Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Vilhjálmur Bjarnason, sölustjóri Hrafnhildur Helgadóttir, sölumaður Ísrael Daníel Hanssen, sölumaður Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali Haraldur Bjarnason, framkvæmdarstjóri Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir, skjalafrágangur Jens Ingólfsson, sölustjóri fyrirtækja Agnar Agnarsson, sölustj. atv.húsnæðis Sigr. Margrét Jónsdóttir, ritari Nýbyggingar Blásalir - Kóp. Nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. frá 78 fm til 127 fm að stærð í vönd- uðu og glæsil. 12. hæða álklæddu lyftuh. með frábæru útsýni. Íbúðirnar afhendast frá apríl 2002, fullfrágengnar án gólfefna, með vönduðum innréttingum, flísalögðu baðherb. og þvottarh. Öll sameign afhendist fullfrá- gengin og sérstök hljóðeinangrun er í húsinu sem er meiri en almennt þekkist. Örstutt í Smárann, á golfvöllinn og þægilegt að kom- ast út úr bænum. Verð frá 13,1 m. Grænlandsleið - Rvík. Stór- glæsileg einbýlis-og raðhús ásamt bílskúr á góðum útsýnisstað í Grafarholti. Húsin afhendast fullbúin að utan og fokheld að innan. Möguleikar á að gera séríbúð á neðri hæð. Arkitekt er Valdís Bjarnadóttir. Verð frá 15 m. Ólafsgeisli - Grafarholti Glæsi- legar 193 til 246 fm sérhæðir í tvíbýlishús- um á góðum stað í Grafarholti. Húsin skilast fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð en fokheld að innan. Verð frá 16,7 m. Kórsalir - Kóp. Nýjar 3ja til 4ra. herb. íbúðir frá 109 til 254 fm að stærð í 6 hæða glæsilegu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílahúsi. Íbúðirnar afhendast í mars 2002 án gólfefna með góðum inn- réttingum og flísalögðu baðherb. Eignirnar skilast fullfrágengin að utan steinað með kvarsi. Verð frá 13,8 m. Einbýli Rauðagerði - Rvík. Fallegt 161,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað. Auðvelt að útbúa tvær íbúðir (2 eld- hús í húsinu). Bílskúrsréttur. Hús sem býð- ur upp á mikla möguleika. Verð 19,6 m. Lækjarás - Gb. Glæsilegt 205 fm einbýli ásamt 56 fm bílskúr. Rúmgott eld- hús, hvít og beyki innrétting, hiti í gólfi að hluta. Fimm svefnherbergi. Stórar og bjart- ar stofur með útgengi út á stóra viðarver- önd með heitum potti. Fallegur garður með skjólveggjum. Verð 28,8 m. Rað-/Par. Fjallalind - Kóp. Vel skipulagt 105,9 fm raðhús á einni hæð ásamt 23,9 fm bílk- súr samtals 129,8 fm á þessum vinsæla stað í Lindahverfinu. Þrjú góð svefnherb., innangengt í bílskúr. Fallegt útsýni úr stofu í norðvestur yfir Kópavog, útg. út á góðan trépall og garð. Áhv ca 8 m. Verð 18,2 m. Fljótasel - Rvík. Tveggja íbúða raðhús 239,5 fm á þremur hæðum ásamt 21 fm bílskúr, samtals 260,5 fm Íbúð á hæð, eldhús m. hvítri og beyki innrétting, 3 herbergi á efri hæð. Í kjallara er séríbúð með sérinngangi. Eldhús með nýrri innrétt- ingu úr beyki, ný eldavél. Verð 21,8 m. Giljaland - Rvík. Mjög gott pallar- aðhús ásamt bílskúr, samtals 210 fm Stór og björt stofa sem hægt væri að skipta. 4 svefnherb. með skápum, einnig fataherb. Parket á gólfum. Stórar suður svalir. Fal- legur suður garður. Stutt í verslanir og skóla. Rólegt og barnvænt hverfi. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Verð 21,9 m. 5-7 herb. og sérh. Skólagerði - Kóp. Stórglæsileg 130 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 53 fm bílskúr. Íbúðin er öll nýtekin í gegn. Gegn- heilt nýtt parket og flísar á gólfum. Glæsi- legt baðherb. Nýtt rafmagn, ofnar, vatns og skólplagnir. Lagt fyrir heitum pott. Sér garður. Verð 18,9 m. Álfaskeið - Hafnfj. Skemmtileg sérhæð og kjallari 267 fm ásamt 45,6 fm bílskúr samtals 312,6 fm Eldhús með fal- legri kirsuberjainnréttingu. Rúmgóð stofa og borðstofa, útgengi út á mjög stórar svalir. 5 svefnherb. Verð 25 m. HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD· HÚSIÐ FASTEIGNASALA - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG Birkimelur - Rvík. Falleg 3ja herb. íbúð á 1.hæð í fjölbýli ásamt auka herbergi í risi, samtals 96,6 fm Baðherb. er nýlega uppgert, flísalagt í hólf og gólf með fallegri kirsuberjainnréttingu með halogenlýs- ingu. Í risi er gott herbergi með súðar- glugga og sameiginlegu nýuppgerðu baðherb. með sturtu. Verð 12,9 m. Unnarbraut - Seltjarnarnes Á sunnanverðu Nesinu, glæsilegt 115 fm raðhús á 2 hæðum ásamt ca 30 fm óskráðu rislofti og 28 fm sérbyggður bílskúr. Húsið skilast fullbúið og málað að utan en tilbúið til innréttingar að innan, lóðin hellulögð fyrir framan bíl- skúra og að inngangi en að öðru leiti grófjöfnuð. Til afh. strax. Verð 18,8 m. Álakvísl - Rvík. Mjög snyrtileg 5 herb. 115,1 fm íbúð með sérinngangi af svölum í fallegu 3ja íbúða húsi ásamt stæði í bílageymslu í þessu frábæra skólahverfi á Ártúnsholt- inu. 3 - 4 herb., stofa og borðstofa ásamt óskráðu rislofti sem mætti nota sem sjónvarps eða tölvuherbergi. Allt sér og innan íbúðar. Húsið er fallegt og vel við haldið. Stutt í Elliðaárdalinn. Ekkert áhv. Verð 15,8 m. Kirkjuteigur - Rvík. Falleg 134,5 fm íbúð á fyrstu hæð í þriggja hæða húsi. Eldhús með mál- aðri eldri innréttingu. Glæsilegt nýupp- gert baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, þvottavél fylgir. Tvær stórar stof- ur með parketi á gólfi, útgengi út á svalir. Bílskúrsréttur. Verð 17,8 m. KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA • Vantar fyrir ungt fólk, litla ódýra íbúð sem má þurfa að gera eitthvað fyrir, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. VB. • Vantar fyrir byggingaraðila, lóð í Reykjavík eða á höfuðborgarsvæðinu fyrir lítið fjölbýli, einbýli, rað og parhús. VB. • Vantar snyrtilegt 30 til 120 fm verslunarhúsnæði, neðarlega á Laugaveginum eða í Bankastræti. VB. • Bráðvantar snyrtilega íbúð í miðbænum. Verð 5 til 10 m. VB. • Vantar hæð og ris, ca 70-90 fm; á svæði 104, 105 og 108. Íbúðin má vera undir súð og þarfnast lagfæringa. Verð 11 til 12,5 milj. • Vantar einbýli, rað eða parhús í Fossvoginum eða annars staðar í hverfi 108. VB. • Vantar 3 herb. ca 7-9 m. í Vesturbæ, Hlíðum eða Þingholti. HH. • Vantar rað eða parhús í Fossvogi, Seljahverfi eða Bökkum. VB. • Vantar 2 íbúða hús á höfuðborgarsvæðinu. Hámarksverð 25 milj. GA. • Vantar 5 herb. íbúð í hverfi 108, traustur kaupandi, skipti koma til greina á raðhúsi í Fossvogi. GR. • Vantar 3-5 herb. íbúð í Hvömmunum í Kóp. Má þarfnast viðgerðar. HH. • Vantar fallega 3-4 herb. íbúð á svæði 101, traustur kaupandi. HH. • Vantar fyrir fólk sem er að flytja heim frá Ameríku, gott einbýli á svæði 105, 108 og 210. VB. • Vantar 8 - 8,5 milj. íbúð í skiptum fyrir stærri íbúð í Vesturberginu. GA. • Vantar ca 100 fm parhús í Hveragerði. GA. • Vantar 2 herb. íbúð á svæði 105 eða 108. Verð 8 -10 milj. GA. • Vantar ódýra íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Má þarfnast töluverðra lagfæringa. GA. www.husid.is - husid@husid.is Tröllaborgir - Grafarvogur Rúmgóð 5 herb. 140,7 fm sérhönnuð efri sérhæð í fallegu tvíbýli á frábærum útsýnis- stað ásamt 32,4 fm bílskúr, samtals 173,1 fm fyrir utan óskráð 32 fm rými. Eignin er ekki fullkláruð. Áhv. 8,5 m. Verð 18 m. 4 herbergja Háaleitisbraut - Rvík. Rúmlega 100 fm íbúð með sérinng. í kjallara í góðu fjölbýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Stór og rúmgóð íbúð, allt sér og innan íbúðar, eng- inn hússjóður og engin sameign til að þrífa. Hús nýlega viðgert og málað. Nýtt dren. Áhv. ca 6,0 m. Verð 9,9 m. Klapparstígur - Rvík. 111,6 fm eign á annari hæð í fjórbýli í miðbænum sem notuð er sem tvær íbúðir. Báðar íbúð- irnar eru 2ja herb., önnur ca 45 fm og hin ca 66 fm Nýtt þak og rennur og húsið mál- að sumarið 2000 og lítur mjög vel út og snyrtilegt að utan. Verð 13,6 m. Arahólar - Rvík. Mjög góð 109,4 fm íbúð á fyrstu hæð í sjö hæða fjölbýli. Nýleg tæki í eldhúsi. Húsið er klætt að utan og íbúðin er nýmáluð. Íbúðinni fylgir að- gangur að sameiginlegum gervihnattamót- takara og breiðbandi. Frábært útsýni yfir höfuðborgarsvæðinu. Verð 12,1 m. 3 herbergja Vallarás - Rvík. Góð 87,6 fm 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í 4ra hæða fjölbýli. Eldhús með hvítri og beyki innréttingu. Sameign mjög snyrtileg. Gervihnattamót- takari er fyrir húsið. Verð 11,2 m. Fífulind - Kóp. Falleg og snyrtileg 3ja herb. 83,4 fm íbúð á annari hæð í góðu 4ra hæða fjölbýli ásamt ca 5 fm sér- geymslu í sameign. Tvö góð herb., merbau parket á gólfum, rúmgott þvottahús innaf baði. GETUR VERIÐ AFHENT FLJÓTLEGA. Áhv. ca 5,5m. Verð 12,6 m. Huldubraut - Kóp. 69 fm þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þriggja íbúða steinhúsi . Parket á flestum gólfum. Verið er að laga húsið að utan og verður það greitt á kostnað seljanda. Laus fljótlega. Verð 9,2 m Lækjasmári - Kóp. Ný 89,2 fm íbúð á þriðju hæð í 3ja hæða fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er fullgerð með fallegum innréttingum en án gólfefna. Sameign er snyrtileg. Verð 13,2 m. Logafold - Rvík Fallega máluð og rúmgóð 3ja herb. 85,6 fm neðri sérhæð á jarðhæð í tvíbýli. Nýtt gegnheilt parket og flísar að mestu. Ný eldavél. Allt sér og innan íbúðar nema hitinn. Sérbílastæði. Gott hús og lóð. Suðursólpallur. Áhv. 5,5 m. Verð 11,6 m. 2 herbergja Hringbraut - Rvk. 2ja herb. 50 fm íbúð á 3 hæð í fjölbýli í vesturbæ Reykja- víkur. Þvottahús og geymsla innan íbúðar og sameiginlegt þurrkherbergi á hæðinni. Parket á flestum gólfum. Suður svalir. Hús og sameign nýlega gegnumtekið. Áhv. 4,2 m. Verð 6,8 m. Reykás - Árbær. 69 fm góð íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús innan íbúðar. Íbúðin er nýlega máluð. Sval- ir með útsýni. Laus fljótlega. Áhv. 4,4 m. Verð 9,3 m. Jörfabakki - Rvík Rúmgóð 64,6 fm íbúð á þriðju hæð í 3ja hæða fjölbýli. Stofa með eikarparketi, suðursvalir. Eldhús með nýlegri stórri innréttingu, flísar á gólfi. Sameign er mjög snyrtileg. Barnvænt hverfi. Verð 8,3 m. VERSLUNIN Borgarljós hefur verið stækkuð og úrval aukið, segir í frétta- tilkynningu frá versluninni. Meðal nýjunga eru ljósakrónur með birtustilli, eða dimmer, og hægt er að stýra lýsingunni og kveikja eða slökkva, með því að snerta ljósakrónuna létt. Þá býður Borgarljós einnig upp á lýsing- arráðgjöf fyrir heimahús og smærri vinnustaði. Borgarljós er með umboð fyrir nokkra af þekktustu framleiðendum Evrópu á sviði lampa og lýsing- arbúnaðar fyrir heimili, iðnað, verslun og þjónustu. Ljósakrónur með birtustilli Verslunin Borgarljós býður upp á úrval af lömpum og ljósum með birtustilli. Hafnarfjörður - Ás fasteignasala er með í sölu um þessar mundir ein- býlishús að Hverfisgötu 21b. Þetta er timburhús, byggt árið 1921 og var það rækilega endurnýjað 1988. Húsið er 129 fermetrar, kjallari, hæð og ris. Kjallarinn og hæðin eru 46 fermetrar hvort og risið 38 fer- metrar. Bílskúrinn er 28 fermetrar. Grunnur fyrir geymslu/gróðurhús, 14 fermetrar, fylgir. „Þetta hús er allt endurnýjað, lagnir, rafmagn, skolplagnir. Sími og sjónvarpstengingar eru í hverju herbergi,“ sagði Eiríkur Svanur Sigfússon hjá Ási. „Á aðalhæð er komið inn í forstofu með viðarfjölum á gólfi en það gólfefni er á allri hæð- inni. Skápar eru í forstofu. Stofan er mjög björt og falleg. Eldhúsið er með ljósri beykiinnréttingu, þar er vifta, helluborð og stæði fyrir upp- þvottavél. Í kjallara er gengið niður tréstiga og komið í rými með góðum skápum. Þar er parket á gólfi. Eitt svefnherbergi (hjónaherbergi) með parketi á gólfi og halogenlýsingu er í kjallara. Baðherbergið er og niðri, það er með innréttingu, flísum á gólfi og veggjum, hiti er í gólfi, bæði sturta og baðkar er í baðherberg- inu. Þvottahúsið er með flísum á gólfi og útgangi út á lóð. Í risi er komið upp í hol sem er með parketi á gólfi, útgengt er það- an út á svalir í suðvesturátt. Fallegt útsýni er þaðan út á höfnina og víð- ar. Þrjú svefnherbergi eru í risi með parketi á gólfi og skápum. Þrír vel- uxgluggar eru á þaki fyrir utan glugga á göflum. Bílskúrinn er með hita og rafmagni og er notaður sem geymsla í dag. Mjög stór lóð fylgir eigninni, 530 fermetrar. Stórt hellu- lagt bílaplan er fyrir framan húsið, sem er bakhús við Hverfisgötu. Ásett verð er 18,9 millj.kr.“ Hverfis- gata 21b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.