Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 15.04.1980, Blaðsíða 23
23 Ums]ón: Hann- es SigurOsson ' Saga kvikmyndanna er aðeins tæplega 90 ára löng, en þær áunnu sér strax I upphafi-mikla hylli. Á þessum stutta tima hafa einnig orSiö gifurlegar framfarir I kvikmyndatækninni. Slónvarp ki. 20.40: DfllBARDMAR KVIKMVNDANNA - Myndaflokkur I prellán pállum um sögu kvlkmvnda Dýröardagar kvikmyndanna er myndaflokkur I þrettán þáttum, sem fjalla um upphaf og sögu kvikmynda, frá þvi aö kvik- myndagerö hófst skömmu fyrir aldamót og fram aö árum fyrri heimsstyrjaidar, aö sögn Jóns O. Edwald þýöanda þessa mynda- flokks. „Sagt veröur frá nokkrum myndum sem geröar voru fyrir KÓPM.H Hinn ágæti kór Menntaskólans viö Hamrahliö undir stjórn Þor- geröar Ingólfsdóttur, mun gleöja eyru hlustenda sinna meö þvi aö syngja nokkur andleg lög frá ýmsum timum. Þau lög sem kórinn mun syngja eru Exultate Deo eftir Orlando Scarlatti (1660-1725), Heyr fyrri heimsstyrjöldina eins og til dæmis Ben Húr og Intolerance”, sagöi Jón. „Fyrsti þátturinn fjallar ein- göngu um hinar svokölluöu episku myndir eða sögumyndir, en þær sækja efni sitt annað hvort i sögu Rómverja eöa Bibliuna. Sýndir eru valdir kaflar úr mynd- unum og bent á það að okkur hætti til að halda að myndirnar .syngur himnasmiöur eftir Þorkel Sigur- björnsson (1938), Singet ein Neus Lied, Hans Leo Hassler (1564- 1612), Eg veit i Himmerik ei borg, norskt sálmalag 1 útsetningu Terje Tervaag (1950), Duo Seraphim, Jakobus Callus (1550- 1591) og Sicut locutus est, sem er þáttur úr Magnificat eftir Bach. —H.S. sem geröar voru upp úr aldamót- unum hafi aöeins veriö stuttar þöglar myndir, framleiddar á nokkrum dögum. Svo var þó alls ekki, þvi aö á þessum tima voru menn farnir aö gera kvikmyndir upp á hálfan annan klukkutima. Þá var einnig gríðarlega mikiö gerc fyrir þessar kvikmyndir, hvaö snertir sviösetningu og leik- ara”. Ekki veröur rætt viö neina sér- fræðinga um sögu kvikmynd- anna, heldur veröa einungis sýndir kaflar úr myndum frá þessum tima. Þulur þáttanna er maöur nokkur aö nafni Douglas. Saga kvikmyndanna er aöeins tæplega 90 ára löng, en strax i upphafi áunnu þessar „lifandi” myndir sér mikla hylli meöal almennings. Framfarirnar létu heldur ekki á sér standa og þegar upp úr aldamótunum voru lit- myndirnar komnar til sögunnar. ítalirnir hafa alla tiö veriö af- kastamiklir á sviöi kvikmynd- anna og sem dæmi, þá framleiddu þeir um aldamótin kringum 500 kvikmyndir á ári. —H.S. útvarp Miðvikudagur 16. april 11.20 Tónlist eftir Felix Mend- elssohn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Heljarslóðahatturinn” eftir Richard Brautigan Höröur Kristjánsson þýddi. Guöbjörg Guömundsdóttir les (6). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 16.20 Litli barnatfminn: Vmis- legtum voriö.Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, velur og flytur ásamt tveimur 7 árum telpum, Ragnheiöi Daviösdóttur og Hafrúnu Osk Sigurhans- dóttur. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á‘ ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son. Siguröur Sigurjónsson les (10). 17.00 Srödegistónleikar. Sinfónluhljómsveit Islands leikur „Albumblatt” eftir Þorkel Sigurbjörnsson: Karsten Andersen stj. / Blásarakvintett félaga i Fílharmonfusveit Stokk- hólmsborgar leika „Fjögur tempo”, divertimento fyrir blásarakvintett eftir Lars- Erik Larsson / Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarps- ins leikur Sinfóniu nr. 1 I f- mollop. 7 eftir Hugo Alfvén, Sig Westerberg stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Finnska söngkonan Taru Valjakka syngur lög eftir Rodrigo, Granados og Palmgren. Agnes Löve leikur á pianó. (Aöur útv. 14. marz I fyrra). 20.00 Ur skólalffinu Kristján E. Guömundsson sér um þáttinn. Fjallaö um nám i tannlækningum viö Háskóla Islands. 20.45 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá máli til heimtu trygg- ingabóta fyrir flugvél, sem fórst. 21.05 Kammertónlist Kvintett fyrir planó, klarinettu, horn selló og kontrabassa eftir Friedrich Kalkbrenner. Mary Louise Böhm, Arthur Bloom, Howard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Levine leika. 21.45 Utvarpssagan: „Guösgjafaþula” eftir Hall- dór Laxness Höfundur les (6). 22.35 Þaö fer aö vora Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur. 23.00 Djass Umsjónarmaöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 16. april 18.00 Börnin á eldfjallinu Fimmti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var.Þrettándi og siðasti þáttur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn Ómar Ragnarsson og Bryndls Schram. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fjallað um nor- ræna textilsýningu aö Kjar- valsstööum og stöðu is- lenskrar textlllistar. Umsjónarmaöur Hrafnhild- ur Schram. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.05 Feröir Darwins. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl. Annar þáttur. Haustið 1942 hefja Þjóðverjar herferö gegn norskum gyöingum. Rúm- lega sjö hundruö manns eru send til útrýmingarbúöa, en niu hundruö tókst aö komast til Sviþjóöar. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok Otvarp Kl. 21.25: Beinl litasjónvarp til Afganistan Ekki hafa sögur fariö af því, aö nútimat ækni sé oröin alisráö- andi i Afganistan. Þær kvik- myndir sem borist hafa frá landinu sýna hjaröfólk á ferli, og litiö er um bílvegi, nema þann breiða veg, sem lagður var frá noröurlandamærum lands- ins til Kabúi, og Rússar voru hjálplegir viö aö byggja, en fóru siöan eftir meö vopn sln, þegar þar kom aö ástæöa þótti til aö styöja róttæka múslima i tran og auka þrýsting viö Indlands- haf. Eins og kunnugt er, þá hafa Afganirsýnt nokkra mótspymu, enda kunnir aö þvi aö veita er- lendum herrum viötökur sem gera þá fegna aö fara. Móttöku- siöir Afgana dugöu vel á nftj- andu öldinni og áttu Bretarm.a. fótum fjör aö launa, samanber kvæöi Rudyards Kiplings um Kabul-ána og kveinstafi heims- veldisins á þeim slóöum. Nú má þessi hjaröþjóö ekki viö margn- um, eins og sagter, og er þar átt viö yfirburöatækni Rússa i her- búnaöi. Geitamjólk brennur siður en napalm og Stalinorgel þjóta hvellar og hraöar en dynur úlfaldans. Nýlega heyröist aö Rússar heföu gjöreytt tveimur skæru- liöaflokkum Afgana og sá þriöji væri I sigti. Viö kannski heyrum af honum aö ári. Þetta eru ekki undarleg tiöindi. Undarlegra er, aö Afganir skuli ætla sér aö halda uppi einhverri andspyrnu við herraþjóöina, sem gengur fram i hverju landi sem henni sýnist, sigurviss um málstaö sinn, og sannfærö um aö hennar hlutverk sé aö frelsa heiminn. Aö visu eru Afganir ekkert annaö en hundur á hendi, smá- spil i stórum valdapóker, þar sem Indlandshaf og tran eru framundan. Þeim mun sárara er aö sjá þá hverfa undir hinn rauða hæl. Þeir höföu ekkert til saka unnið annaö en vera i leiö herkonunga samtlmans. En nú fer aö birta yfir gamalli baráttuþjóö. Afganir eru komn- irf beint sjónvarpssamband viö Sovétrikin og fá alla dýröina senda i lit, bæöi Bresnév og traktorshetjurnar. Aö minnsta kosti hefur þvi veriö heitiö aö þeir fái að horfa á ólympluleik- ana I Moskvu I lit i beinni út- sendingu. Þetta er auðvitaö huggun harmi gegn, og óllkt viökunnanlegra en napalm og Stalfnorgel. Hvaö var ekki aöal- slagorö byltingaæskunnar í byrjun áratugsins: Make Love Not War. Nú er eins og Sovét- menn hafi séð þaö ráö vænst aö taka stefnuna upp eftir spraut- um slnum I háskólum Vestur- landa meö þvi aö senda Afgönum eitthvaö fallegt I lit. Sauöamenn og úlfaldahiröar I Afganistan, sem aö auki hafa talið reiölistina æösta lista og elskaö hesta sina meir en aörar skepnur, eiga sem sagt i vænd- um aö geta horft á iþróttir i lit I hjarðtjöldum sinum, Þaö er aö- eins eftir aö vita, hvort vinnst timi tii aö koma sjónvarpstækj- um til allra landsmanna fyrir sumariö. Þaö auöveldar náttúr- lega þá framkvæmd, aö Sovétmenn eru duglegir viö að fækka þjóöinni, og er þess aö vænta aö sjonvarpstækin mæti þeim á miðri leiö. Fréttin um beinar sendingar I lit frá Moskvu til Afgana er eitt- hvert skritnasta fyrirbæri, af mörgum góöum, sem borist hafa frá áróðurstöðvum KGB til Vesturlanda. Auövitaö er mein- ingin aö sýna fólki, aö allt sé meö friöi og spekt i landinu. Aö- eins þurfi aö drepa nokkra skæruliðaflokka til aö geta kom- iö á litvæöingu sjónvarps i land- inu. t rauninni fær maöur á til- finninguna, aö eina erindi Sovétmanna til Afganistan hafi veriö aö koma hjarömannaþjóö- inni i skilning um ágæti þess aö fá beint sjónvarp 1 lit frá Moskvu. Ferokkur þá, sem höf- um haft á oröi önnur erindi til Afganistan, aö vefjast tunga um tönn. Fyrst innrásin var ekki annaö en sjónvarpsleiöangur, falla auövitaö um sig sjálfar hugrenningar um Indlandshaf og tran. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.