Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 16
16 VISIR Fimmtudagur 8. mai 1980 Umsjón: Axel Ammendrilp, Season Humbley I hlutverki vændiskonu sem a&sto&ar George C. Scott viö aö leita aö dóttur hans I Hardcore. údýr afgreiðsla Einkunn: Stjörnubló: Hardcore Handrit og leikstjórn: Paul Chrader Tónlist: Jack Nitsche Aöalhlutverk: George C. Scott Kristen dóttir kalvínistans Jake Van Dorn hverfur spor- laust 1 Los Angeles. Ekki er óal- gengt aö ungmenni i Banda- rlkjunum leiöist llfiö heima fyrir og strjúki, en hitt er áreiöanlega fátiöara aö foreldrar bregöist viö eins og Jake Van Dorn og haldi sjálfir til leitar inn I melluhverfi stór- borganna. Kvikmyndin Hardcore er byggö upp á hrikalegum and- stæöum. Annars vegar er Van Dorn, sem sækir kirkju I heima- bæ slnum af miklu kappi, og hins vegar eru -framámenn klámiönaöarins sem gera Kristen aö söluvöru. Heldur er mikiö gert úr trúrækni Van Dorns þvl hún er rækilega undirstrikuö meö tónlist:, orgelleik og kirkjusöng, er hann gengur til vinnu eöa neytir matar. Þegar hann ekur um melluhverfin I Los Angeles er hins vegar leikin taktföst diskó- lög og fatafellutónlist. Einn helsti kostur myndar- innar er framúrskarandi leikur George C. Scott I hlutverki Van kvlkmyndir L2J Dorns. Honum tekst aö gera hina sérstæöu pllagrímsför fööur I leit aö dóttur sinni nokkuö sannfærandi. Annar kostur Hardcore er sá aö Paul Chader leikstjóri myndarinnar nær aö gefa, aö þvl er viröist, raunsanna mynd af klám- iönaöinum án þess aö gera sér verulega mat úr ósómanum. Þaö er tæplega rétt aö kalla Hardcore „djarfa” mynd. Hér er á feröinni mynd sem fjallar um djarfar myndir, og þaö er allt annar handleggur. Sjálfsagt er bæöi gott og göfugt aö benda á þaö eymdarllf sem lifaö er I aumustu hlutum stórborga og hverskonar subbu- skapur þrlfst I kringum þá sem gera kynllf aö söluvarningi. 1 Hardcore eru hins vegar fátt um skyringar, hvorki á því hvers vegna klámiönaöurinn blómstar né á orsökum þess aö stúlkur leggjast I vændi. Kvikmyndin Hardcore er ódýr afgreiösla á veigamiklu þjóö- félagsvandamáli. Hér er ekki raunveruleg umfjöllun um klámiönaö á feröinni heldur gamaldags hetjusaga um kappann sem berst viö þrlhöföa þurs; klámiönaöinn I þessu til- felli Hardcore er laglega gerö mynd sem tæpir á risavöxnu vandamáli. Þó umfjölluniij sé heldur grunnfærin fær stjornu- leikur George C. Scott áhorfandann oft til aö gleyma aö svo er. — SKJ Nokkurs konar dýragarður! Ný tiljómplata með Melchior á markaðinn ettír helgi Ný plata meö hljómsveitinni Melchior er væntanleg á markaö- inn eftirhelgina.Platan, sem þeir félagar nefna „Balapopp”, er önnur stóra platan, sem hljóm- sveitin sendir frá sér. Hljómsveitin Melchior er skipuö þeim Hróömari Inga Sigurbjörnssyni, Hilmari Odds- syni og Karli Roth Karlssyni. Auk þeirra eru um 11 hljóöfæra- leikarar, sem leika á flest hugsanleg hljóöfæri, frá ensku horni til tannburstaglass. „Þaö kennir margra grasa á þessari plötu, enda eru lögin hvorki fleiri né færri en 22”, sagöi Hallgrimur Helgi Helgason, sem samdi flesta textana á plötunni. „Þaö var reynt aö búa til afslappaöa plötu — hún er hrárri og hressari en fyrri platan, og kemur mönnum ef til vill dálitiö á óvart. Menn veröa ruglaöir margir hverjir þegar þeir heyra plötuna fyrst — finnst platan vera nokkurs konar dýragaröur — en svo átta menn sig. Ég held aö þetta sé mesta Melchior platan, sem komiö hefur út”, sagöi Hall- grlmur. Platan var hljóörituö aö Bala I Mosfellssveit (nafn plötunnar), Balapopp er gefin út af hljóm- en aö Bala býr Dieter Rot , faöir sveitinni sjálfri, eöa Glnufor- Karls. laginu, og Dieter Rot 's Verlag. MELCHIOR BALAPOPP I tllefni 60 ára afmælls Germaníu: GRAFIKSÝNING ÞVSKU EXPRESSIONISTANNA Félagið Germania stendur fyrir sýningu að Kjarvalsstöðum dagana 10.-18. mai. Nefnist sýningin „Þýski expressionisminn — grafík”. A sýningunni veröur sýnt úrval af myndum frægustu expressionista Þjóöverja. Þessi sýning er haldin I tilefni 60 ára af- mælis Germanlu. Sýningin veröur opnuö klukkan 14 á laugardaginn og þá veröur sérstök hátlöadagskrá, sem hefst meö ávarpi formanns Germanlu. ÞórirEinarsson, prófessor, flytur ræöu. Dr. Karsten Jessen, for- stjóri Deutsche Auslands- gesellschaft, Liibeck, flytur kveöju frá Þýskalandi. Þá ræöir Coletta Burling um sýninguna, en hana opnar sendiherra Þjóö- Mynd af hljómsveitarstjóranum, Otto Klemperer, gerö 1923. Lista- verja, Hr. Raimund Hergt. maöurinn er Otto Dix (1891-1969). Lokatónieikar Tónmenntaskólans Um 420 nemendur voru I Tónmenntaskóla Reykjavikur I vetur, en þessu 27. starfsári skólans lýkur meö tónleikum I Austurbæjarblói á laugardaginn kemur. Meöal annars starfaöi 45 manna hljómsveit viö skólann og 30 manna lúörasveit og hefur mikiö veriö um tónleikahald I SJENSKA I Finnski prófessorinn Carl-Erik Thors flytur fyrirlestur I Norræna húsinu I kvöld og nefnist hann: „Svenskan I Finland. Dess varianter och stallning i samhallet”. Carl-Erik Thors hefur veriö prófessor I norrænu viö Helsing- forsháskóla frá 1963. Hann lauk embættisprófi 1944, stundaöi vetur og vor. Kennarar viö skól- ann voru alls 30. A tónleikunum á laugardaginn koma einkum fram eldri nemendur skólans og á efnisskrá veröur einleikur, samleikur og hópatriöi. Aögangur aö tónleikunum, sem hefjast klukkan 14, er öllum heimill og aögangur er ókeypis. FINNLANDI slöan framhaldsnám á Noröur- löndum og I Bretlandi og lauk doktorsprófi áriö 1949. Hann hefur skrifaö fjölda ritgeröa og bóka, þar sem hann fjallar um nafnafræöi, bæöi mannanöfn og örnefni, I sænsku og Finnlands- sænsku. Fyrirlesturinn er öllum opinn og hefst klukkan 20:30. Þessi unga stúlka er meöal þeirra, sem fram koma á tón- leikunum á laugardaginn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.