Morgunblaðið - 14.11.2001, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.11.2001, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6 og 8. Vit 283 Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Vit 280. 1/2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd í Lúxus VIP kl. 8. B. i. 16. Vit 284  ÞÞ strik.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 269 Sigurvegari bresku kvikmyndaverð- launana. Besti leikstjóri, handrit og leikari Ben Kinsley) Sexy Beast SÁND  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 245 Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar N I C O L E K I D M A N  HÖJ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i.14. Vit 291 Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 265. RadioX Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatilnefning; fyrir leik í aðal- og auka- kvenhlutverkum, kvik- myndatöku, leikstjórn, handrit, svo nokkuð sé nefnt. SV Mbl O S M O S I S J O N E S 1/2 Kvikmyndir.is Frá höfundumDumb and Dumber og There´s something about Mary  Hausverk.is RadioX Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Vit nr. 292 Forsýning í Lúxus VIP kl. 5.30 og 10.15 b.i. 16 ára Vit 296. Forsýning Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Vit 289. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 245 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit nr. 297 Saturday Night Live stjarn- an Chris Kattan bregður sér í dulargervi sem FBI fulltrúinn „Pissant“ til að ná í sönnunargögn sem geta komið föður hans í tukthúsið. Hreint óborganlega fyndin mynd sem þú mátt ekki missa af! HVER ER CORKY ROMANO? Geðveik grínmynd! HÁSKÓLABÍÓ Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919 Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi. Dramatískt listaverk! ÓTH Rás 2 Metnaðarfull, einlæg, vönduð! HJ-Morgunblaðið ..fær menn til að hlæja upp- hátt og sendir hroll niður bakið á manni. SG DV ..heldur manni í góðu skapi frá fyrsta ramma til þess síðasta! EKH Fréttablaðið Þvílíkt náttúrutalent! SG - DV Ugla Egilsdóttir er hreint út sagt frábær! HJ Morgunblaðið  HÖJ Kvikmyndir.is RadioX Enga hurð má opna fyrr en aðrar eru lokaðar Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatilnefninga fyrir leik í aðal- og aukakvenhlutverkum, kvikmyndatöku, leikstjórn, handrit, svo nokkuð sé nefnt. SV Mbl  HJ. MBL ÓHT. RÚV N I C O L E K I D M A N Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson 6 Eddu verðlaun Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i.14. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal 2001 kvikmyndahátíð í reykjavík 9.-18 nóvember Heftig og begeistret Svalir og geggjaðir. Hér er á ferðinni norsk mynd sem sló rækilega í gegn í Noregi og víðar.Myndin greinir frá ferðalagi norsks karlakórs. Sýnd kl. 6 og 8. Ísl texti. Goya in Bordaux Hin spænski leikstjóri, Carlos Saura er hér með nýjustu mynd sína. Myndin segir okkur frá síðustu æviárum spænska málarans, Francisco Goya (1746-1828). Hér er á ferðinni spænskt meistaraverk. Sýnd kl. 6. Enskur texti. BREAD AND ROSES Brauð og rósir Leikstjórinn, Ken Loach Skörp og áleitin þjóðfélagsádeila. Myndin greinir frá lífsbaráttu spænsk ættaðra farandverkamanna í Los Angeles. Sýnd kl. 6. Ísl texti. PANE & TULIPANI Brauð og túlípanar Ítölsk verðlaunamynd sem hlaðið hefur á sig verðlaunum, m.a. fyrir leikstjórn og besta leik. Ítölsk húsmóðir dreymir um betra líf, lætur sig hverfa og fer að búa með íslenskum þjóni í Feneyjum. En ballið er bara rétt að byrja. Sýnd kl. 8 og 10. Ísl texti. Man Who Cried Maðurinn sem grét Ný mynd frá Sally Potter Leikarar: Cate Blanchett, Johnny Deep, John Turturro og Christina Ricci Sýnd kl. 8 og 10. Ísl texti. Cradle Will Rock Hriktir í stoðum. Leikstjóri: Tim Robins. Sannkallað stórskotalið leikara er í myndinni.Bill Murry, John Cusack, Joan Cusack, Susan Sarandon, Emily Watson og Vanessa Redgrave.. Sýnd kl. 10. Ísl texti. ÓHT. RÚVKvikmyndir.com MÁVARNIR hlæja ennþá dátt í Há- skólabíói og Sambíóunum á Akureyri. Engin mynd halaði inn eins miklar tekjur af sölu aðgöngumiða um síð- ustu helgi og það þrátt fyrir harða samkeppni frá tveimur stórum mynd- um og heilli kvikmyndahátíð. Til að kóróna árangurinn góða fögnuðu aðstandendur myndarinnar, með leikstjórann Ágúst Guðmunds- son í fararbroddi, 10 þúsundasta gest- inum á laugardaginn með því að færa honum litla en táknræna gjöf, ís- lenska fánann. Verður að teljast frækilegur árang- ur að Mávahlátur sé enn tekjuhæsta myndin eftir að hafa verið í sýningum í 4 vikur. Eftir velgengnina á Eddu- verðlaunahátíðinni, þar sem myndin vann alls til 6 verðlauna, mun áhuginn á myndinni síst fara dvínandi og gott ef hann kemur ekki til með að aukast enn. Það er annað af bíóaðsókninni hér heima að frétta að myndirnar tvær sem frumsýndar voru á almenningum sýningum á föstudaginn, Corky Rom- ano og Yamakasi, koma inn í 3. og 6. sæti og virðist ljóst að þótt þeim svipi lítið til myndanna á kvikmyndahátíð þá hverfi þær svolítið í þann fjölda mynda sem er á boðstólum. Kvikmyndahátíð setur þannig ætíð sterkan svip á bíóaðsókn. Sökum framboðsins (22 myndir á 9 dögum) og þeirrar staðreyndar að nær engin myndanna er sýnd á öllum sýningum þá verða áhrifin á sjálfan listann yfir tekjuhæstu myndir óverulegri en ella. Þó ná tvær myndanna sem frumsýnd- ar voru á kvikmyndahátíð um helgina inn á lista, opnunarmyndin indverska, Stormasamt brúðkaup, og ítalska myndin Brauð og túlípanar, sem vermir heiðurssætið með stæl.                                             !      " #$%$ &'# ( $ &)   *( #+  " #   &'# )$  "$  !, -.! (                    ! " #     $   % &  '(  ) !  # !!  !  $  *  +   ,  !      $  "    -               / 0 . 1 2 . 3 4 5 6 7 01 . 03 08 00 05 0/ 06 . (  2 / . 3 / . 1 / 1 / 6 3 . 01 2 1 7 / 04 .  9.: ) 9;:   9 <=9.: )   >- 9 ? 9 )  * 9    >- 9 ? 9?-( )    9*   >- 9 ? 9) @-    9*    9.:A ?-( 9 )! B   9   >- 9)9 C( 9B 9 B   9    B     >- 9? 9 -  : B   9 := 9) *   >- 9? 9  ?-(     9 ?   >- 9     Ríflega 10 þúsund hafa séð Mávahlátur Morgunblaðið/Golli Tíuþúsundasti gestur Mávahláturs, Jenný Jóhannsdóttir, tekur við ís- lenska fánanum úr hendi Ágústs Guðmundssonar. Bíógestir velja íslenskt og segja já takk! skarpi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.