Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 8
VISIR Fimmtudagur 8. mai 1980 8 Utgefandi: Reykjaprent h/f Framkvæmdastjóri: Daviö Guömundsson Ritstjórar: Olafur Ragnarsson Ellert Ð. Schram Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur G. Pétursson Blaðamenn: Axel Ammendrup, Friða Astvaldsdóttir, Gisli Sigurgeirsson, Hannes Sigurðsson, Halldór Reynisson, lllugi Jökulsson, Jónina Michaelsdóttir, Páll Magnússon, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Bragi Guðmundsson, Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. utlit og hönnun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjórí: Páll Stefánsson. Askrift er kr. 4.800 á máiuiði, Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. innan- Auglýsingar og skrifstofur: Siöumúla 8. Simar 86611 og 82260. Afgreiösla: Stakkholti 2-4, simi 8661 Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 Verö f lausasölu 240 kr. eintakiö. línur. Prentun Blaöaprent h/f. Vlðræðurnar í Osló tslendingar hafa ýmist sýnt Jan Mayen málinu lftinn áhuga, efta reynt aft aosa tll ýfinga gagnvart Norftmönnum. Ekki má á milli sjá hvort er betra afskiptaleysift efta öfgarnar. i lengstu lög verftur aft treysta aft sanngirnin og rökin sitji Ifyrtrrámi Þessa stundina situr íslenska sendinef ndin í Jan Mayen málinu við samningaborð í Oslo og gerir úrslitatilraun til að ná samkomu- lagi við Norðmenn. Viðræður hafa áður farið fram í þessu við- kvæma deilumáli og mikið um það rætt og ritað á opinberum vettvangi. ( Ijósi þess er athyglis- vert, hversu mjög skiptist f tvö horn um afstöðu íslendinga. Annarsvegar er áberandi hversu stór hópur fólks gerir sér takmarkaða grein f yrir því, hvað í húf i er, lítur á viðræðurnar sem karp um tæknileg atriði og minniháttar hagsmuni. Það er t.d. f jarri því, að almenningur á fslandi taki nú afstöðu af jafn miklum tilfinningahita og í þorskastrfðinu við Breta, enda þótt deilan sé í eðli sínu hiiðstæð. En bæði er, að ágreiningurinn kemur aðallega fram í friðsam- legum diplomatastfl, og eins hitt að Norðmönnum er einfaldlega ekki trúaðtil áníðslu gagnvart Is- lendingum að óreyndu. Á hinn bóginn sjást þess glögg merki, að ýmis blöð og stjórn- málaf lokkar vilja æsa málið upp og telja (slendingum trú um að óvinveittir og forhertir útlend- ingar séu enn einu sinni að bola á rétti (slendinga. Þau viðhorf sem að framan er lýst eru ýmist í ökla eða eyra. Þau eru bæði byggð á þekkingar- leysi og fordómum. Ekki má á milli sjá, hvort er verri kostur, afskiptaleysi eða öfgar. Jan Mayen deilan er ekki aðeins vandasamt og viðkvæmt deilumál gamalla frændþjóða. Þar eru miklir hagsmunir í húfi. Niðurstöður samninganna skipta sköpum í f iskveiðum i nútíð, sem og verndun f iskstof na og nýtingu auðlinda á hafsbotni í framtíð. Jan Mayen deilan er ekki ágrein- ingur hafréttarfræðinga um lagatúlkun, ellegar f iskif ræðinga um veiðikvóta. Þessi deila snýst um raunverulega hagsmuni, og réttarstöðu íslensku þjóðarinnar um ókomna framtíð. Á sama tíma og við höfum fullan hug á að sækja okkar mál fast, þá liggur það í augum uppi, að Norðmenn afsala sér ekki heldur einhliða og átakalaust þeim réttindum, sem þeir telja sig eiga. I þeirra hópi er einnig að finna einstrengislega hagsmunahópa, öfgafulla og ósanngjarna sem engan skilning hafa á íslenskum hagsmunum. Islendingar verða að vona að þau viðhorf verði ofan á í norsku viðræðunefndinni, sem stilla kröfum í hóf og ryðja öfgum úr vegi. Við verðum að treysta því, að Norðmenn viðurkenni að hags- munir íslendinga eru margfaldir á við þeirra, og þeir hlíti þeim rökum sem (slendingar setja fram um lögsögu, veiðikvóta og fiskivernd. Öbilgirni eða remb- ingur er óþarfur af okkar hálfu, ef við höf um réttinn og rökin með okkur. Þess vegna eru hvatvísar yfir- lýsingar eða kapphlaup í yfir- boðum til lítils ávinnings og ekki til hróss. I stjórnarsáttmála ríkis- stjórnarinnar segir: Ríkisstjórn- in mun beita sér fyrir samning- um við Norðmenn til þess að tryggja fiskveiðiréttindi fslend- inga á Jan AAayen svæðinu og fullnægjandi vernd fiskstofn- anna þar. Jafnframt verði hafs- botnsréttindi Islendinga á svæð- inu tryggð. Þessi yfirlýsing segir í sjálfu sér nóg um markmið (slendinga í þeim viðræðum, sem nú standa yfir. Hún er almennt orðuð en undir hana geta allir tekið. I lengstu lög skulum við vona að samningar takist í þessari lotu. Það mundi engum tilgangi þjóna ef upp úr slitnaði og f lokkadrættir hæfust, sem verða til þess eins fallnir að veikja mál- stað okkar og skapa innbyrðis sundrungu í sameiginlegu stór- máli. - ef tekin er upp tollkríl „Hér er ekki um neitt | KANNSKI efta EF aft ræfta, I heldur blákaldar staftreyndir” ■ sagfti Einar Bimir formaftur ■ Félags islenskra stórkaup- ■ manna þegar hann upplýsti ■ blaftamenn um aft hægt væri aft I spara þrjá milljarfta á ári ef ' tekin yrfti upp tollkrft og vinnu- hagræfting vift innflutning á vörum til landsins. Blaöamenn voru boöaöir til fundar i skemmu Eimskipa- ■ félagsins viö Sundahöfn og sagöi ■ Einar aö sér fyndist viöeigandi ■ aö um leiö og þessi slöasti liöur I i kynningu á innflutnings- ' versluninni, tollkritin færi fram I aö benda á þær aöstæöur sem 1 biliö væri viö á þessu sviöi. I Ummælunum væri ekki beint 1 gegn skipafélögunum. Þessi I skemma væri ein af nýjustu : vörugeymslum félagsins, stórt I og vandaö hús sem gott væri aö sækja vörur I. Hins vegar væri ekki hægt aö koma þar viö skipulögöum vinnubrögöum og | helgaöist þaö af þvi fyrirkomu- _ lagi sem væri rlkjandi i þessum | efnum hér á landi og öllum l landsmönnum kæmi til góöa aö yröi breyting á. Þessi hús I eigu skipafélaganna ættu I raun aö anna þeim innflutningi sem hingaö bærist en þau geröu þaö ekki vegna þess vörurnar stoppuöu svo lengi þar. Þetta væri I raun meiriháttar flösku- háls. Hvað er tollkrít? Nefnd sem Mathias A Mathiesen skipaöi á slnum tíma vegna tollkrítarmálsins skilaöi einróma áliti um aö tekin yröi upp tollkrit byggöu á könnunum sem Gunnar Guömundsson rekstrarhagfræöingur geröi á vegum nefndarinnar. Þar kom I ljós aö spara mætti upphæö sem nemur þremur milljöröum ef hún er framreiknuö til dags- ins I dag. Ekkert hefur hins- vegar veriö gert I málinu fyrr en nú aö væntanlegt mun vera frumvarp um aö tekiö veröi á þessu máli. En hvaö er tollkrít og hvers- vegna á aö taka hana upp. Tollkrit er greiöslufrestur á aöflutningsgjöldum I ákveöin tima sem getur veriö tveir mánuöir og miöast viö þann tlma þegar varan kemur til landsins eöa þegar hún er leyst út úr tolli. Aöflutningsgjöldin eöa tollurinn er lánaöur, hugsanlega gegn tryggingum sem fyrirtæki setja og viöurlög liggja viö ef ekki er staöiö I skilum. Helstu rök Rekstrar- stofnunnar fyrir þvi aö tekin yröi upp tollkrit voru eftirfar- andi: I reynd myndi hún flýta fyrir tollafgreiöslu bæöi hjá inn- flytjendum og tollheimtu mönnum sem þýöir minni biö og minna vinnutap, vörurnar geta komiö fyrr á markaö, vörurnar skemmast minna þvl skemur sem þær eru I þröngum skemmum flutningsaöila. Toll- krlt þýöir I reynd þegar fram I sækir, meiri og auknar toll- tekjur ríkissjóös, neytendur fá nýrri og betri vörur, geymslu- gjöld yröu minni, sem þýöir lægra vöruverö, og vátrygging varnings gæti lækkaö vegna minni skemmda, en þaö stuölar einnig aö lækkuöu vöruveröi. Þess má geta aö tollkrltar fyrirkomulag hefur tíökast I öllum nágrannalöndum okkar Zegnd meðhönd/undr cg cjeyms/u æ> wor* ’AAR/ Zeyna lækkunar enendra vaxta Vegna fogfæringa ' $kja/ameðfer<5 900 ‘A'ARl Ým/slegt ffeira spdrsst við tolikrit oQ/ná áæt/a heitcfárspam / krinQom um langt skeiö m.a. I Danmörku og Noregi um 12 ára skeiö og var upptaka tollkrltar gerö samhliöa á breytingu á tollmeö ferö þ.e. tolldeklaration sem fellst I því aö innflytjendur gera sjálfir tollskýrslur, en ekki toll yfirvöld eins og áöur. Hér á landi var sllk tollmeöferö tekin upp I byrjun þessa áratugs, en tHlkrlt þvl miöur ekki m.a. vegna hárra tolla og tregöu banka aö veita þær ábyrgöir, sem tollyfirvöld töldu nauösyn legar. 1 stuttu máli sagt þá tóku innflytjendur á sig aukna vinnu viö gerö tollskýrslna og hlutu aö visu aukna hagræöingu I tto.ll- meöferö. Meöalgeymslutlmi I vöru- . skemmum hérlendis er fimm vikur meðan hann er fjórir til m sjö dagar viðast erlendis. A ■ sama hátt er hámarksgeymslu- ■ tlmi hér fimmtlu og tværvik- ■ ur en tvær vikur erlendis. Einar Birnir sagði aö þaö væri ánægjulegt þegar alltaf væri. ■ veriö aö tala um álögur á fólk aö skýra frá hvernig hægt væri aö létta af þvi álögum. Til frekari glöggvunar á þvl hvaö þrlr milljarðar hafa aö segja fyrir þjóöarbúiö var loks bent á að þeir samsvöruöu fjár- veitingu rrkisins til utanflkis- þjönustunnar, eða Landsplt- alans og Kópavogshælis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.