Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 13
iðnaðarmanni og 1 húsbyggjanda ■ Rafmagnskaplarúlíui Rafmagnskap/aljós j öPEnnen5tuM VÍSIR Föstudagur 25. april 1980 VELJIÐ ISLENSKT — VELJIÐ ISLENSKT HENTUGAR FERMINGARGJAFIR Nú leysum við VANDANN Allt i herbergið fyrir ungiingana Svefnbekkir Stereobekkfr Einnig mikið úrvai: Skatthol Kommóður Skrifborð Góð greiðslukjör Póstsendum um land allt Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229 Húsgagnaverslun Guðmundar Hagkaupshúsinu, Skeifunni 15 Sími 82898 VELJIÐ ÍSLENSKT - VELJIÐÍSLENSKTj 'urutai i¥H>£ek&öon k.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlK - Spjallað við Eirík Sveinsson, háls-. nef- 09 eyrnalækni á Akureyri sagöi Eirikur i samtali viö Vlsi. „t fyrsta lagi er þaö vinna hér á sjiikrahiisinu og f ööru lagi þjón- usta viö sjUklinga utan þess. 1 þvi felast feröalög um ná- grannabyggöirnar. Til Sauöár- króks, Siglufjaröar og HUsavík- ur fer ég þrisvar til f jórum sinn- um á ári og einu sinni á ári til Vopnafjaröar”. „Strax viö komuna hingaö byrjaöi ég aögeröir og var þá á handlækningadeild sjúkrahUss- ins. En verkefnin jukust stig af stigi og síöan 1976 hef ég alfariö starfaö á mlnu sérsviöi. Á sama tima var stofnuö háls-, nef- og eyrnadeild viö sjUkrahUsiö, sem hefur starfaö allt siöan meö vaxandi verkefnum. Starfar deildin I samvinnu viö kven- sjUkdóma- og augnlækninga- deildimar, og sameiginlega höf- um viö 12 rUm til ráöstöfunar, sem viö nýtum eftir þörfum. Auk þess eru börnin lögö inn á bamadeildina, en þau eru um helmingur af tilfellunum.” ,,A þessum þremur árum, sem deUdin hefur starfaö, hafa veriö geröar um 850 aögeröir. Nálægt helmingur þeirra hefur veriö heymarbætandi aögeröir á bömum.” Erflðusttt tilfeHln svo fá. að ekki er verfandi að fjárfesta f tækjum fyrir tvær delldlr En hvar kreppir skórinn helst? „HUsnæöisskorturinn er til- finnanlegastur, viö getum i rauninni ekkert bætt viö okkur fyrr en nybygging sjUkrahUss- ins kemst I notkun, svaraöi Ei- rikur. „baö hefur hins vegar sýnt sig aö þaö er nauösynlegt aö auka þessa þjónustu og fá annan lækni á þessu sérsviöi. Um leiö gætum viö tekiö fyrir stærra svæöi. Þaö má hins veg- ar ekki skilja orö mín svo, aö hér eigi aö setja upp fullkomna heyrnardeild til viöbótar deild- inni á Borgarspltalanum. Sem betur fer eru erfiöustu tilfellin þaö sjaldgæf, aö þaö er engan veginn verjandi aö fjárfesta I tækjum fyrir tvær deildir. Viö veröum alltaf aö sénda erfiö- ustu tilfellin suöur. Þess vegna M y n d o g texti: Gisli Sigur- geirsson, blaöamaöur, Akureyri er ég mjög ánægöur meö aö heymardeild Borgarspltalans skuli fá aö njóta afraksturs af sölu rauöu fjaörarinnar niína, en hvemig aö þeirri sölu var staöiö var til mikillar fyrir- myndar”. Mikilvægt að fínna heyrnardeyfu hiá hðrnum á meðan talhroskfnn er sem mestur Hvaö meö eftirlit og fyrir- byggjandi aögeröir? „Sl. 3 ár hefur veriö starfrækt litil heyrnarstöö á Heilsu- vendarstööinni. Þar er m.a. fylgst meö heyrnardeyfö hjá eldra fólki og þær mælingar eru i mörgum tilfellum undanfari heymartækja. Hefur stööin allt- af unniö I nánu samstarfi viö heyrnardeild Heilsugæslu- stöövarinnar I Reykjavlk og nú frá slöustu áramótum viö Heyrna og talmeinastöö Is- lands, sem er arftaki þeirrar fyrrnefndu”. „Fyrir um þaö bil f jórum ár- um hófust mælingar hjá Heilsu- verndarstööinni á sjón og heyrn fjögurra og fimm ára barna. Hafa allar heyrnardeyfur sem komiö hafa fram viö þessar mælingar fengiö meöferö. Þaö er mjög mikilvægt aö uppgötva heyrardeyfu hjá börnum sem fyrst, á meöan talþroskinn er i gangi”, sagöi Eiríkur. En hverjar eru ástæöurnar fyrir heyrardeyfu? „Meginástæöurnar eru tvær”, svaraöi Eirikur. „I fyrsta lagi vegna kvilia I innra eyra, sem stafa af elli, hávaöa, eöa eru meöfæddir. I ööru lagi eru sýkingar I miöeyra og þar ber einnig á svonefndri Istaökölkun, sem er einn af þeim fáu eyrna- kvillum, sem hægt er aö lagfæra meö aögerö”. Allt ol aigengt að menn séu með heyrnardeylu vegna hávaða „Þaö er allt of algengt aö menn séu meö skerta heyrn vegna hávaöa. Fram til skamms tlma hafa menn ekki kunnaö aö notfæra sér eyrnar- hlífar, vegna þess aö þeim hefur ekki veriö kunnugt um hvaöa afleiöingar þaö getur haft aö vinna lengi I hávaöa. Þaö er þvi mjög mikilvægt aö vinna aö fyrirbyggjandi aögeröum á þessu sviöi til aö koma I veg fyr- ir heyrnardeyfu hjá yngra fólki”. Aö lokum Eirikur, hverjir eru framtlöardraumarnir? „Til þess aö deildin geti þró- ast samkvæmt nútima lækna- visindum þarf hún aukiö rými. Úr þvl fæst ekki bætt fyrr en nýja sjúkrahúsiö veröur tilbúiö og vona ég aö bygging þess fari aöganga hraöar en veriö hefur. Auk þess er skortur á tækjum til mælinga og sýnarannsókna og lungnaspeglunartæki vantar til- finnanlega, en lugnansjúkdóm- arfalla aö nokkru undir sérsviö mitt. Þegar þetta er fengiö get- um viö sinnt flestum kvillum á þessu sérsviöi. meö örfáum undantekningum, sem yröi aö leysa I góöri samvinnu viö heyrnardeild Borgarspitalans”, sagöi Eirikur Sveinsson aö lok- um. „Það er mjög ánægju- legt að sala rauðu fjaðrarinnar skyldi ganga svona vel og ágóðanum skuli varið til hjálpar heyrnar- skertum”, sagði Eirík- ur Sveinsson, háls-, nef- og eyrna-sérfræð- ingur við Fjóðungs- sjúkrahúsið á Akureyri i samtali við Visi. Eirikur kom til starfa á Akur- eyri 1971, aö afloknu sérfræöi- námi, og hefur starfaö þar siö- an. Siöustu 3 árin hefur hann eingöngu sinnt sjúklingum á sinu sérsviöi, jafnframt þvi sem deild fyrir slika sjúklinga var sett á laggirnar. Þaö er þvl ekki rétt, aö slíka sérfræöiþjónustu sé ekki aö fá utan heymardeild- ar Borgarspltalans i Reykjavík, eins og fram kom i dagblööun- um fyrir helgina. Eini sérfræðingurínn í háis-, nef- og eyrnaiækningum utan Reykjavíkur EirikurSveinsson er eini háls- , nef- og eyrnasérfræöingurinn, sem starfar utan Reykjavíkur. A undan honum haföi Viktor Gestsson starfaö á Akureyri á fyrstu árum fimmta áratugar- ins. „Starfsemin er tviþætt”, Þegar Vlsismenn voru á feröinni var Eirlkur aö útskrlfa Jónas Þór Guömundsson, 12 ára, sem fór hálsk irtlunum fátekari heimleiöis. „Mikilvægl að finna heyrnardeyfu hiá bðrnum sem yngstum i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.