Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Blásalir 24 í Kópavogi Til sölu er 10% búseturéttur í nýlegri fullbúinni íbúð í Blásölum 24 í Kópavogi. Íbúðin er í 10 hæða fjölbýlishúsi og er til afhendingar strax. Um er að ræða 3ja herb. íbúð sem er 111,2 fm brúttóflatarmál. Íbúðin er á 5. hæð með frábæru útsýni. Umsóknarfrestur er til 26. mars nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 552 5644 milli kl. 9-15. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri BÚMENN AUGLÝSA ÍBÚÐIR bumenn@bumenn.is F a s te ig n a m ið lu n in B e rg F a s te ig n a m ið lu n in B e rg Hannes Jóna Pétur Sæberg Þekking - öryggi - þjónusta Sími 588 55 30 • Fax 588 55 40 Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: www.berg.is Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-17 Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali Landið Suðureyri - Vestfirðir Nýkomið í sölu 160 fm einbýlishús auk 29 fm bíl- skúrs. Húsið er byggt 1968 og er í góðu ástandi. Flísar og parket. 4 svefnherbergi. Glæsilegur arinn í stofu. Hús með mikla möguleika. Áhv. byggsj. 2 m. V. 5,5 m. 2208 Einbýlishús Gerðhamrar - Grafarvogur Nýkomið í sölu afar glæsilegt einbýlishús, 184 fm, auk 58 fm bílskúrs. Húsið er á 2 hæðum. Parket og flísar. 100 fm sólpallur með heitum potti. Sérstaklega vel hann- aður garður með skjólveggjum. Hiti í bíla- plani. Glæsileg eign. V. 26,8 m. 2180 Í smíðum Naustabryggja - Bryggjuhverfi Til sölu íbúðir í þessu skemmtilega lyftu- húsi. Íbúðirnar afh. tilbúnar til innréttingar eða lengra komnar eftir nánara samkomu- lagi. Um er að ræða 3ja til 5 herb. íbúðir auk þakíbúða. Glæsilegt útsýni. Allur frá- gangur til fyrirmyndar. Áhv. húsbréf. Hægt að kaupa bílskúr með. 2007 Parhús Raðhús Hæðir Sogavegur Í einkasölu 135 fm íbúð á tveim hæðum auk 29 fm bílskúrs. Parket og teppi á gólfum .Á efri hæð er stofa og eldhús ásamt snyrtingu. Á neðri hæð eru þrjú svefnherbergi ásamt baði og þvottahúsi. Góð stað- setning. V. 15,8 m FÁLKAGATA - NEÐRI SÉR- HÆÐ Höfum til sölu nýstandsetta neðri sérhæð, 100 fm, með sérinng. Stofa og 3 herbergi. Íbúðin er öll nýendurbyggð, ný innrétting og tæki, parket og flísar. EIGN Á GÓÐUM STAÐ MEÐ MÖGULEIKA Á VIÐBYGGINGU. V. 13,5 m. Áhv. 8,3 m. 2166 PRESTBAKKI Í einkasölu 2ja hæða 211 fm raðhús ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum og vönduð eldhúsinnrétting, stórar stofur, 3-4 her- bergi ásamt fataherb. Falleg eign á góðum stað og stutt í alla þjónustu. V. 19,3 m. 2165 Æsuborgir Vel skipulagt 2ja hæða 200 fm parhús á þessum vinsæla stað við Geldinganes. Afar fallegt útsýni. Mikil lofthæð og mahóníklædd loft. Vandaðar hurðir. Neðri hæð er með flísum og niðurlímdu parketi. Gengt út í bílskúr af efri hæð. Hús með skemmti- lega möguleika. V. 19,5 m. 2175 HLÍÐARHJALLI - Glæsileg eign Í einkasölu glæsilegt 2ja hæða 470 fm einbýlishús með tvöföldum bíl- skúr sem er 152 fm. Húsið er allt hið vandaðasta. Fallegar innréttingar, park- et og flísar á gólfum. Húsið er á ein- stökum útsýnisstað. Eign fyrir vandláta. Bílskúrinn má nota undir léttan iðnað eða sem heildsölulager. Tilboð. Skipti koma til greina á minni eign. 2017 Írabakki Í einkasölu snyrtileg 3ja herb. 69 fm íbúð á annarri hæð í 3ja hæða fjöl- býlishúsi. Parket. 2 góð svefnherbergi. Út- gengt á svalir úr stofu og öðru herbergi. Sérþvottahús á hæð og afar fallegur garð- ur með leiktækjum. Áhv. byggsj. og hús- bréf 5 m. V. 9,0 m. 2194 2ja herb. ESKIHLÍÐ - JARÐHÆÐ Mjög rúmgóð 2ja herbergja íbúð, 71 fm, með sérinngangi, á jarðhæð í þessu vinsæla hverfi. LAUS STRAX. GÓÐ STAÐSETN- ING. V. 8,5 m. 2146 HÁALEITISBRAUT - M/BÍL- SKÚR Höfum í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð, 90 fm, ásamt 22 fm bíl- skúr með rafmagni, hita og dyraopn- ara. Stórar suðvestursvalir með góðu útsýni. Parket og flísar á gólfum. Afar góð staðsetning. V. 11,3 m. 2046 Engjasel Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja 83 fm íbúð á fjórðu hæð ásamt 31 fm stæði í bílageymsluhúsi. Parket á gólfum og þvottahús inn af snyrtingu. Mjög gott skipulag og barn- vænt umhverfi. Laus strax. V. 10,5 m. 2109 Atvinnuhúsnæði GYLFAFLÖT - GRAFARVOGI Til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði sem er 401 fm, ásamt millilofti með steyptu gólfi með marmarasalla. Tvennar stórar innkeyrsludyr eru á vinnslusal ásamt göngudyrum. Góð lofthæð. Þetta er fallega frágengið atvinnu- húsnæði. V. 34,0 m. Áhv. 10,0. m. 2040 Vatnagarðar Erum með í sölu 945 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum á góðum stað. Í húsinu eru fjölmargar skrif- stofur. Á neðri hæð er stór salur með góðri lofthæð. Mjög auðvelt er að breyta innrétt- ingum eftir þörfum. Aðkoma er góð og fjöldi bílastæða. Fallegt útsýni. 2013 AKRALIND - KÓPAVOGI Til sölu eða leigu nýtt glæsilegt 300 fm atvinnuhús- næði með þrennum innkeyrsludyrum ásamt göngudyrum. Hagstæð lán. LAUS STRAX. V. 29,0 m. 2011 SKÚTUVOGUR Í einkasölu mjög hentugt atvinnuhúsnæði á góðum stað við Skútuvog. Malbikað plan og bílastæði. Lofthæð 6 m. Innkeyrsludyr 4 m. Um er að ræða 1 bil, 326 fm. 1993 SUÐURHRAUN - GARÐABÆ Til sölu eða leigu nýtt atvinnuhúsnæði sem er 1.058 fm og skiptist þannig: neðri hæð 792 fm og milliloft 266 fm sem má nota sem skrifstofu.Tvennar stórar innkeyrsludyr og góð lofthæð. LAUST STRAX.1971 GRENIMELUR - STÚDÍÓ- ÍBÚÐ - LAUS STRAX Höfum í einkasölu fallega nýendurnýjaða 2ja herbergja stúdíóíbúð, 65 fm, á jarðhæð með sérinngangi. Parket og flísar á gólfum, fallegar nýjar innréttingar. EIGN Í FYRSTA FLOKKS ÁSTANDI. LAUS STRAX. GÓÐ STAÐSETNING. V. 8,9 m. Áhv. 6,7 m. 1757 Eigendur fasteigna athugið! Mjög lífleg sala, skoðum og verðmetum samdægurs Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, www.berg.is Reykjamelur - Mos. Fallegt 150 fm bjálkahús auk 37 fm bílskúrs á eftir- sóttum stað í Mosfellsbæ. 3 rúmgóð svefnherb. og stór snyrting með gufubaði inn af. Eftir er að fullklára húsið. Afar fallegt og barnvænt umhverfi. Áhv. 9 m. húsbréf. V. 18 m. 2207 BRATTHOLT - MOS. Höfum í einkasölu 145 fm einbýli ásamt 33 fm bíl- skúr. 4 svefnherb., stofa og stór borð- krókur. Fallegur arinn í stofu. Plastparket og flísar. Góður suðurgarður. Góð staðs. og stutt í alla þjónustu. V. 18,3 m. 2195 Stóriteigur - Mos. Í einkasölu vandað 186 fm einbýli ásamt 40 fm bíl- skúr. 40 fm sólstofa. Heitur pottur og verönd girt skjólveggjum. 4 góð herb. Parket og flísar. 2 baðherbergi. Góð eign í rólegu hverfi í Mos. V. 21,0 m. 2178 LEIRUTANGI - MOS. Fallegt ein- býlishús, 169 fm, á einni hæð ásamt 32 fm innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í þrjú góð svefnherbergi auk fataherberg- is, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eldhús og bað. Gólfefni: parket og flísar. Stór lóð í fallegu umhverfi. V. 20,9 m. 2163 Grenibyggð - Mos. Fallegt raðhús, 108 fm, með sólstofu og 60 fm sólpalli í suður. Beykiparket og flísar á gólfum. Mikil lofthæð. 2 rúmgóð svefnherbergi. Góð eldhúsinnrétting. Fallegt og barn- vænt umhverfi. Áhv. húsbréf 7 m. V. 14,3 m. 2169 HRAÐASTAÐIR - MOS- FELLSDAL Höfum til sölu 123 fm einbýli í Mosfellsdal ásamt 33 fm bíl- skúr, einnig fylgir 52 fm gróðurhús sem er upphitað með jarðhita og býður upp á marga skemmtilega möguleika. Lóðin er stór, vaxin trjám og runnum. SPENNANDI KOSTUR FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA AÐ BÚA UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS en þó í næsta nágrenni. 1966 ÁLMHOLT - MOS. Fallegt ein- býlishús, 155 fm, ásamt bílskúr, 33 fm. Stór stofa, borðstofa og 4 svefn- herbergi. Falleg eldhúsinnrétting. Ar- inn í stofu. Stór og fallegur garður. V. 21 m. Áhv. 4 m. 1085 Mosfellsbær Vandað 152 fm einbýli auk 44 fm bíl- skúrs. Húsið er byggt 1978 og er með parketlögðum gólfum og góðri eldhúsinnréttingu. Nýlegt gler. 4 svefnherb. Þvottahús inn af eldhúsi. Þetta er kjörin eign sem nýta má sem sumarhús fyrir félagasamtök eða samhentar fjölskyldur. Allar nánari uppl. hjá Pétri. V. 2 m. 2209 HNÍFSDALUR - VESTFIRÐIR GOTT VERÐ! MIKIÐ úrval er til af birkikrönsum, hnetukrönsum og könglakrönsum í Gjafa gallery og eru þeir seldir núna með afslætti. Birkikransar GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is Reykjavík - Lundur fasteignasala er með í sölu einbýlishús í Deildarási 2 við Elliðaárdalinn. Þetta er stein- og timburhús, byggt árið 1944 og fellt síðan inn í skipulagið á þessu svæði. Húsið er 131 fermetri og stendur á 1.100 fermetra eignarlóð. Það er á tveimur hæðum og hefur verið mikið endurnýjað. Húsinu fylgir 39 fer- metra bílskúr sem þarfnast stand- setningar. „Þetta hús stendur á frábærum út- sýnisstað rétt við Fylkisvöllinn og hefur fengið vandaða endurnýjun á allra síðustu árum,“ sagði Erlendur Tryggvason hjá Lundi. „Á aðalhæð er fremri forstofa, þvottahús, baðherbergi, stofa og út- byggð borðstofa eða skáli sem tengist eldhúsi. Það er með eldri uppgerðri innréttingu og borðkrók. Á efri hæð sem er rishæð er miðrými eða skáli og út af því fjögur rúmgóð svefnher- bergi. Húsið er eins og áður segir mikið endurnýjað og því í allgóðu standi. Ásett verð er 17,9 millj. kr.“ Deildarás 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.