Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 7
VlSIR Föstudagur 25. aprll 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson. en hinn eitilharöi fyrlrliöi KR, FrtOrllc Þorbjörnsson, gefur ekki Vfsismynd Frlöþjófur Gunnar Einarsson, markvöröur Hauka, hefur þarna náö taki á boltanum sinn hlut fremur en endranœr. Urslitastemning en úrsin fengust ekki - Haukar og KR weröa að leika annan úrslitaieik í Bikarkeppni HSI Þaö var mikil stemning i Laugardalshöllinni I fyrrakvöld, er Haukar og KR léku þar til úr- slita i Bikarkeppni Handknatt- leikssambands íslands. Þeir 1200 áhorfendur, sem mættu 'i Höllina voru vel meö á nótunum, og strax eftir aö Ásbjörn Sigurjónsson, fyrrverandi formaöur HSt, sem var heiöursgestur HSÍ á leiknum, haföi heilsaö leikmönnum liö- anna, fór allt i gang á áhorfenda- pöllunum, svo sannarlega bikar- úrslitastemmning. Þessi stemning háöi leik- mönnum liöanna, sem eru greini- lega óvanir aö leika viö slikar aö- stæöur, og liöin voru lengi I gang. KR-ingarnir skoruöu tvö fyrstu mörkin og Haukar komust loks á blaö á 9. minútu, er Július Páls- son skoraöi úr 6. sókn þeirra. Út allan hálfleikinn leiddi KR meö iafntetli varð 18:18 einu eöa tveimur mörkum, en Haukar náöu aö jafna fyrir hlé, 8:8. Talsveröar sviptingar voru i siðari hálfleik. Þannig komst KR i 13:11, en þá svöruöu Haukarnir með fjórum mörkum I röö og leidduþvil5:13.KR jafnaöi 16:16, siðan var jafnt 17:17, en Simon Unndórsson kom KR yfir þegar rúmar tvær minútur voru til leiksloka. Þegar rúm minúta var til leiksloka, varði Gisli Felix Bjarnason glæsilega frá Haukun- um af linunni og höföu KR-ingar þvi alla möguleika á aö leika langa sókn og halda þannig fengnum hlut. En þeir héldu ekki höföi og misstu boltann til Hauka, þegar 50 sek. voru eftir. Haukarnir léku yfirvegað, og þegar Einari Vilhjálmssyni haföi veriö visaö af velli, er 33 sekúnd- ur voru eftir, léku þeir upp á aö opna fyrir Arna Sverrisson hornamann og hann jafnaði metin 18:18 rétt áöur en leiktiminn rann út. Eftir leikinn var greinilegt, að leikmenn liðanna héldu aö þaö ætti að framlengja, en Július Haf- stein, formaöur HSl, tilkynnti viöstöddum, aö nýr leikur yrði aö fara fram, og „bauluðu” þá áhorfendur hressilega. Þeir vildu meira. Þeir fá meira á sunnudags- kvöldið, er liöin leika að nýju, og eftir leiknum i fyrrakvöld að dæma verður hörkufjör i Höllinni þá, enda liðin mjög áþekk. Bestu menn liðanna voru mark- FÆREYSKU STELPURNAR ÁTTU EKKI MÖGULEIKA „Eg er nokkuö ánægöur meö þennan leik hjá stelpunum, þvi aö þetta var fyrsta liöiö úr hópnum okkar, sem i eru 34 stúlkur, sem viö veljum, og þaö féll vel sam- an”, sagöi Sigurbergur Sigsteins- son, þjálfari kvennalandsliösins i handknattleik, eftir stórsigur ls- lands yfir Færeyjum I landsleikn- um I gærkvöldi. lslenska liöiö sigraöi f þeim leik meö 13 marka mun 24:11,eftir aö hafa veriö 9 mörkum yfir I hálf- leik, 13:4. Islenska liöiö sýndi á köflum ágætan leik, og náöi oft ótrúlega vel saman, þegar þess er gætt, aö sumar stúlkurnar voru þarna aö leika i fyrsta sinn saman I liöi. Jafnt var meö liöunum til aö byrja meö — en svo fór Islenska liöiö aö hressast og náöi yfir- buröastööu á örskömmum tima. Vörn færeyska liösins opnaöist illa og var greiöur aögangur fyrir þær islensku i gegnum hana. Þaö gekk lika oft vel aö ná 1 boltann af þeim færeysku, þvi aö þær voru meö stuttar sóknir, sem fæstar báru árangur. Guöriöur Guöjónsdóttir var markhæst i islenska liöinu meö 6 mörk, en næstar henni komu þær Jenný Magnúsdóttir og Kristjana Aradóttir meö 3 mörk hvor. Annar leikur þjóöanna veröur i kvöld I Laugardalshöllinni kl. 20.00, og teflir Island þá fram svo til nýju liöi — þaö er aö segja fleiri úr hópnum stóra fá þá tæki- færi... — klp — verðirnir Pétur og Gisli Felix hjá KR, ásamt Friörik Þorbjörnssyni sem var mjög góöur, og hjá Haukum þeir Arni Sverrisson og Július Pálsson. Mjög góðir dómarar voru Gunnlaugur Hjálmarsson og Björn Kristjánsson. Þeir geröu nokkur mistök eins og gerist, en yfir höfuö höföu þeir mjög góö tök á erfiöum leik. Markhæstu leikmenn liöanna voru þeir Höröur Haröarson 7(6) og Július Pálsson 4 hjá Haukum, en hjá KR Björn Pétursson 6(6) og ólafur Lárusson 4. gk-. „Þaö er ákveöiö aö Haukar og KR leiki annan úrslitaleik á sunnudagskvöldiö I Laugardals- höllinni kl. 20.30” sagöi Friörik Guömundsson, formaöur Móta- nendar HSl, er viö ræddum viö hanní gærkvöldi. „Þaö er ákvöröun stjórnar HSl aö Urslitaleikir I bikarkeppni karla skuli leikast f Laugardals- höll”, var svar Friöriks, og þvl mætast liöin þar aö nýju. Þess má geta, aö veröi jafnt á venjulegum leiktima, veröur framlengt, og veröi þá enn jafnt, fer fram vitakeppni til aö fá úr því skoriö hvort liöiö veröi bikar- meistari. gk-. I Bonðtennis: l l l Allir : bestu með I I NU er tími innan- I hússiþröttanna aö renna sitt " skeiö, og sumariþróttirnar g fara aö taka viö. Ekki er þó ™ allt bUiö innanhúss.og um |jj helgina veröur t.d. Islands- _ mótiö f borötennis, haldiö f | Laugardalshöll og keppt Ibæöi á morgun og sunnudag. Keppt veröur i öllum Iflokkum karla og kvenna og hefst keppnin kl. 9.30 I fyrra- Imálið. A sunnudaginn veröur siöan keppninni fram haldiö Ikl. 14 og þá keppt til úrslita. BUist er viö þátttöku allra _ Ibestu borötennisleikara ■ landsins, og hægt aö bóka S höricukeppii fyrirfram eins ■ Iog ávallt, þegar okkar besta borðtennisfólk lætur sverfa | til stáls. J Vlðavangshlaup ÍR: Agúst og • Guðrún í sigruðu Alls mættu 75 keppendur _ til aö taka þátt I 65. Viöa- S vagnshlaupi 1R, sem fram Ifór i' miðbæ Reykjavikur i gær, sumardaginn fyrsta. IVar hlaupin um 4 km vega- lend f karla- og kvenna- Kflokkum, og uröu helstu úrslit þessi: IKarlar: Agúst Þorsteinsson ■ UMSB...........12.18 min. ■ Mikko Háme 1R ... 12.22 min. ■ Steindór Tryggv ason ® KA.............12.42 min. EGunnar Snorrason UBK 13.16 mfn. £ SigfUs Jónsson 1R . 13.18 min. ÍKonur: Guörún Karlsdóttir .... 15.33 IHrönn Guömundsdóttir ~ UBK 15.43min. (g ISóley Karlsdóttir UBK 16.37 » mln. 1 ‘ I 1 sveitakeppninni vann 1R S Isigur i keppni 3-manna m sveita, UBK sigraöi hins- ■ Ivegar bæöi I 5 og 10 manna u sveitakeppninni og einnig I 8 Isveitakeppni 5 manna. UBKsigraöi einnig i sveita- ■ Ikeppni 3 manna I kvenna- ■ flokki, en I sveitarkeppni 30 ■ Iára ogeldri sigraöi Armann. ■ tR cicrralSi f cvpitakpnnni 3 ™ I I I I manna i sveinaflokki. LÉTTIR SIGRAR I I I I Island vann létta stórsigra | ■ f tveimur slöari unglinga- ■ landsleikjum sinum gegnB ■ Wales f körfuknattleik, sem ■ | fram fóru I gær og fyrradag.Bj B Lokatölur í leikjunum uröu® I 107:67 og 124:68, og fslenskuH B piltamir, sem léku stórvel I® I þessum leikjum, undirstrik-B _ uöu enn frekar, hversu mikl-™ | um mun betri þeir eru jafn-B _ öldrum sinum frá Wales.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.