Morgunblaðið - 23.01.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.01.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2002 49 Sími 552 3030  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com strik.is 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Vit 325 Njósnatryllir af bestu gerð og frá leikstjóra James Bond myndarinnar, The World is not Enough. Með Dougray Scott (Mission Impossible 2), Kate Winslet (Titanic), Saffron Burrows (Deep Blue Sea) og Jeremy Northam (The Net). Byggð á metsöluskáldsögu Roberts Harris. Sýnd kl. 10. Vit 319 Sýnd kl. 3.45, 5.40, 8 og 10.20. Vit 332  DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. B. i. 16. Vit 329 Sýnd kl. 6. Enskt tal. Vit 321 Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 324  Kvikmyndir.com  DV  DV 1/2 Kvikmyndir.is KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 332 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Drepfyndin mynd um vináttu, stinningarvandamál og aðrar bráðskemmtilegar uppákomur! Framlag Svía til Óskarsverðlauna.Dúndrandi gott snakk með dúndrandi góðri gamanmynd Gwyneth Paltrow Jack Black Frá höfundum „There´s Something About Mary“ og „Me myself & Irene“ kemur Feitasta gamanmynd allra tíma  DV  Ó.H.T. Rás2 „Frábær og bráðskemmtileg“ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8.  1/2 Ungfrú Skandinavía Íris Björk HINN vinsæli skemmtistaður Spot- light, sem m.a. hefur verið helsta vígi samkynhneigðra skemmt- anabolta landsins, er fluttur á nýjan stað. Spotlight var á Hverfisgötunni en hefur nú þokað sér til miðbæj- arins; nánar tiltekið hvar Kaffi Thomsen var áður, á Hafnarstræti 17. Síðasta föstudagskvöld var svo haldið veglegt innflutningsteiti hvar fólk af öllum kynjum og hneigðum skemmti sér fram á rauða nótt. Spotlight opnað á nýjum stað Nýtt Sviðsljós Morgunblaðið/Árni Sæberg Eins og sjá má var húsfyllir og vel það. Morgunblaðið/Árni Sæberg Dagbjört, Unnsteinn, Ylfa Guðný, Gunnsteinn, Sigurbjörg og Hjörtur Þór létu sig ekki vanta. SÖNGKONAN Peggy Lee er látin, að því er fjölskylda henn- ar hefur greint frá. Lee lést á heimili sínu í Bel Air. Hún var á níræðisaldri, dóttir sænsks og norsks innflytjanda í Banda- ríkjunum og hét réttu nafni Norma Deloris Egstrom. Hún ávann sér frægð í djass- heiminum með flutningi sínum m.a. á lögunum „How Deep Is The Ocean?“ og „How Long Has This Been Going On?“. Lee þótti um margt fjölhæf söng- kona og tæklaði blússöngva og ballöður til jafns við djassinn. Þá kom hún fram í kvik- myndinni The Jazz Singer og starfaði með mönnum á borð við Dean Martin og Benny Goodman. Peggy Lee 1920–2002 Blús og djass í fjörutíu ár Reuters Peggy Lee IAN CURTIS var fyrrum söngvari síðpönksveitarinnar Joy Division en féll frá á sviplegan hátt árið 1980 en hann hengdi sig, aðeins 23 ára að aldri. Nú er það svo, að húsið sem hann og kona hans bjuggu í, er til sölu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð sem staðsett er í Barton-stræti 77 í Macclesfield, sem liggur nærri Man- chester, en það var einmitt heima- bær Joy Division. Á vefsíðunni Rightmove er eign- inni lýst sem kjörinni fyrir þá sem séu að leggja í fasteignakaup í fyrsta skipti. Curtis hengdi sig í eldhúsi hússins. Talsmaður Bridgford-fasteigna- fyrirtækisins, sem sér um söluna, segir að þrátt fyrir þessar sögulegu staðreyndir hafi enginn Joy Division aðdáandi sýnt neinn verulegan áhuga. „Það hefur vissulega verið áhugi. En ekki nokkur frá brjáluðum Joy Division aðdáendum, sem eru nú þó nokkrir.“ Húsið er metið á tæpar 10 millj- ónir íslenskra króna. Sjálfsvígsvettvangur Ian Curtis til sölu Sölumenn dauðans Ian Curtis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.