Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 08.05.1980, Blaðsíða 22
vísm Fimmtudagur 8. mai 1980 (BÚÐALANASJÓÐUR SELTJARNARNESS Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúöalána- sjóði Seltjarnarness. Umsóknir skulu sendast bæjarskrifstofu fyrir 1. júní n.k. Lán úr sjóönum eru bundin veðlánskjaravísi- tölu. Vextir eru breytilegir samkvæmt ákvörðun Seðlabanka Islands. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofu. BÆJARSTJÓRINN SELTJARNARNESI. LAUSARSTÖÐUR Við Menntaskólann viö Sund eru lausar tvær kennarastööur, önnur I eölisfræöi og hin í islensku. Umsækjandi um kennara- stööu i Islensku þarf aö hafa menntun til aö kenna Islenska mál- fræöi og almenn málvisindi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamtýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 3. júni n.k. — Umsóknareyöublöö fást I ráöu- neytinu. Menntamálaráöuneytiö, 5. mai 1980. Yfirkjörstjórn Reykjavikur mun koma saman til fundar að Austurstræti 16./ 5. hæðr þriðju- daginn 20. maí 1980, kl. 16.00, og gefa út vott- orð um fjölda meðmælenda forsetaefna á kjörskrá í Reykjavik. Forsetaefnum, sem óska eftir yfirlýsingu frá Yfirkjörstjórn Reykjavíkur um fjölda með- mælenda á kjörskrá, er bent á að afhenda odd- vita yfirkjörstjórnar, Jóni G. Tómassyni, borgarlögmanni, Austurstræti 16, meðmæl- endaskrár sem fyrst. 6. maí 1980. Yfirkjörstjórn Reykjavikur, Jón G. Tómasson. Sigurður Baldursson. Jón A. ólafsson. Hjörtur Torfason. Hrafn Bragason. w KEFLAVIKUR BÆR óskar eftir að rða starfskraft við tölvuumsjón, nú þegar. Æskilegt að viðkomandi hafi stúd- entspróf eða hliðstæða menntun. Laun samkvæmt kjarasamningi STKB. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 20. maí. Nánari upplýsingar hjá bæjarritaranum í Keflavík simi 92-1555. BYGGINGARFÉLAG VERKAMANNA, REYKJAVÍK 777 sö/u þriggja herbergja ibúð í 2. byggingarf lokki við Meðalholt og tveggja herbergja ibúð í 13. byggingarflokki við Bólstaðarhlíð. Félags- menn skili umsóknum sínum ásamt greiðslu- fyrirkomulagi til skrifstofu félagsins að Stór- holti 16 fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 15. maí n.k. Félagsstjórnin. Húsnæöi óskast til ieigu strax Einstaklingsíbúð óskast strax fyrir starfs- mann okkar, helst í austanverðu Fossvogs- hverfi. GRÓÐRASTÖÐIN MÖRK, SIMI 84550. Það hefur orðið að ráði að enn á ný verði birtir frímerkjaþættir hér i blaðinu en um alllangt skeið hafa þeir legið niðri af ýmsum ástæðum. Verður reynt að koma viða við og eru allar ábendingar vel þegnar. Einkum eru þeir safnarar, sem ekki eru félagsbundnir í frímerkjafélagi eða geta af ein- hverjum ástæðum lítt eða ekki sótt félagsfundi, hvattir til þess að láta í Ijós álit á efnisvali þáttarins og jafnframt verður reynt að svara spurningum þeirra eftir bestu getu. Landsþing LJ.F. á Húsavík FRfíVI ÞING 80 Xr o ii 0 u v Laugardaginn 26. april s.l. hélt Landssamband Islenskra frlmerkjasafnara 13. landsþing sitt. Var þingiö haldiö á Húsavik I umsjá frimerkjaklúbbsins öskju, sem jafnframt stóö fyrir landssýningu frimerkjasafnara dagana 25. - 28. april. Þingiö sóttu fulltrúar Félags frimerkjasafnara I Reykjavlk, Félags frimerkjasafnara á Sel- fossi og Félagi frimerkja- safnara á Akureyri auk Hús- vikinganna. A þinginu var stjórn landssambandsins endurkjörin til eins árs aö ööru leyti en þvi aö i staö Hartvigs Ingólfssonar og Þóröar Reyk- dals, sem aö eigin ósk gengu úr stjórninni voru kjörnir þeir Eiöur Arnason og Guömundur Ingimundarson. Stjórn Landssambands Islenskra frimerkjasafnara er nú þannig skipuö: Formaöur, Siguröur R. Pétursson, vara- formaöur, Siguröur P. Gests- son, gjaldkeri, Gunnar Rafn Einarsson, ritari, Halfdan Helgason, blaöafulltrúi, Jón Aöalsteinn Jónsson, meöstjórn- endur, Sveinn Jónsson, Páll Asgeirsson, Sverrir Einarsson og Finnur Kolbeinsson. Vara- menn eru Eiöur Arnason og Guömundur Ingimundarson. Endurskoöendur: óskar Jónatansson og Helgi Gunn- laugsson. Svo sem fram kom hér aö framan stóö frlmerkjaklúbbur- inn Askja á Húsavik fyrir lands- sýningu frimerkjasafnara i tengslum viö landsþingið. Sýningin, sem bar nafnið FRIMÞING, stóö yfir dagana 25. - 28. april i Safnahúsinu á Húsavik. Sýnt var I 56 römmum, sem skiptust I kynningardeild og samkeppnisdeild. Eftirtaldir aöilar hlutu verölaun fyrir söfn sin: silfurverölaun, Háldan Helgason, bronsverölaun og heiöursverölaun þeir Sveinn Jónsson og Eysteinn Hallgrims- son, bronsverölaun, Öli Kristinsson, Jóhann Guömunds- son, Jón Aöalsteinn Jónsson, Guövaröur Jonsson og Fri- merkjaklúbburinn Askja á Húsavik. Vert er aö geta þess aö Frimerkjaklúbburinn Askja haföi látið prenta sýningarskrá I samantekt Eysteins Hallgrims- sonar og er hún hin fróö- legasta. Af efni hennar má nefna Brot úr póstsögu Húsa- vikur, Póstmálin og SÞU (samband þingeyskra ung- mennafélaga), Reykjadalur, póstafgreiösla eöa bréfhiröing auk ávarpa sýslumanns Þing- eyinga, póst-og simamálastjóra og formanns L.I.F.. Jón Aöal- steinn Jónsson sýndi lit- skyggnur úr Hans Hals safninu og haldiö var uppboö. Alla daga sýningarinnar var opiö pósthús á sýningarstaö og gátu menn þar fengið sérstimplun sýningarinnar á póst sinn. Slðasta dag sýningarinnar komu út Evrópumerkin meö mynd þeirra Jóns Sveinssonar og Gunnars Gunnarssonar og veröur þaö vafalaust keppikefli safnara I framtiöinni aö veröa sér út um þessi merki, stimpluö meö sérstimpli sýningarinnar á Húsavlk. Frlmerkjasýning FRIMÞING fór I alla staöi vel fram og var Frlmerkjaklúbbunum öskju á Húsavlk til hins mesta sóma. Ervonandiaðhún veröi félaginu og starfi þess til framdráttar um ókomin ár. Nýjar útgáfur NORDIA '80 Dagana 22. — 30. mars s.l. var haldin norræn frimerkjasýning I Málmey I Sviþjóö. I samkeppnisdeild sýningar- innar sýndu 8 íslendingar i alls 28 römmum og þar aö auki sýndu 3 aöilar I bókmennta- deild. Þar sýndi m.a. Jón Aðal- steinn Jónsson, bók slna Islensk frimerki I hundraö ár 1873-1973. Bók þessi hefur aö undanförnu veriö á akjóölegum sýningum og hlaut gullverölaun á Capex sýningunni I Kanada 1978. Vegna þess árangurs var bókin nú flutt úr samkeppnis- deild frimerkjabókmennta I heiðursdeild og hlaut þar gyllt silfur og voru ekki æöri verð- laun gefin á sýningunni. Auk Jóns Aöalsteins sýndu I bók- menntadeildinni Siguröur H. Þorsteinsson, sem hlaut brons verölaun fyrir lista sinn íslensk frlmerki 1980 og Landssamband Islenskra frimerkjasafnara, sem hlaut bronsverlaun fyrir málgagn sitt, GRÚSK. 1 samkeppnisdeild frimerkja- safna hlutu eftirtaldir aöilar verölaun: Silfraö brons hlutu Frank C. Mooney og Hálfdán Helgason en bronsverölaun hlaut Jón Halldórsson. Þátttökuskjal hlutu: Frlmerkjaklúbburinn Askja á Húsavik, Helgi Gunn- laugsson, Jóhann Guömunds- son, Jón Aðalsteinn Jónsson og SiguröurH. Þorsteinsson. Fram hefur komiö I sýningarskrá þar sem niöurstööur dóma voru birtar aö mjög strangar kröfur voru geröar til safna og má þvi likja sýningunni aö þvi leyti við alþjóölegar sýningar. Veröur þaö aö teljast allgóöur árangur aö vinna til verölauna á slikum sýningum. Vestur Þýskaland: 8. mai komu út tvo Evrópufrimerki. 50 Pf og 60 Pf meö myndum fræði- manna Albertus Magnus og Gottfried Wilhelm Leibniz. Liechtenstein: 9. júni n.k. verða gefin út 3 frimerki I tilefni hinna umdeildu Ólympiuleika i Moskvu nú I sumar. Eru verð- gildi merkjanna 40, 70 og 110 Rappen. Finnland: 28. april s.l. voru gefin út tvo Evrópumerki, 1.10 mk meö mynd rithöfundarins Frans Emil Sillanpaa, en hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels áriö 1939. Hitt merkiö, 1.30 mk er meö mynd lifefna- fræöingsins Artturi Ilmari Virtanen, en hann hlaut Nóbels- verðlaun i efnafræöi áriö 1945.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.