Morgunblaðið - 23.01.2002, Side 46

Morgunblaðið - 23.01.2002, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ BLÚSHLJÓMSVEITIN Centaur er að vakna eftir langan dvala og verður með tónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Fyrirbærið centaur, sem kallað hefur verið kentár á íslensku, er grísk goð- sagnavera; maður niður að mitti en hestur þar fyrir neðan. Þrátt fyrir nafnið eru meðlimir hljómsveit- arinnar allt ósköp venjuleg- ir menn, að sögn, en hana skipa Pálmi J. Sigurhjart- arson, Sigurður Sigurðs- son, Hlöðver Ellertsson og Guðmundur Guðlaugsson – sem voru allir með frá byrj- un, þegar sveitin var stofn- uð 1983 – og gítarleikarinn Matthías Stefánsson sem er nú kominn í stað Einars Þorvaldssonar sem lagt hef- ur hljóðfærið á hilluna. Hljómsveitin hætti að koma fram veturinn 1989– 90, en hvers vegna er nú haldið af stað á nýjan leik? Því svarar Guðmundur Guðlaugsson: „Eftir að við hættum höfum við alltaf komið saman einu sinni á ári og spilað. Þetta er góður hópur; þegar hann kemur saman gerist alltaf eitthvað, eins og góður vinur minn sagði einhvern tíma.“ Blúsinn var mjög vinsæll hér- lendis á tímabili. „Við byrjuðum að spila blús fyrir fólk á öldurhúsum bæjarins veturinn 1986–87, og fór- um líka í framhaldsskóla og víðar. Þetta var upphafið af þeirri blús- vakningu sem hér var á sínum tíma. Við spiluðum mikið og víða,“ segir Guðmundur. „Að megninu til er þetta fjörug tónlist hjá okkur; ryþmískur blús. Þetta er ekki bara dapri blúsinn! Hjá þessari hljómsveit hefur málið alltaf snúist um spilagleði.“ Guðmundur segir Centaur vera að gæla við það að taka upp þráðinn og fara að koma fram reglulega. „Við höfum verið í góðri hvíld og ég held að allir séu til að fara út í þetta. Okkur finnst vanta þessa flóru í tón- listina og langar að kynna blúsinn fyrir yngri kynslóðinni. Hann er grunnur að allri tónlist. Lítið hefur heyrst af blús hér á landi upp á síð- kastið; enginn virðist vera eftir af þeim sem hafa spilað þessa músík.“ Guðmundur segir hljómsveitina stefna að því að koma að minnsta kosti fram mánaðarlega. „Hug- mynd okkar er sú að fólk geti geng- ið að þessu sem vísu; að það viti af okkur einhvers staðar einu sinni í mánuði.“ Miðaverð á tónleikana á Gaukn- um í kvöld er 500 krónur. Húsið verður opnað kl. 21. Blúshljómsveitin Centaur snýr aftur Pálmi Sigurhjartarson er einn meðlima blússveitarinnar Centaur. Vaknað af dvala Morgunblaðið/Sverrir Gaukur á Stöng Blússveitin Centaur kemur aftur fram eftir áralangt hlé en sveitin var stofn- uð fyrir ríflega 20 árum. Húsið opnað kl. 21 og er miðaverð 500 kr. Vídalín Sveita- og blágras- sveitin Gras ætlar að spila frá kl. 22.30. Hljómsveitina skipa þau Teena Palmer, KK, Magnús Ein- arsson, Dan Cassidy, Gummi Pét- urs og Jón Skuggi. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Tena Palmer Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen face Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Miðasölusími: 551 1200. Miðasalan er opin kl. 13-18 mánudaga og þriðjudaga. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINÍU WOOLF? - Edward Albee Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin! Stóra sviðið kl 20.00 Smíðaverkstæðið kl 20.00 MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI - Marie Jones fös. 25/1 100. sýning - uppselt, fim. 31/1 uppselt, þri. 5/2 uppselt, fös. 8/2 uppselt, sun. 10/2 örfá sæti laus. SYNGJANDI Í RIGNINGUNNI - Comden/Green/Brown og Freed 9. sýn. fim. 24/1 nokkur sæti laus, 10. sýn. sun. 27/1, 11. sýn. sun. 3/2, 12. sýn. fim. 7/2. CYRANO - SKOPLEGUR HETJULEIKUR - Edmond Rostand Fös.1/2 uppselt, mið. 6/2 nokkur sæti laus, mið. 13/2, fim. 14/2, sun. 17/2. fim. 21/2. fös. 22/2. CYRANO – SKOPLEGUR HETJULEIKUR NOKKUR SÆTI LAUS Á FIMMTUDAG! MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI – Marie Jones Sun. 27/1 kl. 14:00 örfá sæti laus, kl. 15:00 uppselt og kl. 16:00 uppselt, sun. 3/2 kl.14:00 örfá sæti laus og kl.15:00 nokkur sæti laus, sun. 10/2 kl. 14:00 örfá sæti laus og kl. 15:00 nokkur sæti laus, lau. 16/2 kl. 14:00 nokkur sæti laus og kl. 15:00. KARÍUS OG BAKTUS - Thorbjörn Egner Lau. 26/1 örfá sæti laus, lau. 2/2 nokkur sæti laus, lau 9/2. Litla sviðið kl 20.00 Fös. 25/1 örfá sæti laus, mið. 30/1, fim. 31/1 nokkur sæti laus, fös. 1/2. BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 25. jan. kl. 20 - FRUMSÝNING UPPSELT 2. sýn fi 31. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI 3. sýn fi 7. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI MEÐ SYKRI OG RJÓMA Tónleikar, dans og leiklist: Jóhanna Vigdís, Selma Björnsdóttur, dansarar úr Íslenska dansflokknum, hljómsveit. Lau 26. jan. kl. 16 ATH. breyttan sýn.tíma Endurtekið vegna fjölda áskorana FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Su 27. jan. kl. 20 - LAUS SÆTI Su 3. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI Síðustu sýningar BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 27. jan. kl. 14 - LAUS SÆTI Su 3. feb. kl. 14 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 26. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 24. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 25. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Mi 30. jan. kl. 20 - NOKKUR SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 27. jan. kl. 16 - ATH. breyttan sýn.tíma Lau 2. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi JÓN GNARR Lau 26. jan. kl. 21 - UPPSELT Fö 1. feb. kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR Lau 26. jan. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 1. feb. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 9. feb. kl 20 - NOKKUR SÆTI Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Arnold Schönberg: Eftirlifandinn frá Varsjá Krzysztof Penderecki: Threnody Dímítríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 13 Babi Yar Sinfóníuhljómsveitin Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Á fimmtudagskvöld verða einstæðir tónleikar í Háskólabíói þegar Sinfóníuhljómsveitin, Karlakórinn Fóstbræður og rússneski bassa- söngvarinn Gleb Nikolskíj sameina krafta sína og flytja mögnuð tónverk sem öll tengjast heimsstyrjöldinni síðari. Það er óhætt að lofa dramatískum og magnþrungnum flutningi. SIGUR ANDANS fimmtudaginn 24. janúar kl. 19:30 í Háskólabíóiblá áskriftaröð Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einsöngvari: Gleb Nikolskíj Sögumaður: Ólafur Kjartan Sigurðarson Karlakórinn Fóstbræður                                     "#     $      %&'%(   #         )* +  %+ ,,,                               ! "    #$                   %  &#$         '    & #      & # !     & ! ' (   & ! "  #$ # ! ! "    #$                   %  &#$       SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd í LÚXUS kl. 4 og 8. B.i. 12 ára „Besta mynd ársins“ SV Mbl „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl Ævintýrið lifnar viði i li i Sýnd kl. 5.30 8 og 10.30. B.I. 16 ára. DV Mbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i . Magnaður og blóðugur þriller frá Hughes-bræðr- um sem fór beint á toppinn í USA Þegar London var heltekin hræðslu þurfti leynilögreglu- mann sem var á undan sinni samtíð til að leysa dularfyllsta morðmál allra tíma.  Kvikmyndir.com  DV Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma Í svaðinu (Down ’n Dirty) Spennumynd Bandaríkin, 2000. Bergvík VHS. (98 mín). Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: Fred Williamson Aðalhlutverk: Fred Williamson, Bubba Smith og Gary Busey. VART er hægt að ímynda sér út- jaskaðri söguþráð en þann sem segir frá harðsvíruðu löggunni sem óhlýðnast yfirmönnum sínum til að hefna látins félaga. Í svaðinu er engu að síður enn ein viðbótin við þennan þreytta kvikmyndabálk og hefur litlu sem engu við hann að bæta. Maður fer óhjákvæmilega að velta fyrir sér fyr- ir hvern, eða hvaða markað, myndir sem þess- ar eru gerðar því í rauninni er ekkert áhugavert að finna í klisjuflakinu. Gamli hasarboltinn Fred Williamson, hæfileikalaus að vanda, dúkkar hér upp með vind- ilinn sem löngum hefur verið hans vörumerki sem hann bryður um leið og hann ber á bófum. Hér er á ferðinni mynd sem bókstaflega krefst hraðspólunar.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Félagans hefnt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.