Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 25
i dag er föstudagurinn 25. apríl 1980/ 116. dagur ársins/ gangdagurinn eini. Sólarupprás er kl. 05.20 en sólarlag er kl. 21.33. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 25. april til 1. maí er i Vestur- bæjar Apdteki. Einnig er Háaleit- is Apdtek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-/ nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka bridge Frakkarnir visstu pottþétt game i eftirfarandi spili frá leiknum við Island á Evrdpu- mdtinu i' Lausanne i Sviss. Vestur gefur/ allir á hættu Suöur * D872 V DG9754 Vestur * A965 V AK103 ♦ 92 A D108 Austur 4> K V’ 8 4 G1065 AG97643 Noröur AG1043 v82 » KD8743 *2 í opna salnum sátu n-s As- mundur ogHjalti, en a-v Des- rousseux og Sainte Marie: Vestur Noröur Austur Suöur 1L 1H 2L 2T pass 2H pass pass pass Heldur klént hjá austri aö berjast ekki meira og ekki bætti vömin um. Asmundur fékk átta slagi og 110. 1 lokaöa salnum sátu n-s Chemla og Lebel, en a-v Simon og Jón: Vestur Noröur Austur Suöur 1T 1H 2L pass 2 G pass 3G pass pass pass Meö laufakdng réttum feng- ust 11 slagir og ísland græddi 13 impa. skák Svartur leikur og vinnur. # » !• li 1 1 4!- t & # tt a «> ABCOEFGH Hvitur : Grunfeld Svartur : Alekhine 1...Dc4! 2. Dxc4 Hxdl + 3. Dfl Bd4+ og hvitur gafst upp. daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16/ sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinrt: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: AAánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirói: AAánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrk Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælió: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkvilið Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögr^gla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregia 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavík, simi 2039, Vest- mannaeyjar, siml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, simi 25520, Sel- tjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarf jörður, sími 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar* hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarmnar og i öðrum tilfell, um, sem borgarbúar tel|a sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. ýmislegt Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAÁ þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SÁA er I Lágmúla 9, 3. hæö, Rvik. Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færö, veöur og lyftur I simsvara: 25166. tilkynnmgar Frá félagi einstæöra foreldra. Okkar vinsæli mini-flóamarkaöur veröur næstu laugardaga kl. 14—16 I húsi félagsins aö Skeljar- nesi 6 I Skerjafiröi, endastöö, leiö 5 á staöinn. Þaö gera allir reyfarakaup þvi flikurnar eru all- ar nýjar og kosta aöeins 100 kr. 2262 Þetta er þó betra en sólarlandaferöirnar, þar sem maöur er eins og sild i tunnu! ídagsinsönn , ! / oröiö Vinniö ekki jöröinni grand og heldur ekki hafinu, né trjánum, þar til er vér höfum innsiglaö þjóna Guös vors á ennum þeirra. Opinberun Jóhannesar 7.3 velmœlt Allir geta boriö byröi slna, hversu þung sem hún er, uns nóttin kemur. Allir geta lifaö meö hug- ann fullan af góövilja, þolgæöi, kærleika, og hugrekki, þar til sól gengur til viöar. Og þetta er I raun réttri allt þaö, sem lifiö krefst af oss. — R.L. Stevenson. mannfagnaöir Frá félagi Snæfellinga og Hnapp- dæla Spila- og skemmtikvöld veröur laugardaginn 26. þ.m. i Domus Medica og hefst kl. 20.30. Heildarverölaun i spilakeppni vetrarins afhent. Mætum stund- vlslega. Skemmtinefndin. tilkynningar v Kvennanefnd t.S.l. og Fimleika- sambandi islands. Félagsmálanámskeiö Kvenna- nefndar I.S.I. og Fimleikasam- bands lslands er ráögert dagana 2. — 4. mai n.k. i iþróttamiöstöö- inni, Laugardal Reykjavlk. Námskeiöiö er ætlaö áhugafólki innan Iþróttahreyfingarinnar. Námsefniö er Félagsmálanám- skeiö Æskulýösráös, kennari er Reynir Karlsson og kennslu- stundir 20 talsins. Hámarksfjöldi þátttakenda er 20 manns. Innritun og upplýsingar eru á skrifstofu I.S.I. simi 8 33 77 fram til 27. april. Allt áhugafólk er eindregiö hvatt til aö nota þetta tækifæri og afla sér þekkingar á sviöi félags- mála og geta þannig oröiö virkari þátttakendur I félags og Iþrótta- málum. SK0ÐUN LURIE Bella Jú, jú þab er allt gott af henni aö frétta, en þaö er ekki nærri þvi eins áhugavert. Rauðkálssalat Efni: 1/2 rauökálshöfuö (lltiö) 5 ananashringir 2 epli 2 msk. sýröar aslur eöa gúrkur Sósa: 4 msk. majones 2 msk. sýröur rjómi 1 tsk. sinnep salt og ný-malaöur pipar ögn af aslusafa ögn af sltrónusafa. Aðferð: Þvoiö rauökál og epli úr köldu vatni. Saxiö káliö mjög flnt, skeriö epliö I litla bita og saxiö aslurnar smátt. Skeriö anan- asinn I bita og blandiö öllu vel saman. Hræriö allt sósuefn- iö saman og blandiö I. Þetta salat er gott meö öllu kjötmeti og þá kannski sérstak- lega svlnakjötsréttum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.