Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 9
9 VÍSIR Fimmtudagur 8. mal 1980 Popp.húsi& segir aö svona fatnaöur verði vinssil i sumar. Samfest- ingurinn kostar 29.800 kr. beltið 7.900 kr. og bolurinn sem stúlkan er i innan undir kostar 6.900 kr. Stóra baðmullarpeysan sem stúlkan I sófanum er I kostar 18.900 kr. Myndir: Gunnar V. Andrésson Texti: Þórunn Hafstein kostaði að klæða sig fyrir sum- arið og fannst henni llklegt að i léttan jakka, buxur, sokka, skó og baðmullártreyju færu um þaö bil 60 þúsund krónur. Það má blanda öllu saman Næst lá leið okkar iPopphúsið og hittum við þar að máli Ernu Haraldsdóttur afgreiðslustúlku. Hún var á sama máli og Marta um að sumartiskan byði upp á sportlegan og þægilegan klæðn- aö. „Aðaleinkennið á tiskunni núna er hvaö mikiö er um liti og hvað þeir eru skærir. Einkum virðist grænn vera vinsæll litur núna. Þá virðast röndóttir baömullarbolir vera eftirsókn- arverðir”, sagöi Erna, og bætti við að mikiö heföi verið keypt af samfestingum, og yröu þeir llk- lega vinsælir I sumar. Viö spurðum Ernu um kjóla og pils. Væru sllkar fllkur lík- legar til vinsælda I sumar? Erna sagði að buxnaklæðnaður yrði llklega vinsælli en þó ætti Bonaparte býður upp á þessi klæði i sumar. Buxurnar eru ó 18.900 kr. jakkinn á 36.900 kr. og bolurinn er á 10.900 kr. ALLT f TfSKII I' eiiMJiD oUmAn Á þessum árstima er það jafnvist og grösin grænka á vor- in, sólin hækkar á lofti og hlýna tekur I veðri að fólk fer að huga að sumarfötunum. Mokkajakk- arnir sem gerðu sitt gagn I vet- ur, kuldastigvélin og vettling- arnir eru lagðir á hilluna og létt- ari fatnaöur tekinn fram. Nú er það svo að fæstum er sama um hverju þeir klæðast. Sumir sinna þvi að visu af lág- marksáhuga meðan aðrir gera vart annaö en að spá i tiskuna: þetta óvissa fyrirbæri mannlifs- ins. Fyrir utan fjárráðin er það eitt öðru fremur sem ræður slik- um vangaveltum — eöa setur þeim skoröur, en það er fram- boð verslana á fatnaði. Fyrir forvitni sakir hafði Visir sam- band við nokkra úr verslunar- stétt og kannaöi hjá þeim sum- artiskuna i ár. Bara að vera sem upp- finningasamastur „Það er allt mögulegt I tlsku núna. Það er bara um að gera að vera sem uppfinningasam- astur”, sagöi Marta Bjarna- dóttir eigandi verslananna Gall- eri og Evu þegar Vlsir spurði hana um sumartlskuna. „Tlsk- an er svipuð og I fyrra, sportleg og þægileg. Þá er það einnig kostur við sumartlskuna að föt- in eru yfirleitt úr baömull eða náttúrulegum efnum en ekki viscosa efnum sem voru vinsæl I fyrra og þvl auðveldara að þvo þau”. Marta sagði að mest væri um sportfatnaö, buxur, boli^, striga- skó og Iþróttagalla sem væru núna sérstaklega vinsælir. Ekki gerði hún ráð fyrir aö mikiö yrði um kjóla eöa pils en þeir kjólar sem nú væru á boöstólunum væru styttri og vlöari en I fyrra. „Það sem er kannski sérstakt við tlskuna I sumar er hvað lit- irnir eru f jölskrúöugir. Buxurn- ar eru allt frá bleikrauðum lit og föllilla niöur I gráar og svart- ar.Pastel litimir eru nokkuð rlkjandi en svo eru sterkir litir inn á milli”. Við spurðum Mörtu um skó- tlskuna og sagði hún aö flat- botna skór myndu áfram vera I tlsku enda færu þeir vel viö sumartlskuna. Svona I lokin báðum við Mörtu um að kasta tölu á hvaö þaö hún von á að þunn baðmullar- pils nokkuð styttri en hafa verið I tisku ættu eftir að ná nokkurri hylli. „Efnin I sumarfötunum er aðallega baðmull eða ekta efni en litiö um gerviefni”, sagði hún. Að endingu báðum við hana um að segja okkur veröið á sumarfötunum. Samkvæmt þeim tölum sem hún lét okkur I té ætti aö vera hægt að fá buxur, bol og baömullarpeysu fyrir um þaö bil 50 þúsund krónur. En hvernig verða karlmenn klæddir I sumar? Þægileg tiska „Tiskan er öll lausari I sér en verið hefur”, sagði Kjartan ólafsson verslunarstjóri I Herrahúsinu þegar viö spurðum hann um tiskuna I sumar. „Þetta er þægileg tlska, sniöin eru ekki eins vlö og áður en tlsk- an er öll frjálslegri”. Kjartan sagði að það vinsæl- asta sem væri nú á boöstólnum hjá þeim væru peysusettin en þaö væru flannel buxur, tweed jakki og peysa I stll, alveg eins og jakkinn. 1 sllkum klæönaöi sagöi Kjartan að ekki væru rlkj- andi áberandi litir heldur mest megnis brúnt, grátt eöa blátt. Verðið á peysusettunum sagði Kjartan vera frá 115 þúsund krónum upp I 130 þúsund krón- ur. En hvaö meö sportlegri klæönaö? „Já — flauelssettin svoköll- uðu hafa veriö nokkuö vinsæl en það eru buxur úr flaueli og blússa úr samskonar efniviö. Einnig er nokkuö um ljósar bux- ur og léttar skyrtur I stll, og svo auövitaö utanyfir blússur úr poplin efni”. Og hvað kostar nú svona sportfatnaður? Kjartan sagði að hægt væri að fá stakar buxur fyrir 18-27 þús- und krónur, utanyfirblússur frir 25-50 þúsund en flauelssettin kostuöu um 52 þúsund krónur. Nýir litir i herraklæðn- aði Næstan hittum við aö máli Óskar Guömundsson verslunar- stjóra hjá Bonaparte og báðum hann um aö segja okkur frá sumartlskunni hjá þeim. „Þaö veröur mikiö um boli hjá okkur I sumar og léttum kaki buxum”, sagði Óskar og virtist á sama máli og aörir viðmæl- endur okkar um að tiskan væri öll sportlegri en áöur. „Buxur verða áfram vlöar I sniöinu en einna mesta breyt- ingin I herratlskunni I sumar veröa litabreytingar. Blátt og grátt virðist loksins vera aö vinna á brúna litnum sem hefur veriö hér I uppáhaldi I hundrað ár. Þaö hefur veriö reynt aö koma inn hjá karlmönnum skærum og áberandi litum eins og hjá kvenfólkinu en þaö hefur einhvern veginn ekki gengiö”. Ekki var óskar á þvl að peysusettin ættu eftir aö fagna miklu fylgi I sumar. „i sam- bandi við föt þá virðist þaö yfir- gnæfandi tlska að kaupa fln herraleg föt úr góðum ullarefn- um t.d. flannel. Tweed viröist vera á hrööu undanhaldi þar og þaö er nokkuö stór breyting”, sagði Óskar. Er viö spuröum Óskar um verðið á herraklæðnaöi sagði hann að gera mætti ráð fyrir þvl að sportlegur sumarklæönaður kostaði um 60-70 þúsund krónur en fln herraföt meö skyrtu og bindi gætu kostaö um 120 þús- und krónur. Að endingu Og þá vitum við það. Þeir sem kaupa sér ný föt I sumar koma llklega til með að skreyta sig vlðum og þægilegum fötum úr léttum sumarefnum I öllum mögulegum litum. Góö föt I sumri og sól. En aö endingu þykir okkur samt til hlýða að nefna það, að það er hægt að fá ágæt vaöstigvél fyrir uþ.þb. 13 þúsund krónur, regnstakk fyrir u.þ.b. 12 þúsund krónur og fyrir- taks regnhllf fyrir 9000 krónur. ÞJH Þessi „peysuföt” eru frá Herrahúsinu og kosta 129.000 kr. Trefillinn kostar 12.500 kr. og bindiö 7.500 kr. IÉ4 * - Þessi sumarföt fást f Galleri. Stuttbuxnasettið kostar 13.500 kr. og tþróttaskórnir kosta 14.900 kr. iþróttagalllnn er á 25.500 kr. en peys- an yfir axlirnar kostar 12.900 kr. Strákurinn er I jakka á 29.000 kr. buxum á 15.900 kr. bol á 8.500 kr. og skóm á 14.900 kr. Loks kostar svo samfestingurinn 27.900 kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.