra þjóöa. Feröaskrifstofur eru þegar farn- ar aö panta hótel og gistipláss þá daga, sem keppnin stendur yfir og er a.m.k. ein íslensk feröa- skrifstofa þegar búin aö ganga frá slnum málum, hvaö þá hliöina varöar, þótt enn séu meira en tvö ár þar til lokakeppnin byrjar... — klp Úrslitaleikirnir I bikarkeppn- inni I blaki veröa leiknir I Iþrótta- húsinu a Selfossi i kvöld. t fyrri ieiknum, sem hefst kl. 19.30, eig- ast karlmennirnir viö, en kven- fólkiö tekur til hendi viö netiö strax á eftir þeim. Kvennaliöin, sem mætast, eru frá Vikingi og Þrótti og má búast viö f jörugri viöureign þar. Karla- liöin koma aftur á móti frá Þrótti og UMF Laugdæla, sem eru ný- krýndir lslandsmeistarar karla. Þaö veröur örugglega ekkert gefiö eftir. Þróttarar eru staö- ráönir I aö ná I bikarinn og Laug- dælir aö bæta öörum I safniö hjá sér. Þróttarar hafa æft vel aö undanförnu, en aftur á móti hafa Laugdælirnir aöeins náö tveim samæfingum siöan þeir uröu Islandsmeistarar. Þaö ætti samt ekki aö há þeim mjög mikiö, þvl aö þeir eru allir Iþróttakennara- nemar á Laugarvatni, og eru þvl meira og minna I iþróttum alla daga vikunnar.... Guðgeir hengir skóna upp! Guögeir Leifsson, knatt- _ spyrnukappi, er staddur hér á landi um þessar mundir. ,,Já, m ég er aikominn heim. Ég er hættur aö leika knattspymu. Hásinin er oröin svo léleg, aö ég get ekki tekiö á aö fullu og þá er alveg eins gott aö hætta. Sér- fræöingar telja, aö batahorfur séu ekki miklar, svona 40-50%. _ Eftir þaö taka svo viö þrotlaus- ar æfingar til aö vinna upp vöövarýrnun og þrekleysi. Þar sem ég er oröinn 29 ára, hugsaöi _ ég mig tvisvar um áöur en ég | hætti mér út á skuröarboröið og L útkoman er þessi. Ef ég væri yngri maður, kannski um 20 ára. þá horföi þetta ööruvlsi viö, en ég sé ekki fram á aö spila knattspyrnu næstu árin. Þetta kom i ljós i sumar. Ég var slæmur i u.þ.b. 3 vikur, en meö stanslausum meöalagjöfum og annarri sér- fræöingameöferö tókst mér að fá mig allgóöan, en eftir aö ég kom heim I haust, tók þetta sig uppaftur. Ég fór til allra helstu sérfræöinga þarna úti, en lækn- ar telja litlar batahorfur. Þeir telja ennfremur, að þetta sé höröu malarvöllunum hérna aö kenna. Keppnistfmabiliöl USA hefst I aprU-byrjun og þar keppa 24 lið i 1. deild. Ég spilaöi meö Edmonton Drillers frá Edmonton i Kanada, en Kanadaliöin spila I USA deild- inni. Þess má geta, aö USA meistarar frá þvl i fyrra, Van- couver Whitecaps, eru frá Kanada. Hvert þessara liöa spilar 38 leiki, en þau spila ekki viö alla keppinautana, heldur eru öllum liöunum steypt I stór- an pott og dregnir út riðlar. Þettaermjögflókiö, en þessmá geta, aö viö spihiöum t.d. ekki viö 3 liö i fyrra, en tvisvar viö önnur. Þaö er um ægilegar vegalengdir aö ræöa. Sumar feröirnar taka 10-12 daga og þá eru spilaöir 2-3 leikir. Okkur gekk sæmilega I fyrra. Byrjunin var góö, slæmt timabil um mitt keppnistimabilið, en undir lokin fór aö rofa til. Ég held aö stiga- lega höfum viö verið fyrir ofan miöju. Annars d knattspyrnan I USA framtlö fyrir sér. Bissness- menn hafa leyfi til aö hafa liö I deildinni. Þaö fellur aldrei neitt liö. Frekar er reynt aö fjölga liðum en hitt. Þaö er geysimikill peningur i spilinu, ogaöbúnaöur allur betri en t.d. I Evrópu.ÉgvarlSvissog Belglu og hef góöa yfirsýn. Aösókn aö leikjum er alltaf aö aukast, enda eru leikirnir mikiö „show”. Yfirleitt eru forleikir og ýmiskonar sýningar aörar og þaö er algengt aö sjá alla fjöl- skylduna horfa á leikina og notar þá tækifæriö aö hafa meö sér nesti,” sagöi Guögeirað lok- um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.