Morgunblaðið - 10.03.2002, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 10.03.2002, Qupperneq 10
sem flestir eru ráðnir af Saga Film, sem er undirverktaki Eon productions, framleiðanda Bond-myndanna. Sá hluti myndarinnar sem tekinn er upp hér er fremur smár í sniðum miðað við heildarlengdina, eða í mesta lagi um fimm mínútur, en eigi að síður verður þetta markverður hluti myndarinnar því þarna fer fram aðaleltingaleikurinn, sem jafnan er einn af hápunktunum í hverri Bond-mynd. Ekki er ustu Fox á alþjóðavísu, um að myndin verði frumsýnd hér á landi einni viku fyrr. Náist samningar um það yrði það stór viðburður í kvikmyndasögu landsins og jafnvel hugs- anlegt að landinn fengi þá að berja augum hérlendis einhverjar skærustu kvikmynda- stjörnur heimsins. Um 250 manna starfslið vinnur að tökunum hér á landi, þar af eru nálægt 70 Íslendingar ÞAÐ er allt stórt í sniðum í kringum nýju James Bond-kvikmyndina, þá 20. í röðinni, sem er verið að taka að hluta til á Jökuls- árlóni, sem nú er eins og risastórt, nátt- úrulegt kvikmyndaver. Til stendur að frum- sýna myndina í Bandaríkjunum 22. nóvember nk. en nú standa yfir samningaviðræður milli kvikmyndadeildar Norðurljósa, sem er um- boðsaðili MGM sem nýtir sér dreifingarþjón- þó von á aðalleikaranum, Pierce Brosnan, né heldur nýju Bond-stúlkunni, Halle Berry, til landsins, nema ef vera skyldi að myndin fengi heimsfrumsýningu hérlendis. Brosnan, sem slasaðist á fæti fyrir skömmu og komst af þeim sökum ekki til Íslands, leikur í senum sem eiga að gerast á Jökulsárlóni í kvik- myndaveri í London, þar sem gerð verður eft- irlíking af aðstæðunum undir jökli. Til þess að Vic Armstrong, leikstjóri áhættuatriða, fyrir miðju, með samstarfsmönnum. James Bond í skothríð frá illmenninu. Eltingaleikurinn var tekinn upp á þrjár tökuvélar. Hluti af tökuliðinu í hrikalegu umhverfinu á Jökulsárlóni. Eltinga- leikur á ísnum 10 B SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.