Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir mbl.is/fasteignir/fi habil.is/fi OPIÐ 9-18 MIÐVANGUR HF. Í einkasölu góð 3ja herb. Íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Góð stofa með suðursvölum. Þvottaherb. í íbúð. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á 2JA HERB. Í HVERF- INU. Verð 10,9 millj. 4 - 6 herbergja TJARNARBRAUT - HAFNARF. Björt og falleg 4ra-5 herbergja íbúð á mið- hæð í góðu steyptu þríbýli ásamt herbergi í kj. Góður suðurgarður. Fráb. staðsetning. Verð 11,9 millj. FÍFUSEL Vorum að fá í sölu góða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stofa með stórum suðursvölum, 3 svefnherbergi. Þvottaherb./ búr í íbúð. Áhv. Um 6,3 m húsbréf m. 5,1% vöxtum. Verð 11,2 millj. LAUTASMÁRI - BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu vandaða 4 herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu litlu fjölbýli ásamt 28 fm bílskúr sem innangengt er í úr húsi. Stofa með suðursvölum, 3 svefnherbergi. Þvotta- herb. í íbúð. Parket og físar á gólfi. Laus fljótlega. Eins og ný! Verð 16,5 millj. FELLSMÚLI Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 4ra herb. Íb. á 3. hæð í góðu fjöl- býli. Nýl. eldhúsinnrétting. Stofa og borð- stofa m. vestursvölum, 2-3 svefnherbergi. Ásett verð 12,7 millj. BLÖNDUBAKKI - AUKAHERB. Sérlega góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli ásamt aukaherbergi m. glugga í kj. og sam. snyrtingu. Björt stofa. 3-4 góð svefnherb. Þvottah. í íb. Allt gler endurn. Hús nýl. tekið í gegn að utan og málað. Ásett verð 11,8 millj. Hæðir SKIPHOLT Falleg og björt um 170 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt innbyggðum bíl- skúr. Stofa og borðstofa með arni og suð- ursvölum. 3-4 svefnherb. Parket og flísar. Ákv. sala. „PENTHOUSE“ ÞAKÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI Vorum að fá í einkasölu góða 5 herbergja „penthouse“ þakíbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Stofa, borðstofa og 3 svefn- herbergi. Tvennar svalir. Stórglæsilegt út- sýni í allar áttir! Ákveðin sala. SÓLTÚN - „PENTHOUSE“ Vorum að fá í einkasölu glæsilega 120 fm „pent- house“ þakíbúð í nýju lyftuhúsi. Stofa og borðstofa með suðursvölum, 2-3 svefnher- bergi. Stórkostlegt útsýni. Innréttingar og skápar eru úr kirsuberjaviði, vandað parket og flísar á gólfi. Húsið er klætt að utan með litaðri álklæðningu og því nær viðhalds- laust. Glæsileg sameign. Stæði í bíla- geymslu. Nánari uppl. á skrifstofu,. MIÐBORGIN - ENDURNÝJUÐ Vorum að fá í einkasölu um 163 fm (187) hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin hefur nýlega verið gerð upp á mjög smekklegan hátt. Stofa, borðstofa og 5 herbergi. Glæsileg eldhúsinn- rétting úr rauðeik, vönduð tæki. Merbau-park- et og flísar. Vestursvalir. Hagstæð langtíma- lán. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ Vorum að fá í einkasölu 120 fm efri sérhæði í tví- býli, töluvert endurnýjuð. Stofa, borðstofa, 3 eða 4 svefnherbergi. Nýlegt parket og flísar á gólfi. Rafmagn endurnýjað. Áhv. hagstæð lán. Verð 15,9 millj. VESTURBÆR - SKIPTI - LAUS Í einkasölu einstaklega glæsileg 133 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í nýlegu vönd- uðu fjölbýlishúsi ásamt stæði í innb. bíl- skýli. Stofa og borðstofa með suðursvölum. Rúmgott eldhús með vönduðum innrétting- um. 3 svefnherb. auk lítils vinnuherb. Park- et og flísar. Þvottahús í íbúð. Íbúð og sam- eign í mjög góðu ástandi. Góð staðsetning. LAUS. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á MINNI EIGN. 2ja herbergja MIÐBORGIN Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið endurnýjaða 2ja herb. íb. á jarðhæð með sérinngangi í þríbýli. M.a. nýl. flísar og parket á gólfi. Áhv. um 4 millj. hús- bréf. Verð 6,9 millj. ENGIHJALLI Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 62 fm íbúð í lyftuhúsi. Svalir í vestur. Áhv. um 3 millj,. byggsj. rík. Laus fljótlega. Verð 8,2 millj. 3ja herbergja NÆFURÁS Vorum að fá í sölu fallega 2-3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu litlu fjölbýli sem ný- lega er búið að taka í gegn að utan og mála. Austur- og vestursvalir. Flísar og parket. Gott brunabótamat vegna lána. Verð 10,8 millj. SUÐURHÓLAR - SÉRINNG Vorum að fá í einkasölu sérstaklega fallega 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. m. sérinn- gangi af svölum. Stofa m. suðursvölum, 2 rúmgóð herbergi. Nýl. parket. Stór og góð- ur bakgarður í suður. Stutt í skóla og þjón- ustu. Barnvænt hverfi. BEIN SALA EÐA- SKIPTI Á SÉRBÝLI Í HVERFINU. ÆGISSÍÐA - LAUS Mjög góð 3ja herbergja íbúð í kjallara í góðu steyptu þrí- býli, sér inngangur. Stofa, hjónaherbergi og barnaherbegi. Parket. Góð staðsetning. LAUS STRAX. Ásett verð 10,6 millj. BREIÐHOLT - GOTT BRUNA- BÓTAMAT Vorum að fá í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í litlu fjöl- býli sem er nýlega klætt að utan. Suður svalir. Stutt í þjónustu. Hátt brunabótarmat. Verð 9,3 millj. VANTAR Í MIÐBORGINNI HÖFUM ÁKVEÐINN OG FJÁRSTERK- ANN KAUPANDA AÐ NÝLEGRI 2-3JA HERBERGJA ÍBÚÐ MIÐSVÆÐIS Í REYKJAVÍK, T.D. KLAPPARSTÍG EÐA SKÚLAGÖTU. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN. HRAUNBÆR/SELÁS HÖFUM ÁKVEÐINN KAUPANDA AÐ 2JA HERBERGJA ÍBÚÐ VIÐ HRAUNBÆ EÐA Í SELÁSHVERFI. VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN. ERT ÞÚ AÐ SELJA? HJÁ OKKUR HEFUR VERIÐ GÓÐ SALA, HÖFUM ÁKVEÐNA KAUPENDUR PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTA EINBÝLI - PAR - RAÐHÚS SALAHVERFI - KÓP. Vorum að fá í sölu um 235 fm parhús á 2 hæðum ásamt um 25 fm bílskúr. Góðar stofur m. suður- svölum, 5 svefnherbergi. Til afh. fokh. að innan og fullb. utan. Teikn á skrifstofu. GRAFARVOGUR Á EINNI HÆÐ Í einkasölu fallegt nýlegt einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bílskúr, samtals um 203 fm. Stofa, borðstofa, sólstofa, 3-4 svefn- herbergi. Falleg timburverönd. Góð stað- setning í enda botnlangagötu. Teikn. Á skrifstofu. BARÐASTAÐIR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu um 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Stofa og 4 herbergi. Teikningar á skrifstofu. LAUGARÁSINN Vorum að fá í sölu glæsilegt um 500 fm einbýlishús á 2 hæð- um á þessum vinsæla stað með innb. tvö- földum bílskúr. Stórar stofur með arni. Suð- ursvalir. Parket. Glæsilegur garður. Eign fyrir fagurkera. REYNIGRUND - KÓP. Mjög gott endaraðhús á 2 hæðum á mjög góðum stað í Fossvogsdalnum. Stofa, borðstofa, 3-4 svefnherbergi. Mjög góður garður. Bíl- skúrsréttur. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. LUNDIR - GBÆ Mjög gott og vel staðsett einbýlishús á einni hæð um 140 fm ásamt um 63 fm tvöföldum bílskúr með 3ja fasa rafm. Björt stofa og borðstofa, 3-4 svefnherb. Barnvænt hverfi m.a. stutt í skóla. Ásett verð 22,8 millj. TJALDANES - GBÆ Í einkasölu fallegt einbýlishús á einni hæð ásamt herbergjum í kjallara þar sem mætti hafa séríbúð. Tvöfaldur bílskúr. Parket. Fal- legur garðskáli í suður. Góð staðsetning. Skipti ath. á minni eign. Nánari uppl. á skrifstofu. Atvinnuhúsnæði BAKKABRAUT - KÓP. Erum með í einkasölu atvinnuhúsnæði samtals tæpir 3.000 fm ásamt byggingarrétti að um 1.000 fm til viðbótar. Eignarhlutarnir skiptast í um 1.300 fm sal með um 12 metra lofthæð og tæpl. 1.000 fm á tveimur hæðum. Hins veg- ar um 700 fm sal með um 10 m lofthæð. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR. Teikningar og nán- ari uppl. veitir Haukur Geir. FJÁRSTERKUR KAUPANDI VESTURBÆR - SELTJARN- ARNES HÖFUM FJÁRSTERKAN OG TRAUST- AN KAUPANDA Á EINBÝLISHÚSI, PARHÚSI EÐA RAÐHÚSI Í VESTUR- BÆNUM EÐA Á SELTJARNARNESI. EIGNIN MÁ KOSTA ALLT AÐ 30 MILLJ. VINSAMLEGAST HAFIÐ SAM- BAND VIÐ HAUK GEIR Á SKRIF- STOFU. Haukur Magnea Ingvar Seltjarnarnes - Fasteignasölurnar Gimli og Miðborg eru með til sölu þetta glæsilega parhús við Suður- mýri 40b, Seltjarnarnesi. Húsið er byggt árið 1999 og teiknað af Árna Þorvaldi Jónssyni arkitekt. Öll hönn- un á innréttingum var í höndum Finns Fróðasonar arkitekts. Húsið er 181 fm parhús á tveimur hæðum með innbyggðum 27,3 fm bíl- skúr. Að sögn Hákons Svavarssonar hjá Fasteignasölunni Gimli eru allar innréttingar, skápar og hurðir sér- smíðaðar úr kirsuberjaviði og afar vandaðar. Iberaro parket er á öllum gólfum nema baðherbergjum, holi og forstofu en þar er Valange náttúru- steinn á gólfum. Gluggar eru úr gegnheilu mahóný og sólbekkir úr graníti. Stór gluggi er á suðurhlið hússins sem nær frá gólfi í stofunni upp að þaki og gefur húsinu mikinn karakter. Stiginn á milli hæða er al- veg sérstaklega vel útfærð hugmynd hjá hönnuðinum og gefur íbúðinni sterkan svip. Á efri hæð í húsinu eru þrjú afar stór og rúmgóð svefnherbergi ( frá 12 – 16 fm ) og er gengt úr hjóna- herbergi út á stórar svalir, mikið skápapláss er í öllum herbergjum ásamt tölvu og símtengi, loft upptek- in. Stórt baðherbergi á efri hæð með baðkari, sturtuklefa, tvöföldum vaski og innréttingu, fallegar mósaík flísar á veggjum og náttúrusteinn á gólfi. Á neðri hæð er forstofa með fataskáp. Gestasnyrting á neðri hæð í sama stíl og baðherbergið á efri hæð. Holið er rúmgott og stórt þvottahús til hliðar með innréttingu og þaðan gengt út. Eldhúsið er með glæsilegri innréttingu, háf og upp- hækkuðu eldhúsborði. Eldhús, stofa og borðstofa eru í einu alrými, upp- tekin loft og innfelldir skápar, gengt út í afgirtan suðurgarð úr stofu. Í stofuglugga er K-gler með filmu að innan. Allar lagnir eru úr kopar og plasti og tærast því ekki. Í heild afar falleg eign þar sem hvergi hefur ver- ið til sparað í frágangi í smekklegri útfærslu Finns Fróðasonar arki- tekts. Ásett verð er 25,9 milljónir en áhvílandi húsbréf eru 8,3 milljónir. Suðurmýri 40b PÆ-FORM sem fást í Duka í Kringl- unni og kosta 2.900 kr. Pæ-form GUÐMUNDUR Einarsson gerði þennan glæsilega vasa í Listvina- húsi sínu 1944, á lýðveldisári. Vas- inn kostar 24 þúsund hjá Fríðu frænku. Úr Listvinahúsi ÞESSI gripur er úr messing með 24 karata gyllingu. Kemur frá Tommy Larsen í Danmörku og kostar 10.925 kr. Kemur einnig sem þriggja arma stjaki, er líka til í stáli og fæst í Kúnígúnd. Úr messing KAFFIHITAKÖNNUR frá Stelton. Hönnuður Erik Magnussen, þetta er dönsk framleiðsla og hönnun, fæst í Epal. Um er að ræða margverðlaun- aðan grip sem til er í stáli og í mörg- um litum í plasti. Úr stáli kostar kannan 9.340 en úr plasti 4.100 kr. Hitakönnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.