Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 7
vlsm Fimmtudagur 8. mal 1980 KR-ingar mæia með nær óbreyll lið - „Stefnum að Dvi aö verða með (baráttunni” segir Magnús Jónatansson bjáifari „A6 mlnu mati er þa& aöal- atriðiö þegar menn eru aö ræöa um Islandsmótið og hvaöa liö muni sigra hvernig liöin sleppa viö meiösli leikmanna og hvaöa þjálfarar ná aö halda uppi leik- gleöi hjá mannskap sinum” sag&i Magnús Jónatansson þjálfari KR er viö slógum á þrá&inn til hans i gærkvöldi. „Ég held aö þetta veröi glfur- lega jafnt mót, og aö eftir fyrri umfer&ina geti hva&a liö sem er sigraö og hvaöa liö sem er falliö” sagöi Magnús. „Viö KR-ingar stefnum auövitaö aö þvi aö vera meö I baráttunni á toppnum og komum ágætlega undirbúnir til mótsins. Viö höfum þó ekki æft neitt óheyrilega mikiö, en höfum gætt þess aö mannskapurinn hafi ekki dottiö algjörlega úr æfingu I vetur.” Kr-ingar hafa ekki missst neinn leikmanna sinna sem var 1 fremstu vlglínu Ifyrra, en fengiö aftur til sln Hálfdán örlygsson sem lék meö Val I fyrra. Magnús þjálfari hefur þvl svo til óbreyttan mannskap til aö vinna meö og er ekki óliklegt aö þaö eigi eftir aö reynast KR-ingum drjúgt 1 sumar. Magnús fór alveg I „kuöung” þegar viö báöum hann aö spá um úrslitaröö, kvaö þaö eiginlega vonlaust verk, en lét loks til- leiðast og spáöi þannig: 1. Fram 2. Akranes 3. KR 4. FH 5. Valur 6 Þróttur 7-10 IBV 7-10 Keflavik 7-10 Vlkingur 7-10 Breiöablik. gk-. „Aöalatriöiö aö halda mann- skapnum ánægöum og aö sleppa viö meiösli” segir Magnús Jóna- tansson „Ég er geysilega bjartsýnn á sumariö hjá okkur I Þrótti” segir Halldór Arason sem sést hér meö boltann. „Lokslns komnlr með aivðru blálfara” „Ég held aö þetta veröi mjög gott sumar hjá Þrótti, og hef geysilega trú á li&inu núna” sag&i Þróttarinn Halldór Arason er viö ræddum viö hann. „Ég byggi þetta a&allega á árangri okkar I Reykjavikurmótinu og þvl aö menn viröast hafa mjög gaman af þessu núna og samheldni er mikil i hópnum. Þá erum viö loks- ins komnir meö alvöruþjálfara, en þaö er Englendingurinn Ron Lewin sem viö erum mjög ánægö- ir meö og bindum miklar vonir viö I sumar”. — Helstu breytingar á liösskip- an Þróttar frá I fyrra eru þær aö nú stendur Jón Þorbjörnsson aftur i marki félagsins eftir að hafa varið mark ’Skagamanna undanfarin ár, en Þróttarar misstu báöa þá markveröi sem þeir höföu I fyrra. „Þá höföum viö fengiö tvo nýja leikmenn, Skotann Harry Hill og Sigurkarl Aöalsteinsson frá Húsavlk sem er sérlega mark- heppinn leikmaður” sagöi Hall- dór. — Þá var komiö aö spánni hjá Halldóri, og Etur hún þannig út: 1. Þróttur 6. Vlkingur 2. Akranes 7. ÍBV 3. KR 8. Brei&ablik 4. Fram 9. FH 5. Valur 10. Keflavlk. gk-. ÞRÍR BLIKAR „Vlð föiium ekkl” segir Benedlkl Guðmundsson „Viö höfum fengiö þrjá leik- menn til okkar aftur, þá Einar Þórhallsson, Sigurjón Þórhalls- son og Helga Bentson en þeir eru allir gamlir Blikar”, sagöi Bene- dikt Guömundsson er viö ræddum viö hann. „Höfum nægan mannskap til aö standa okkur vel I sumar” segir Benedikt Guömundsson. „Viö erum búnir aö æfa stift I vor og höfum hugsanlega ekki náö eins góöum árangri i leikjum okkar þess vegna. En nú höfum viö slakaö á og mætum I slaginn hressir og kátir og ákveðnir I aö gera okkar besta. Viö höfum I þaö minnsta nægan mannskap til aö standa okkur.” Blikarnir komu upp úr 2. deild- inni s.l. haust eftir ársveru þar, og virðast hafa alla buröi til þess aö geta spjaraö sig i 1. deildinni I sumar. Eins og Benedikt sagöi er nægur mannskapur, enginn hefur hætt frá I fyrra, og allir ákveönir I ' aö standa sig vel i sumar. Þaö kemur sér örugglega vel aö fá Einar Þórhallsson aftur i vömina, hann er einn okkar sterkasti mövöröur og á eftir aö binda vörnina saman. I lokin báö- um viö Benedikt aö spá um úr- slitarö&ina i 1. deildarkeppninni i ár og er spá hans þannig: 1. Valur 2. Breiöablik 3. Akranes 4 Fram 5. Vlkingur 6. IBV 7. KR 8. Þróttur 9. Keflavlk 10. FH. gk-. „FLEIRI MISST „Nei; ég er ekki svartsýnn þótt við höfum misst marga góöa menn frá I fyrra” sagöi hinn efni- legi leikmaöur Keflvlkinga, Ragnar Margeirsson er viö ræddum viö hann um Islandsmót- iö I knattspyrnu sem hefst um helgina. „Þaö hafa fleiri liö misst menn frá I fyrra en viöog þrátt fyrir aö viö höfum fengið skell uppi á Akranesi i Litlu-Bikarkeppninni þá er ég slöur en svo óhress meö þetta hjá okkur. Þau úrslit er ekkert aö marka. Ég held hins- vegar aö mótiö veröi mjög jafnt, þetta veröur spennandi og allt I járnum fram eftir öllu sumri” sagöi Ragnar. v — Keflvikingarnir hafa oröiö fyrir mestri blóötöku allra liö- anna 11. deild frá I fyrra, þvl ekki færri en fimm fastamenn úr liöi þeirra hurfu á braut og veröa ekki meö I sumar. Þetta eru þeir Þor- steinn Ólafsson, Einar Asbjörn, RUnar Georgsson, Siguröur Björgvinsson og Sigurbjörn Gústafsson. Og hér kemur spá Ragnars: 1. Keflavlk. 2. IBV 3. Fram 4. Akranes 5. Valur 6. KR 7. Þróttur 8. Breiöablik 9. Vikingur 10. FH gk-. „Hef ofl verið svart- sýnni” - Segir Skagamaðurinn Jón Gunnlaugsson „Þaö er veriö aö tala um blóö- töku hjá liöum I 1. deildinni, en þaö hefur enginn minnst á þaö hvaö viö erum búnir aö missa af mannskap frá I fyrra” sagöi Jón Gunnlaugsson Skagamaöur er viö ræddum viö hann um Islandsmót- iö sem er aö hefjast. „Viö höfum misst Jón Alfreös- son og Jóhannes Guöjónsson sem eru hættir, og auk þeirra þá Matthias Hallgrimsson, Svein- björn Hákonarson og Jón Þor- björnssón og þá tvo menn sem stóöu næstir þvi aö komast i aðal- liðið I fyrra Andrés Ólafsson og Guöbjörn Tryggvason, þetta er ekki svo litið” sagöi Jón. „Ég hef samt oft veriö svart- sýnni I upphafi keppnistlmabils þótt ég sé ekkert yfir mig bjart- sýnn aö þessu sinni. Þetta veröur mikil barátta, og af þeim liöum sem ég hef séö sker ekkert sig úr”. — Jón sagöi aö Kirby þjálfari væri mættur I slaginn hress og kátur og væru menn mjög ánægö- ir meö aö vera búnir aö fá hann aftur og nú væru æfingarnar komnar á fulla ferö undir hans stjórn. Þaö gekk jafn illa aö fá Jón til aö spá eins og marga aöra, en aö lokum „kreistum” viö eftir- farandi röö út úr honum: 1-5. Fram 1-5. Valur 1-5. KR 1-5. Þróttur 1-5. Akranes 6. KR 7. Vlkingur 8-10. FH 8-10. Keflavík 8-10. Brei&ablik gk-. „Þetta veröur mikil barátta” segír „gamla” kempan Jón Gunnlaugsson Þaö mun mæöa mikiö á Ragnari Margeirssyni I framlfnu IBK I sumar. Nokkrir af bestu spretthlaup- urum Bandarikjanna mættust I 100 metra hlaupi á móti i Dallas. Þar hljóp Curtis Dickey, sem margir Bandarlkjamenn kalla hinn nýja Bob Hayes, sprettinn á 10.1 sekúndu. A eftir honum komu þeir Harvey Clance og Jerome Dale á 10.2 sekúndum, og tveir næstu þar á eftir komu sekúndubroti á eftir þeim I mark. A móti I Long Beach I Kali- forniu fékk Willie Jackson besta tima ársins viö rafmagnstima- töku 10.30 sekúndur. Aöur höföu þeir Huston McTear, Dwayne Evans og James Sanford fengiö timanna 10,31, 10,32 og 10,33 sek- úndur á 100 metra sprettinum á móti i Arizona... —klp— Þá voru Danlr ánægðir Þaö gleður Islendinga fátt meir en aö sigra Dani I landsleik i handknattleik eöa knattspyrnu. Eins gleöur Dani fátt eins mikiö og aö sigra „stóra bróöur” Svi- þjóö I þessum sömu greinum. Þaö var því mikill fögnuöur i Danmörku i gær þegar sigur vannst á Svium i landsleik i knattspyrnu, sem fram fór I Gautaborg. Lokatölurnar uröu 1:0 og var markiö skoraö á 14. minútu af varnarmanninum Jens Steffansen. Sviar sóttu mun meir I leiknum, en Danir komu meö hættuleg hraöaupphlaup á milli og haföi þá Ronny Helström i marki Svia nóg aö gera. Markvöröur Dana, Ole Qvist haföi einnig nóg aö gera I markinu og varði t.d. I tvigang alveg frábærlega... —klp— Slgur hjá Borussia Borussia . Mönchengladbac sigraöi Eintracht Frankfurth 3:2 i úrslitaleik liöanna i UEFA- keppninni i Mönchengladbach I gærkvöldi. I UEFA-keppninni eru jafnan leiknir tveir úrslitaleikir. Var þetta fyrri leikurinn, og fór hann fram á heimavelli Borussisa. Staöan I hálfleik var 1:1. Þeir sem skoruöu mörkin voru þeir Karga og Holsenbein fyrir Frank- furt, en Kulik 2 mörk og Mattheus sáu um aö skora mörkin fyrir heimaliöiö... —klp—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.