Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 12
12 VÍSIR Föstudagur 25. april 1980 Fátt viröist geta komiB I veg fyrir aö bandariska nýbylgju-diskóhljómsveit- in vinsæla, Blondie, meö ljóskuna Debby Harry I fararbroddi setjlst á topp breska listans þegar vika er af sumri. Lagiö „Call Me” úr myndinni American Gigolo er þegar komiö I efnsta sætiö i New York, — hefur raun- ar setiö þar i hálfan mánuö, — og I Kanada er lagiö i ööru sæti. í London kemur þaö alla leiö úr 21. sæti i 2. og kallast stökkvari vikunnar. Stórhljómsveitin Pretenders, sem einnig hefur stúlku I fararbroddi, Chrissie Hynde, sést neöar á list- anum meö nýtt lag, en siöasta lag Pretenders, „Brass In Pockets” fór á toppinn. Báöar umræddar stúlkur, Harry og Hynde, semja megniö af lög- um hljómsveita sinna. Aö lokum má vekja athygli á nýju lagi frá David Essex I 9. sæti London listans. Gleöilegt sumar! Gunnar Salvarsson skrifar um popp. vinsælustu lögin London 1. ( 1) WORKING MY WAY BACK TO YOU....Spinners 2. (21) CALLME.........................Blondie 3. ( 2) DANCE YOURSELF DIZZIE.......LiquidGold 4- ( 5) KING .........................;...UB40 5. ( 4) SEXYEYES......................Dr Hook 6. ( 3) GOING UNDERGROUND................ jam 7. ( 6) NIGHT BOAT TO CAIRO...........Madness 8. (13) TALK OF THE TOWN ...........Pretenders 9. (19) SILVER DREAM MACHINE........David Essex 10. ( 8) POISONIVY..................Lambrettas ÍNew York 1. (1) CALLME........................Blondie 2. ( 2) ANOTHER BRICK IN THE WALL..Pink Floyd 3. ( 4) RIDE LIKE THE WIND....Christopher Cross 4. ( 3) WORKING MY WAY BACK TO YOU...Spinners 5. (14) LOSTINLOVE.................AirSupply 6. ( 5) CRAZY LITTLE THING CALLED LOVE .. .Queen 7. ( 8) SPECIALLADY.......Ray, Good.an & Brown 8. (11) WITH YOUI’MBORN AGAIN.............. ...................Billy Preston & Sereeta 9. ( 9 FIRELAKE....................Bon Seger 10. (10) I CAN’T TELL YOU WHY..........Eagles Sydney 1. (1) CRÁZY LITTLE THING CALLED LOVE..Queen 2. (3) ANOTHER BRICK IN THE WALL.....PinkFloyd 3. (2) IGOTYOU.......................Splitt Enz 4. (6) DREAMING MY DREAMS WITH YOU.....Coleen Hewett 5. (4) HE’S MY NUMBER ONE..........Christie Allen Toronto 1. (1) ANOTHER BRICK IN THE WALL........PinkFloyd 2. (2) CALLME..............................Blondie 3. (3) CRAZY LITTLE THING CALLEÐ LOVE.......Queen 4. (4) VIDEO KILLED THE RADIO STAR........Buggles 5. (5) RAPPER’S DELIGHT.............SugarhiUGang Blondie — „Call Me” gerir alls staöar mikla lukku og stefnir nú i efsta sætiö i Lundúnum. FLANW EKKI A STAGW „Birna söng ævinlega gömlu lögin”, segir i gömlu góöu stafsetningabókinni, þar sem heitir „um i (y) og I (ý), öog au”. 1 þessari merku bók er gnótt spaugilegra setninga og þar er nemendum gefin mörg holl og góö ráöin, t.d. þetta: „Hægiö feröina og flaniö ekki á stag- iö”, og annaö: „Vertu ekki aö flygsast úti meö flaks- andi háriö”, og þaö þriöja: „Helltu f glasiö, drekktu mjólkina og leggöu þig siöan”. Heimilislifi og innanhússmálum bláókunnugra eru gerö góö skil I téöu fræöiriti. A einum staö segir: „Sturlaugi þótti þægilegt aö teygja úr sér viö arininn” og á öörum staö: „Sökum eindreginnar löngunnar til aö læra hjúkrun og áeggjunar fööur sins sótti Þórunn Pink Floyd — Roger Waters og aörir hljómsveitar- meölimir I uppáhaldi hjá Könum. Boney M — kannast einhver viö þá hijómsveit? VINSJELOALISTI um skólann, vonandi fær hún ekki synjun”. Plnulítil illkvittni kemur stundum upp á yfirboröiö, eins og i þessari setningu: „Ég hugsa, aö þú hlæir ekki, þegar þig fer aö klæja eftir sólbrunann”. Klkt er inni hugarfylgsni kvenna og skrifaö: „Þrátt fyrir van- ann gat Jórunn aldrei fellt sig viö sluttu kjólana” og aö lokum ein um dæmalaust umburöarlyndi: „Húsfreyj- an fékkst ekki um, þótt börnin helltu mjólkinni niöur og skemmdu teppiö” Litlar hreyfingar eru á efri hluta Vlsislistans þessa vikuna nema hvaö „SIBasti dansinn” færir sig um set. Hins vegar eru tvær nýjar plötur á neöri helmingnum, safnplatan frá Boney M og nýja lOcc platan meö áleit- inni spurningu. Sad Café — Facades komin inn á topp tiu. Bandarlkln (LP-plötur) ísland (LP-oiötur) Bretiand (LP-piotur) 1. ( l) TheWall............ Pink Floyd 2. ( 2) AgainstThe Wind.... BobSeger 3. ( 4) Glass Houses....... Billy Joel 4. ( 3) Mad Love...... Linda Ronstadt 5. ( 5) Off TheWall...Michael Jackson 6. ( 7) TheWhispers.....The Whispers 7. ( 6) DamnTheTorpedos.... Tom Petty 8. ( 9) Light Up The Night.... Br.Johnson 9. (ll) Departure..........Journey 10. (10) The Long Run......... Eagles 1. ( l) Glass Houses.......BillyJoel 2. ( 5) Last Dance.............Ýmsir 3. ( 2) TheWall........... Pink Floyd 4. ( 3) Duke.................Genesis 5. ( 4) Kenny.......... Kenny Rogers 6. ( ) The Magic Of Boney M... Boney M 7. ( 8) Keepin 'The Summer Alive .................. Beach Boys 8. (13) AreYoyNormal........... lOcc 9. ( 6) Cornerstone............ Styx 10. (10) Country Collection .. AnneMurray 1. (2) Greatest Hits.......Rose Royce 2. ( 1) Duke I.................Genesis 3. ( 3) Twelve Gold Bars...Status Quo 4. ( ) British Steel.......Judas Priest 5. (10) Wheels Of Steel........ Saxon 6. (18) Magic Of Boney M......Boney M 7. (13) Barbara Dickson's Album ............... Barbara Dickson 8. (17) Facades............... Sad Café 9. ( 4) Tears & Laughter .. Johnny Mathis 10. ( 8) Reggatta De Blanc....... Police

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.